Mynd með færslu

Morgunverkin

Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.Einnig er boðið upp á skemmtilega leiki þar sem hægt er að vinna glæsilega vinninga.

Veifarinn mikli veifar bless

Þau ótíðindi bárust fimmtudaginn 26.maí að Andy „Fletch“ Fletcher, einn stofnenda bresku rafsveitarinnar Depeche Mode, hefði orðið bráðkvaddur á heimili sínu, aðeins sextugur að aldri.
03.06.2022 - 16:12

Hollywood-stjörnur vinsælastar á Spotify á Íslandi

Ástardúettinn Shallow með þeim Lady Gaga og Bradley Cooper er það lag sem Íslendingar hafa oftast streymt á Spotify, en lagið sló í gegn þegar það kom út í tengslum við kvikmyndina A Star is Born árið 2018. Næstvinsælasta lagið á meðal íslenskra...
16.09.2021 - 12:50

Heimsótti ókunnuga stúlku og söng ástarlag til hennar

„Þetta var algjört stalker móment,“ segir Hreimur Örn Heimisson sem þekkti ekki stelpuna sem hann hafði verið að gjóa augum til, en þegar kom að því að semja íslenskan texta við nýtt ástarlag hugsaði hann til hennar og orti Dreymir sem er ein af...

Óhrædd við að glefsa

Vigdís Hafliðadóttir eða Dísa Hafliða fréttamaður Iceland Music News, sem er stödd í Tel Aviv að flytja fréttir af Eurovision, segir að stundum skorti heiðarleika í íslenskt samfélag. Hlutverk fréttamiðils hennar er að standa vörð um hagsmuni...

„Við þurfum að fara að keppa í þessari keppni“

Friðrik Ómar segist hafa staðið frammi fyrir þeirri spurningu fyrir ári síðan, hvort hann gæti yfir höfuð elskað skilyrðislaust. Á laugardag mun Friðrik Ómar standa fyrir framan alþjóð með þessa sömu spurningu og keppnisskapið að vopni.

„Myndi aldrei senda inn lag í Söngvakeppnina“

„Markmið mitt með þessu lagi var að búa til eitthvað hresst og skemmtilegt fyrir krakka en þeir eru helsti áhorfendahópur söngvakeppninnar,“ segir lagahöfundurinn og tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson sem er virkilega hress með framlag sitt í...