Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Rapp í krafti kvenna

Soft Spot er ný plata Reykjavíkurdætra sem kalla sig nú Daughters of Reykjavik á alþjóðavísu. Soft Spot er plata vikunnar á Rás 2.

Reykjavíkurdætur - Soft Spot

Soft Spot er önnur breiðskífa Reykjavíkurdætra þar sem þær velta fyrir sér kostum og göllum þess að vera ung kona. Á plötunni rappa þær um samfélagsmiðlakvíða, peninga, vinasambönd og barneignir. Soft Spot segja dæturnar að sé langpersónulegasta...
25.05.2020 - 14:55

Sefandi söngvaskáld

Skrifstofuplanta er plata eftir Svein Guðmundsson, söngvaskáld, sem leggur sig eftir lágstemmdri en þó knýjandi stemningu. Skrifstofuplantan er plata vikunnar á Rás 2.

Sveinn Guðmundsson ‒ Skrifstofuplanta

Lag Sveins Guðmundssonar, Skrifstofuplanta, hefur hljómað nokkuð oft á Rás 2 á undanförnum vikum. Lagið er fyrsti söngull af annari breiðskífu Sveins í fullri lengd. Hún hefur verið í nokkur ár í smíðum og er nú fáanleg á streymisveitum.
18.05.2020 - 17:10

Hástemmt dramarokk

The Never​-​Ending Year er ný breiðskífa eftir VAR, sveit sem á varnarþing suður með sveit en stefnir nú í víking. Var eiga plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

VAR - The Never Ending Year

Hljómsveitin VAR gaf nýverið út plötuna The Never Ending Year á heimsvísu hjá Spartan Records. Hljómsveitin er skipuð þeim Júlíusi Óttari Björgvinssyni söngvara sem spilar einnig á gítar, bassa og hljómborðsleikaranum Agli Björgvinssyni,...
11.05.2020 - 16:50

Tónlistargagnrýni

Sefandi söngvaskáld

Skrifstofuplanta er plata eftir Svein Guðmundsson, söngvaskáld, sem leggur sig eftir lágstemmdri en þó knýjandi stemningu. Skrifstofuplantan er plata vikunnar á Rás 2.

Hástemmt dramarokk

The Never​-​Ending Year er ný breiðskífa eftir VAR, sveit sem á varnarþing suður með sveit en stefnir nú í víking. Var eiga plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Draugakórinn kallar

The Ghost Choir hefur sent frá sér samnefnda plötu þar sem innihaldið eru draugalegar stemmur og Lynchlegur djass, eins og nafnið gefur til kynna. The Ghost Choir er plata vikunnar á Rás 2.