Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

„Ætla ekki að leika Skugga-Svein, ég ætla að vera hann“

Jón Gnarr fer með titilhlutverkið í Skugga-Sveini í uppfærslu Leikfélags Akureyrar sem var frumsýnt í Samkomuhúsinu á laugardagskvöld.

Menningarárið 2021 – allar regnbogans listir

Menningarlíf ársins einkenndist af uppsafnaðri þörf fyrir að miðla alls kyns list og njóta hennar. Tækifæri sem gáfust í niðursveiflu veirunnar voru vel nýtt og heilt yfir einkenndu gróska, fjölbreytni og gleði listalíf ársins.
28.12.2021 - 11:19

Morðið milli sanda 

Spennuþættirnir Svörtu sandar hefja göngu sína á Stöð 2 um jólin. Einn handritshöfunda er lögreglumaður, sem Baldvin Z leikstjóri segir taka þættina upp á nýtt og áður óséð stig. 
23.12.2021 - 18:00

Við bíðum bara spennt eftir Twitter 

Vesturport ræðst til atlögu við eitt af stærstu deilumálum síðustu áratuga, sjálft kvótakerfið, í sjónvarpsþáttunum Verbúðin, sem hefja göngu sína á RÚV um jólin. 

„Ég er búinn að koma mér í tóma vitleysu“

„Samtalið á milli okkar er bara eitthvað rosalega skemmtilegt,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður um samband sitt og eiginkonunnar Ingibjargar Sigurjónsdóttur. Saman hafa þau síðustu mánuði staðið í ströngu við að setja upp metnaðarfulla...

Skjátíminn yrði tekinn af Emil í dag

Söngleikurinn um Emil í Kattholti verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu um helgina. Hann er borinn uppi af kornungum aðalleikurum en er líka nýjasta sýning danshöfundarins Lees Prouds, sem hefur gegnt lykilhlutverki við að lyfta söngleikjamenningu á...
04.12.2021 - 12:59