Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Býst ekki við umskiptum á fjarskiptamarkaði

Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu býst ekki við verulegum umskiptum á fjarskiptamarkaði við söluna á Mílu til franska sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian. Fjarskiptastofa hefur átt fund með stjórnendum Ardian um kaupin.
25.10.2021 - 08:31

Segir brýnt að halda áfram skimun við landamærin

Með áframhaldandi skimun við landamærin er hægt að komast hjá því að hingað berist skæð og smitandi afbrigði kórónuveirunnar. Þetta segir Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði við Háskóla Íslands.

Kaupmenn óttast að jólavörur berist ekki í tæka tíð

Ekki er hægt að segja til um hvenær vöruflutningar milli landa komast í samt horf og þeir voru áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Þetta segir Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri greiningar- og fræðslu hjá Íslandsbanka. Þetta veldur vöruskorti...

„Eðlilegt að horfa til stöðunnar á spítalanum“

Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum tekur undir neyðarkall starfsfólks bráðamóttökunnar og segir eðlilegt að horfa til stöðunnar á Landspítalanum við mat á því hvort rétt sé að slaka á sóttvörnum.

Heilbrigðisþjónusta ekki eins og að kaupa vöru úr búð

Formaður BSRB segir ekki hægt að sýna fram á með vísindalegum rökum að markaðurinn leysi vanda heilbrigðiskerfisins. Brýnt sé að tryggja fjármagn, jafna möguleika og samhæfingu kerfisins.

Telur lítið hafa breyst eftir Panama-skjölin

Ásmundur G. Vilhjálmsson, lögmaður og sérfræðingur í skattarétti, telur lítið hafa breyst eftir að Panama-skjölin voru birt fyrir fimm árum síðan. Rætt var við Ásmund um aflandsfélög á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun. Á dögunum voru Pandóruskjölin...
07.10.2021 - 10:20

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir