Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Skin og skúrir

Fyrstu breiðskífu Bríetar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Hér er hún komin, kallast Kveðja, Bríet og er plata vikunnar á Rás 2.
30.10.2020 - 11:13

Bríet – Kveðja, Bríet

Frá því að fyrsta breiðskífa Bríetar, Kveðja, Bríet, kom út fyrir hálfum mánuði hafa lögin af henni raðað sér í efstu sætin á óobinberum vinsældalista Íslands, Iceland top 50, á streymisveitunni Spotify. Platan kemur í kjölfarið á Esjunni einu allra...
26.10.2020 - 14:45

Hjálmar slá tvær flugur í einu höggi

Yfir hafið er ný plata með Hjálmum þar sem breitt er yfir plötu með sama nafni frá 2014. Platan er stórgóð og einnig tímabær áminning um gæði upprunalega verksins.
23.10.2020 - 15:38

Hjálmar - Yfir hafið

Hljómsveitin Hjálmar gaf nýlega út sína tíundu breiðskífu, sem ber heitið Yfir hafið en hún er endurgerð af plötu hljómsveitarinnar Unimog sem kom út fyrir nokkrum árum og lenti milli skips og bryggju.
18.10.2020 - 15:00

Framboð og eftirspurn

KBE kynnir: Erfingi krúnunnar er ný plata eftir Herra Hnetusmjör sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Herra Hnetusmjör – Erfingi krúnunnar

í síðasta mánuði sendi Árni Páll Árna­son, betur þekktur sem Herra Hnetusjmör, frá sér fimmtu plötu sína sem heitir Erfingi krúnunnar hjá útgáfufyrirtæki sínu KBE. Platan er annar hluti þríleiks og sjálfstætt framhald af plötunni Hetjan í hverfinu...
12.10.2020 - 16:00

Tónlistargagnrýni

Allt fram streymir

Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Litróf skugganna

Aldís Fjóla á að baki giska langan feril sem tónlistarmaður og söngkona en Shadows er hennar fyrsta sólóplata og plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Næturstemmur úr Norðfirði

Platan Curbstone er önnur plata hljómsveitarinnar Coney Island Babies sem á varnarþing í Neskaupstað. Curbstone er plata vikunnar á Rás 2.