Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Trump fær skammir úr öllum áttum

Framganga Bandaríkjaforseta í mótmælunum og óeirðunum vestan hafs síðustu daga hefur vakið furðu og reiði margra.
04.06.2020 - 10:46

Útgáfa og hljómleikahald í óvissu næsta árið

Meðal þeirra stétta sem kórónuveirufaraldurinn hefur leikið illa eru tónlistarmenn. Fljótlega eftir að vart varð við veiruna tóku hljómleikahaldarar að slá af viðburði og önnur verkefni, t.d. plötuupptökur, voru sett í biðstöðu.
02.06.2020 - 09:46

Hefði viljað sjá vaxtalækkanir skila sér inn í bankana

Það hefði verið æskilegt að sjá stýrivaxtalækkanir Seðlabanka Íslands skila sér betur inn í viðskiptabankana, að mati Katrínar Ólafsdóttur hagfræðings og lektors við Háskólann í Reykjavík. Seðlabankinn hafi sent skýr skilaboð um það. Meginvextir...

Efnahagsaðgerðir ESB og Inger Støjberg í Heimsglugganum

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson sátu við Heimsgluggann á Morgunvaktinni á Rás 1 að venju á fimmtudagsmorgni og í þessari viku var Gísli Tryggvason lögmaður með þeim.
28.05.2020 - 11:06

Ástandið afhjúpar ójöfnuð sem var alltaf til staðar

Þrátt fyrir að talað hafi verið um að Covid-19 fari ekki í manngreinarálit þá er það ekki alveg þannig þegar dýpra er skoðað. Þetta sagði Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, á Morgunvaktinni í morgun. 
14.05.2020 - 11:36

Danir skipta um kúrs í baráttunni við kórónuveiruna

Danir hafa breytt um aðferðafræði í baráttunni við kórónuveiruna, nú ætla þeir að skima og rekja, ef faraldurinn blossar upp aftur. Svíar, sem sumir saka um að hafa tekið á veirunni með silkihönskum, eru hins vegar að herða aðgerðir að sumu leyti....
14.05.2020 - 11:29

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir