Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Huldulistamaðurinn CozYboy er Sigurjón Sighvatsson

Óræðin, oft kómísk skilaboð hafa birst borgarbúum á ljósaskiltum og strætóskýlum síðustu vikur. Lengi vel var ekki vitað hver var listamaðurinn að baki þessum verkum en það er komið í ljós.
21.01.2021 - 14:22

Helgi Björnsson fær Krókinn 2020

Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar í dag. Helgi Björnsson hlýtur Krókinn 2020, viðurkenningu Rásar 2 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu.

Bókin fylgist ekki með þér en hún fylgir þér út í lífið

Andri Snær Magnason hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2020. Höfundurinn er hugsi yfir áhrifum tækninýjunga á bóklestur og samfélag.

Brúður lifna við og sjá heiminn

Geim-mér-ei er nýtt leikverk fyrir yngstu leikhúsgestina, flutt af brúðum í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu.
14.01.2021 - 15:28

Mannslíkaminn er eitt allsherjar myrkraherbergi

Haraldur Jónsson hefur framkallað sjö ný verk sem hann sýnir undir heitinu Ljósavél í Berg Contemporary.
13.01.2021 - 16:03

Píkurósir á dekkjaverkstæðinu

Listasafn ASÍ hleypti af stokkunum nýrri tegund vinnustaðasýninga í desember undir nafninu Bibendum en þar sýna listamenn verk sín á dekkjaverkstæðum.