Mynd með færslu

Morgunvaktin

Morgunvaktin -  Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet  Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Meirihluti kjósenda vill sjálfstætt Skotland

Næstum sex af hverjum tíu kjósendum í Skotlandi vilja að landið fái sjálfstæði og slitið verði á tengslin við bresku krúnuna. Þetta er mesti stuðningur sem nokkru sinni hefur mælst við sjálfstæði Skotlands.

Akureyrarborg nú þegar til

Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri og formaður samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, segir að nú sé kominn tími til að skilgreina Akureyri sem borg, enda sé borgin nú þegar til.
14.10.2020 - 10:03

Heimamenn lokuðu héruðum í spænsku veikinni

Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur lauk í sumar ritun bókar um spænsku veikina.
13.10.2020 - 10:14

„Þetta reynir gríðarlega á fólk“

Landspítalinn á ekki annarra kosta völ en að fresta aðgerðum og setja COVID-sjúklinga í forgang ásamt bráðatilfellum að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar á spítalanum. 26 lágu inni vegna COVID um miðjan dag í gær og Sigríður...
12.10.2020 - 08:23

Varaforsetaefni takast á

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson fjölluðu um kappræður varaforsetaefna stóru flokkanna í Bandaríkjunum. Þær eru venjulega ekki það sem vekur mesta athygli fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum en þegar forsetaefnin eru bæði á...

Áhyggjur á Landspítalanum: „Mikil áhrif á landsmenn“

Hertar aðgerðir sem gripið hefur verið til síðustu daga voru nauðsynlegar, að sögn Bryndísar Sigurðardóttur smitsjúkdómalæknis á Landspítalanum. Hún segir faraldurinn vera öðruvísi en í vor, þar sem færri einkennalausir einstaklingar eru að greinast...
07.10.2020 - 08:18

Þáttastjórnendur

bjornthor's picture
Björn Þór Sigbjörnsson
thorunneb's picture
Þórunn Elísabet Bogadóttir