Mynd með færslu

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Angurblíða og einlægni

Flækt og týnd og einmana er stuttskífa eftir tónlistarkonuna Unu Torfa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Una Torfa – Flækt og týnd og einmana

Stuttskífan Flækt og týnd og einmana er fyrsta útgáfa söngvaskáldsins Unu Torfa.

Heidrunna - Melodramatic

Melodramatic er fyrsta breiðskífa tónlistarkonunnar Heiðrúnar Önnu eða Heidrunna.
13.06.2022 - 16:40

Sældarlegt sýrupopp

Bear the Ant er dúett þeirra Björns Óla Harðarsonar og Davíðs Antonssonar. Unconscious er fjögurra laga stuttskífa á þeirra vegum og rýnir Arnar Eggert Thoroddsen í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
10.06.2022 - 10:00

Dauðans alvara … og allt hitt líka

Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins Póló, stendur á bakvið plötuna Hvernig ertu? Um er að ræða sex laga plötu hvar léttúð og kerskni takast á við eilífðarspurningar af ýmsum toga. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata...

Prins Póló - Hvernig ertu?

Svavar Pétur Eysteinsson stundum kallaður Prins Póló hefur sent frá sér þröngskífuna Hvernig ertu? sem er sex laga gripur. Vinnan við plötuna hófst í upphafi árs og lauk nú í vor - þegar Prinsinn sá að engu var við hana að bæta. Að venju er...
30.05.2022 - 17:05

Tónlistargagnrýni

Angurblíða og einlægni

Flækt og týnd og einmana er stuttskífa eftir tónlistarkonuna Unu Torfa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svalt og sindrandi rafpopp

Melodramatic er fyrsta sólóplata Heiðrúnar Önnu Björnsdóttur sem kallar sig hér heidrunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.