Býst við áframhaldandi innilokun á Siglufirði
Bæjarstjóri Fjallabyggðar býst við því að Siglfirðingar verði meira og minna innlyksa í bænum næstu daga þar sem veðurhorfur séu ekki góðar. Vegurinn var opnaður á hádegi í gær en lokað að nýju í gærkvöldi. Snjóflóð féllu á Siglufirði á miðvikudag... 22.01.2021 - 09:15
Byrjaði á ósannindum og endaði á lygi
Daginn eftir að Donald Trump lét af embætti Bandaríkjaforseta ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson skrautlegan feril hans í Heimsglugganum á Morgunvakt Rásar-1. Áheyrendur fengu að heyra nokkur valin hljóðdæmi frá forsetatíð Trumps.... 21.01.2021 - 10:30
Ísland mun halda í sinn markhóp
Kannanir sýna að kórónuveirufaraldurinn mun hafa lítil áhrif á ferðahegðun fólks þegar það mun fara að ferðast aftur. Ólíklegt er að ráðstefnur muni leggjast af þó að mikil aukning hafi orðið á fjarfundum. Líklegt er að sá hópur, sem hafði hug á að... 18.01.2021 - 09:48
Alþjóðaflugfélög vinna að heilsupassa fyrir farþega
Alþjóðasamtök flugfélaga vinna nú að undirbúningi sérstaks alþjóðaheilsupassa fyrir fólk sem ferðast á milli landa, eða eftir atvikum innanlands, til að samræma aðgerðir vegna Covid-19. Reglur eru mjög misjafnar milli landa, það er að segja hvort... 15.01.2021 - 09:07
Trump ákærður öðru sinni, bólusetningar ganga víða hægt
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur nú ákært Donald Trump forseta öðru sinni til embættismissis. Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu í Heimsglugga dagsins mest um stöðuna í stjórnmálum í Bandaríkjunum. Þau... 14.01.2021 - 10:59
Bráðavarnir við Seyðisfjörð verða tilbúnar fljótlega
Björn Ingimarsson sveitarstjóri í Múlaþingi segir að enn sé verið að meta tjón af völdum aurskriðanna sem féllu á Seyðisfirði í síðasta mánuði. Rýming er enn í gildi á hluta svæðisins og hann segir að hreinsunarstarf muni taka nokkra mánuði. Hann á... 14.01.2021 - 09:17