Mynd með færslu

Ófærð

Lögreglumaðurinn Andri Ólafsson snýr aftur í annarri þáttaröð þessara vinsælu íslensku spennuþátta. Reynt er að ráða iðnaðarráðherra af dögum á Austurvelli og Andra er falið að stýra rannsókn málsins sem leiðir hann á kunnugar slóðir norður á landi. Ýmis leyndarmál leynast í sveitunum í kring og þegar starfsmaður jarðvarmavirkjunar finnst myrtur er...

Sjö smáatriði sem enginn tók eftir í Ófærð

Af hverju vildi Þórhildur ekki rækjusamloku? Hvað drakk Andri mörg mjólkurglös og hversu mörg bæjarfélög þarf til að mynda eitt heimili?
04.03.2019 - 12:16

Afhjúpar ættartré Ófærðar

Önnur þáttaröð Ófærðar hefur notið mikilla vinsælda og nú fyrir helgi bárust fréttir af því hún hefði sett met í svokölluðu „hliðruðu áhorfi“. Ýmsir hafa þó klórað sér í hausnum yfir flóknum fjölskyldutengslum milli persóna þáttanna.
21.01.2019 - 15:39

Ófærð snýr aftur í haust

Önnur þáttaröð Ófærðar verður frumsýnd á RÚV haustið 2018. Fyrsta þáttaröðin, sem sýnd var í byrjun árs 2016, hlaut almenna hylli víða um heim, var lofuð af gagnrýnendum og má ætla að vel á annan tug milljóna hafi horft á hana.
25.12.2017 - 12:45

59% áhorf á Ófærð og 54% á Söngvakeppnina

Rúmlega helmingur landsmanna horfði á línulega dagskrá á RÚV bæði á laugardags- og sunnudagskvöld, þegar Söngvakeppnin og lokaþættir Ófærðar voru á dagskrá. Þetta fer nærri því að vera mesta áhorf í heild yfir eina helgi síðan rafrænar mælingar...
22.02.2016 - 13:53

Ófærð — lokaþættirnir

Ekki missa af lokaþáttum Ófærðar (aðgengilegir á vef til 6. mars 2016).
21.02.2016 - 20:40

Aðeins fyrri hluti Ófærðar undir á Eddunni

Aðeins eru fyrstu sex þættirnir af Ófærð tilnefndir til Eddurverðlauna. Ástæðan er sú að aðeins höfðu sex þættir af tíu verið sýndir þegar tilnefningum var skilað inn. Framleiðendur þáttanna tóku ákvörðun um að taka þátt í ár frekar en á næsta ári...
18.02.2016 - 15:51