Mynd með færslu

Óperukvöld Útvarpsins

eftir Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá sýningu Íslensku óperunnar í mars sl. Í aðalhlutverkum: Violetta Valéry: Herdís Anna Jónasdóttir. Alfredo Germont: Elmar Gilbertsson. Giorgio Germont: Hrólfur Sæmundsson. Flora Bervoix: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir. Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar; Bjarni Frímann...

Spillingin sigrar í 17. aldar óperu

Í maí á þessu ári sýndi Ríkisóperan í Vín óperuna „Krýning Poppeu“ (L´Incoronazione di Poppea) eftir Claudio Monteverdi og verður hljóðritun frá sýningunni flutt á Óperukvöldi útvarpsins fim. 25. nóv. Óperan er frá árinu 1643, samin við texta eftir...

Hrólfur Sæmundsson í aðalhlutverki í Aachen

Í maí á þessu ári var flutt í Aachen í Þýskalandi óperan „Der Alpenkönig und der Menchenfeind“ (Alpakóngurinn og mannhatarinn) eftir Leo Blech. Í aðalhlutverkinu, hlutverki mannhatarans Rappelkopfs, var íslenski barítónsöngvarinn Hrólfur Sæmundsson...

Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur í Bayreuth

Í júlí í sumar fór íslenski söngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson með hlutverk í óperunni „Tannhäuser“ eftir Wagner á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi, en það er í annað skiptið sem íslenskum söngvara hlotnast sá heiður að syngja hlutverk á Bayreuth-...

La Traviata án áhorfenda í Ríkisóperunni í Vín

Óperan „La Traviata“ eftir Verdi var flutt í Ríkisóperunnar í Vín 7. mars sl. Vegna sóttvarnarreglna var ekki hægt að hafa áhorfendur í salnum, en þess í stað var óperusýningunni sjónvarpað og útvarpað beint.

Ný slóvensk ópera

Í tilefni af 100 ára afmæli Maribor-óperunnar í Slóveníu á liðnu ári, 2020, var pöntuð ný ópera hjá slóvenska tónskáldinu Ninu Šenk. Úr varð óperan „Marpurgi“ sem var frumsýnd í Slóvenska þjóðleikhúsinu í Maribor þar sem óperan hefur átt aðsetur...

Eina ópera Beethovens í tveimur gerðum

Ludwig van Beethoven samdi aðeins eina óperu, „Fidelio“, en hún er til í fleiri gerðum en einni. Hún var frumsýnd í Vín árið 1805 og harðlega gagnrýnd. Beethoven tók óperuna þá til endurskoðunar, hann breytti henni tvisvar og lokagerð hennar var...