Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Vilja fækka bílum með nýju stígakerfi á Akureyri

Tillaga að nýju stígakerfi innan Akureyrarbæjar liggur nú fyrir. Breytingin felur í sér nýtt heildarskipulag fyrir kerfi göngu- og hjólastíga í bænum. Þar er meðal annars gert ráð fyrir auknum aðskilnaði gangandi og hjólandi umferðar.
05.08.2020 - 15:08

90 ár frá fæðingu Neils Armstrong

Í dag eru níutíu ár frá fæðingu Neils Armstrong. Armstrong steig fyrstur manna fæti á tunglið 20. júlí 1969. Þrátt fyrir að vera einn þekktasti geimfari í heimi leit hann fyrst og fremst á sig sem flugmann, segir Örlygur Hnefill Örlygsson, sem...
05.08.2020 - 14:49

Mikil fólksfækkun viðbúin víða á Vesturlöndum

Því er spáð að búast megi við að fólki í 23 vestrænum ríkjum fækki um helming á þessari öld. Ört dregur úr frjósemi í heiminum og Ítalir verða að líkindum aðeins 28 milljónir árið 2100 en nú búa yfir 60 milljónir á Ítalíu.
30.07.2020 - 11:05

Óttast að öskrin skaði raddfærin

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir talmeinafræðingur er ósátt við að fólk sé hvatt til þess að öskra í nýlegri auglýsingaherferð Íslandsstofu. Það geti skaðað raddböndin, jafnvel óbætanlega. „Þú getur skemmt í þér röddina eins og allt annað í líkamanum...
29.07.2020 - 12:27

Faxaflóahafnir tapa milljarði vegna COVID-19

Faxaflóahafnir verða af fjórðungi árstekna sinna í ár vegna COVID-19 faraldursins. Þetta segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. Komum farþegaskipa hefur fækkað og flutningar dregist saman.
29.07.2020 - 10:13

Blæs nýju lífi í kosningabaráttuna

Bandarísk og evrópsk stjórnmál voru til umræðu í Heimsglugganum á Morgunvaktinni, en tímamótasamkomulag um bjargráðasjóð ESB jafngildir ríkisútgjöldum Íslands í meira en heila öld.

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir