Mynd með færslu

Óperukvöld Útvarpsins

eftir Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá sýningu Íslensku óperunnar í mars sl. Í aðalhlutverkum: Violetta Valéry: Herdís Anna Jónasdóttir. Alfredo Germont: Elmar Gilbertsson. Giorgio Germont: Hrólfur Sæmundsson. Flora Bervoix: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar; Bjarni Frímann...

150 ára afmæli tónskáldsins Vaughan Williams

Enska tónskáldið Ralph Vaughan Williams fæddist 12. okt. 1872 og því eru á þessu ári eru liðin 150 ár frá fæðingu hans.

Ólafur Kjartan í aðalhlutverki á Bayreuth-hátíðinni

Óperukvöld útvarpsins hefjast nú að nýju og á fyrsta Óperukvöldi verður flutt hljóðritun frá sýningu á Bayreuth-hátíðinni þar sem Ólafur Kjartan Sigurðarson er í aðalhlutverki í óperunni „Rínargullinu“ eftir Richard Wagner.

Óperan "Turandot" undir stjórn Dudamels

Fyrir skömmu var Gustavo Dudamel ráðinn stjórnandi Parísaróperunnar og er mikils af honum vænst. Á Óperukvöldi útvarpsins 9. júní verður flutt óperan „Turandot“ eftir Giacomo Puccini í uppsetningu Parísaróperunnar undir stjórn Dudamels.

Grammy-verðlaunaupptakan með Dísellu á dagskrá rásar 1

Fyrir skömmu hlaut geislaplata með óperunni „Akhnaten“ eftir Philip Glass Grammy-verðlaun í flokki ópera, en í einu aðalhlutverkanna er íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir. Verðlaunaupptakan verður á dagskrá Rásar 1 að kvöldi...

  Vivaldi í fyrsta skipti í Covent Garden

Nú í febrúar var í fyrsta skipti flutt ópera eftir Antonio Vivaldi hjá Konunglegu Covent Garden-óperunni í Lundúnum. Það var óperan „Bajazet“ og var sýningin samstarfsverkefni Covent Garden og Írsku þjóðaróperunnar, en í aðalhlutverkum voru Gianluca...

Fyrsta ópera eftir svartan höfund á Metrópólitan

Haustið 2021 urðu tímamót þegar ópera eftir svartan höfund var sett á svið í fyrsta skipti í Metrópólitan-óperunni í New York. Þetta er óperan „Fire shut up in my bones“ (Eldur byrgður inni í beinum mínum) eftir Terence Blanchard. Hún verður flutt á...