Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Húsveggir í miðbænum breytast í bíó

„Grunnurinn að hreyfimyndahátíðininni er að hreyfa við okkur sem manneskjum,“ segir Helena Jónsdóttir, stofnandi Physical Cinema Festival sem fer fram í miðbænum um þessar mundir.
14.04.2021 - 15:02

Hin hrjúfa fegurð Spessa

Ljósmyndarinn Spessi hefur verið að í rúmlega 30 ár og oftar en brugðið ljósi á jaðar samfélagsins. Nú hefur þessi langi ferill verið eimaður niður í yfirlitssýningu í Þjóðminjasafninu. 
13.04.2021 - 13:53

Melódíur minninganna endurbyggðar í Hljómahöllinni

Melódíur minninganna, tónlistarsafn Jóns Kr. Ólafssonar á Bíldudal, hefur verið flutt tímabundið í Rokksafn Íslands í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.

Miðlar ekki málum í listinni

„Hugmyndirnar láta mig ekki í friði fyrr en ég klára þær,“ segir Anna Richardsdóttir gjörningalistakona. Hún hefur flutt verk sín víða um heim og saman mynda þau sérlega litríkan feril.
07.04.2021 - 12:57

Brjálað að gera í praktískum gjörningum

„Við sögum og pússum og skrúfu og neglum.“ Þannig er verklýsing listamannannateymisins Brjálað að gera, sem sérsmíða húsgögn á ógnarhraða í Ásmundarsal.
25.03.2021 - 08:12

Dansandi trúðar og sirkusföt

Ungmenni dönsuðu af lífi og sál og sýndu fatahönnun sína um helgina á árlegu Samféskeppnunum í hönnun og dansi.
23.03.2021 - 11:10