Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Kajakróður léttur miðað við lífið

„Þú getur ekki gert mikið stærri breytingu á þínu lífi en að fara í þetta ferli, það breytist allt,“ segir Óskar Páll Sveinsson, leikstjóri heimildamyndarinnar Á móti straumnum sem verður frumsýnd á RIFF.
26.09.2020 - 12:38

Allt sem er, verðskuldar umfjöllun

Hugtakið Smáspeki er sambræðingur heimspeki og hönnunar, hugarfóstur Sigríðar Þorgeirsdóttur og Katrínar Ólínu Pétursdóttur. 
24.09.2020 - 08:59

Erfitt að yfirstíga eigin fullkomnunaráráttu

Gyða Valtýsdóttir, handhafi tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs, heldur tónleika í Hörpu í kvöld þar sem hún flytur verk af plötunum Epicycles og Epicycles II.

Gerist ekki neitt án núnings og átaka

„Mér finnst stundum eins og ég sé að reyna að henda reiður á veröldinni, það eru alls kyns ólgur í gangi,“ segir Margrét H. Blöndal listamaður sem opnaði á dögunum sýninguna Loftleikur / Aerotics í i8 gallerý við Tryggvagötu.
23.09.2020 - 09:27

Skemmtanalífið miklu skemmtilegra en maður ætlaði

Í seinni heimsstyrjöldinni dunaði dans og tónlist og tíska var framsækin hér á landi. Lítið fór samt fyrir þeim anga menningarinnar í umfjöllun um tímabilið en var raunar listilega skrásettur af Vigfúsi Sigurgeirssyni ljósmyndara. 
22.09.2020 - 10:51

Bíó Paradís opnar og Skjaldborg fer suður

Bíó Paradís lýkur upp dyrum sínum á nýjan leik eftir 5 mánaða lokun. Setning heimildamyndahátíðarinnar Skjaldborgar markar nýtt starfsár hjá kvikmyndahúsinu, en hún fer vanalega fram á Patreksfirði. 
18.09.2020 - 10:34