Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Heimsglugginn: Finnar vilja í NATO og víg fréttamanns

Sauli Niinistö og Sanna Marin, forseti og forsætisráðherra Finnlands, gáfu í morgun út yfirlýsingu um að þau styddu að Finnar sæktu um aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATO. Þetta var annað aðalumræðuefnið er Sigríður Halldórsdóttir og Þórunn...

Sinn Fein spáð sigri á Norður-Írlandi

Kosningar til þings Norður-Írlands gætu orðið sögulegar því lýðveldissinnar gætu orðið stærsti flokkur á þinginu í Stormont í fyrsta sinn. Kannanir benda til þess að stærsti flokkur lýðveldissinna, Sinn Fein, fái flest atkvæði. Þá er Alliance-...
05.05.2022 - 09:42

NATO aðild Finna og Svía gæti aukið spennu

Rasmus Gjedssø Bertelsen, prófessor og alþjóðastjórnmálafræðingur, telur að aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu gæti aukið spennu og vígbúnaðarkapphlaup á Eystrasaltssvæðinu. Æskilegt væri að Rússum finnist sér ekki ógnað. Bertelsen minnir...

Styttist í að nýtt flugfélag taki á loft

Framkvæmdarstjóri Niceair á Akureyri reiknar með að leitað verði til fjárfesta um aukið fjármagn inn í reksturinn á næstunni. Viðræður við stéttarfélög um kjör starfsmanna eru í gangi en vélar nýja flugfélagsins taka á loft 2. júní.
20.04.2022 - 11:20

Ráða við fjöldann sem hingað streymir

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags og vinnumarkaðsráðherra segir hugsanlegt að eitt til tvö þúsund Úkraínumenn leiti skjóls hér undan stríðinu í landinu. Um 650 séu þegar búnir að sækja um vernd hér en fleiri séu komnir til landsins og bíði átekta....
07.04.2022 - 11:35

Glámskyggni Pútíns rædd í Heimsglugganum

Pútín Rússlandsforseti misreiknaði sig á þrennan hátt þegar hann ákvað að ráðast á Úkraínu. Hann hélt að stjórn Úkraínu félli við minnsta andblæ; hann taldi ekkert geta staðið í vegi rússneska hersins; og hann taldi Bandaríkjastjórn ekki hæfa til að...

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
Guðrún Hálfdánardóttir