Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Dr. Gunni - Nei, ókei

Nei, ókei er 12 laga LP-plata með hljómsveitinni Dr. Gunni. Hún er sú fyrsta síðan Í sjoppu kom út 2015, og Stóri hvellur 2003. Nei, ókei - kemur út á streymisveitum og í takmörkuðu magni á vínyl.
20.10.2021 - 17:00

Superserious - Lets Get Serious

Tríóið Superserious hefur sent frá sér plötuna Lets Get Serious sem er þeirra fyrsta og gefin út af útgáfufyrirtækinu Öldu. Sveitin spilar melódískt indie rokk að eigin sögn þar sem Daníel Jón Jónsson semur lögin og Ingeborg Andersen textana.
11.10.2021 - 16:40

Orðanna hljóman

Á plötunni Ávarp undan sænginni syngur Ragnhildur Gísladóttir tíu ný lög eftir Tómas R. Einarsson við ýmis kvæði. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Tómas R Einarsson - Ávarp undan sænginni

Tónlistarmaðurinn Tómas R. Einarsson hefur verið viðriðinn íslensku jazz-senuna undanfarna áratugi og gefið út á fjórða tug hljómplatna undir sínu nafni, og í slagtogi við aðra. Nú hefur Tómas R. sent frá sér plötuna Ávarp undan sænginni, sem...
04.10.2021 - 15:30

Dölli - ef Hið illa sigrar

Fyrir stuttu kom út platan - ef Hið Illa sigrar sem er tuttugu laga plata með frumsömdu efni frá Dölla. Þetta er sjötta sólóplata tónlistarmannsins Dölla sem hét fullu nafni Sölvi Jónsson en hann lést í febrúar í fyrra, fjörutíu og fimm ára gamall....
27.09.2021 - 17:45

Emmsjé Gauti, Helgi Sæmundur – Mold

Síðastliðinn áratug hafa Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur með sveit sinni Úlfur Úlfur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi með kröftugri útgáfu á plötum og vinsælum lögum. Það er því tilhlökkunar efni fyrir tónlistarunnendur að fá að gægjast undir...
20.09.2021 - 17:45

Tónlistargagnrýni

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svo ljóslifandi og bjart

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Allt fram streymir

Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.