Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Karitas Harpa - On the Verge

On the Verge er fyrsta sólóplata tónlistar- og fjölmiðlakonunnar Karitasar Hörpu og hennar fyrsta í fullri lengd. Platan er að hennar sögn persónulegt ferðalag þar sem skiptist á skin og skúrir eins og í lífinu sjálfu.
18.01.2021 - 17:40

Axel Flóvent - You Stay By the Sea

Síðustu fimm ár hafa verið viðburðarík hjá tónlistarmanninum Axel Flóvent en á þeim tíma hefur hann gefið út fjölmörg lög og þröngskífur sem gengið hafa vel. Nú gefur hann úr fyrstu breiðskífu sína í fullri lengd hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu...
11.01.2021 - 16:20

Ólafur Arnalds - some kind of peace

Platan some kind of peace, er fimmta breiðskífa tónlistarmannsins Ólafs Arnalds og jafnframt hans persónulegasta til þessa. Útkoman er blanda af lágstemmdri nýklassík og viðkvæmu rafpoppi sem ber öll aðalsmerki listamannsins. Auk Ólafs koma meðal...
04.01.2021 - 15:25

Stórbrotin jól!

Jól með Jóhönnu er jólaplata þar sem öllu er til tjaldað, glæsileikinn er keyrður upp í ellefu og tónlist og flutningur eftir því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Jóhanna Guðrún - Jól með Jóhönnu

Jóhanna Guðrún gaf út plötuna Jól með Jóhönnu um miðjan síðasta mánuð sem er hennar fyrsta útgáfa í mörg ár. Á plötunni eru 10 lög og helmingur þeirra er frumsamin og auk þess fimm tökulög. Tveir gestasöngvarar koma við sögu á plötunni en það eru...
14.12.2020 - 16:10

Sigurður og Sigríður - Það eru jól

Jólabörnin Sigurð Guðmundsson og Sigríði Thorlacius þarf vart að kynna. Þau gáfu nýverið út plötuna Það eru jól sem er safn laga sem þau hafa gefið út á hverju hausti síðan árið 2014. Þar að auki eru á plötunni þrjú ný jólalög. Það eru jól er plata...

Tónlistargagnrýni

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svo ljóslifandi og bjart

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Allt fram streymir

Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.