Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Hefði viljað sjá vaxtalækkanir skila sér inn í bankana

Það hefði verið æskilegt að sjá stýrivaxtalækkanir Seðlabanka Íslands skila sér betur inn í viðskiptabankana, að mati Katrínar Ólafsdóttur hagfræðings og lektors við Háskólann í Reykjavík. Seðlabankinn hafi sent skýr skilaboð um það. Meginvextir...

Efnahagsaðgerðir ESB og Inger Støjberg í Heimsglugganum

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson sátu við Heimsgluggann á Morgunvaktinni á Rás 1 að venju á fimmtudagsmorgni og í þessari viku var Gísli Tryggvason lögmaður með þeim.
28.05.2020 - 11:06

Ástandið afhjúpar ójöfnuð sem var alltaf til staðar

Þrátt fyrir að talað hafi verið um að Covid-19 fari ekki í manngreinarálit þá er það ekki alveg þannig þegar dýpra er skoðað. Þetta sagði Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, á Morgunvaktinni í morgun. 
14.05.2020 - 11:36

Danir skipta um kúrs í baráttunni við kórónuveiruna

Danir hafa breytt um aðferðafræði í baráttunni við kórónuveiruna, nú ætla þeir að skima og rekja, ef faraldurinn blossar upp aftur. Svíar, sem sumir saka um að hafa tekið á veirunni með silkihönskum, eru hins vegar að herða aðgerðir að sumu leyti....
14.05.2020 - 11:29

Telur ástæðu til að hafa miklar áhyggjur

„Ég held að við þurfum að hafa miklar áhyggjur og hugsa um það hvernig við ætlum að grípa inn í málefni barna og stöðu barna,“ segir Salvör Nordal, umboðsmaður barna, þegar hún er spurð að breyttri stöðu í íslensku samfélagi í heimsfaraldri og...

Óvissa um hvenær niðursveiflan stöðvast

Ásgeir Brynjar Torfason, sérfræðingur í efnahagsmálum, segir að sjö vikur í röð hafi samdrátturinn í efnahagskerfi heimsins aukist. „Við erum ennþá í fallinu, í samdrættinum og atvinnuleysinu, og við vitum ekki hvenær við hættum að detta meira niður...
07.05.2020 - 08:41

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir