Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Heimsglugginn: Spenna í Túnis

Mikil spenna ríkir í Túnis eftir að Kais Saied, forseti, rak forsætisráðherrann og sendi þingið í leyfi. Andstæðingar forsetans saka hann um valdarán og einræðistilburði. Forsetinn, sem var prófessor í stjórnlagarétti, vísar því á bug að hann hafi...

Háskóla Íslands sett stefna til 2026

Betri háskóli - betra samfélag, er yfirskrift nýju stefnunnar og leiðarljós hennar eru gæði, traust og snerpa. 110 ár eru liðin frá stofnun Háskóla Íslands.
23.07.2021 - 11:25

Tugir falla í mótmælum gegn alvöldum konungi

Mannskæðar óeirðir hafa verið í Eswantini í sunnanverðri Afríku. Þar hófust mótmæli vegna dauða Thabani Nkomonye, sem var 25 ára lögfræðinemi og stjórnarandstæðingur sem almennt er talið að lögreglan hafi myrt. Eswantini, sem áður hét Swaziland, er...
15.07.2021 - 09:44

Refastofninn stöðugur á Hornströndum

Misskipting er að aukast á meðal refa í friðlandinu á Hornströndum að sögn Esterar Rutar Unnsteinsdóttur spendýravistfræðings. Ester var gestur Morgunvaktarinnar á Rás1 í morgun. Almennt sé ástandið gott í refastofninum.
14.07.2021 - 09:23

Dökkt útlit fyrir stjórnarherinn í Afganistan

Talibanar hafa á undanförnum dögum og vikum lagt undir sig stór svæði í Afganistan. Þeir hófu sókn í apríl þegar brottför fjölþjóðaherliðs hófst frá landinu. Þeir hafa sótt mjög í sig veðrið eftir að Bandaríkjamenn hófu að flytja hermenn sína á...

Milljarður nægir til að tryggja menningarstarfsemi

Fjárframlög til mennta- og menningarmála á Norðurlöndunum verða skorin niður um tæpan fimmtung á næstu árum. Formaður Norræna félagsins vonast til að ekki verði af því og segir tiltölulega litla fjármuni þurfa til að tryggja menningarstarfsemi á...

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir