Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Heimsglugginn: Talibanar gætu tekið völd í Afganistan

Margir óttast að Talibanar nái aftur völdum í Afganistan eftir að Bandaríkjastjórn tilkynnti um brottför bandarískra hermanna frá landinu fyrir 11. september. Þá verða liðin 20 ár frá hryðjuverkum al-Qaeda í Bandríkjunum sem voru tilefni innrásar...

Heimsglugginn: Átök á Norður-Írlandi og Grænland

Sjötta kvöldið í röð kom til óeirða á Norður-Írlandi í gærkvöld. Flóknar ástæður liggja að baki óánægju meðal sambandssinna í röðum mótmælenda. niðurstöður þing- ov sveitastjórnakosninga á Grænlandi, þar sem stjórnarandstöðuflokkurinn Inuit...

Veiruafbrigði valda áhyggjum af vernd frumsýkingar

Nú þegar ár er liðið af kórónuveirufaraldrinum er stóri áhættuþátturinn varðandi þróun hans hin nýju afbrigði veirunnar sem þróa betri smitgetu. Byrjað er að prófa endurbætt bóluefni, annarrar kynslóðar, sem vonandi virka betur gegn nýjum afbrigðum...
29.03.2021 - 10:07

Heimsglugginn: Deilur um útflutning á bóluefni

Deilur um útflutning bóluefna frá ríkjum Evrópusambandsins hafa valdið titringi í sambúð ESB ríkja við granna sína, einkum Breta. Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu þá flóknu stöðu sem upp er kominn eftir að framkvæmdastjórn ESB...

Heimsglugginn: Úlfúð og illindi í alþjóðasamskiptum

Úlfúð og illindi ríkja nú víða í alþjóðasamskiptum. Rússar hafa kallað sendiherra sinn heim frá Washington eftir að Bandaríkjaforseti svaraði játandi spurningu um hvort Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri morðingi. Þá sökuðu Bandaríkjamenn Rússa um...

Funda um bóluefni Astra Zeneca í dag

Lyfjastofnun Evrópu fundar í dag um aukaverkanir bóluefnis Astra Zeneca. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar segir ávinning af bóluefninu sé meiri en áhættan. Tilkynningar um aukaverkanir auki þekkingu um bóluefnið.
18.03.2021 - 08:42

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir