Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Takmarkalaust fjör á Reykjavík Fringe

Jaðarlistahátíðin Reykjavík Fringe verður haldin 3.-11. júlí og samanstendur af litríku rófi viðburða.

Síbreytilegt sólúr sýnir Ásmundarsafn í nýju ljósi

Sirra Sigrún Sigurðardóttir hefur tekið Ásmundarsafn í Laugardal traustataki og breytt húsinu í risavaxið og litríkt sólúr.

List að velja rétta list

Nýtt sýningarrými opnar á Grandanum um helgina með verkum eftir rúmlega 30 listamenn. Að baki rýminu stendur myndlistarráðgjöfin Listval.
25.06.2021 - 15:31

Brúar bilið milli Íslands og Singapúr í Gerðarsafni

Í Gerðarsafni í Kópavogi stendur nú yfir stefnumót átta listamanna, fjögurra frá Íslandi og fjögurra frá Singapúr, á sýningu sem nefnist Hlutbundin þrá.

Hefja upp rödd sína í Hafnarborg

Hin árlega Sönghátíð í Hafnarborg stendur nú yfir í fimmta sinn. Hátíðin var valin tónlistarhátíð ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og hefur aldrei verið stærri en í ár.

Tvíhliða plata um ástarsorg og andfasisma

„Konsept plötunnar eru í rauninni þessar ólíku hliðar sem eru inni í okkur og mörgum kannski,“ segir Sigurlaug Thorarensen, annar helmingur hljómsveitarinnar BSÍ sem nýverið gaf út sína fyrstu breiðskífu. 
22.06.2021 - 14:41