Mynd með færslu

Menningin

Menningarþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Það styrkir mann að grafa sig upp úr holunni

„Maður lærir mest í myrkrinu og sorginni,“ segir tónlistarkonan Bríet. Hún blæs til útgáfutónleika nýjustu plötu sinnar í Hörpu á föstudag. Mikil leynd hvílir yfir tónleikunum, sem verða í senn persónuleg upplifun, leikhús og tónlistarflutningur.
21.10.2021 - 15:43

Djass og dauðadómar

Fornleifafræðirannsókn varð að útgefnu tónverki í meðförum listahópsins Dalalæðu sem nýverið gaf út plötuna Dysjar.
15.10.2021 - 13:40

Ljúfsárt að sjá Wolka loksins á hvíta tjaldinu

Pólsk íslenska kvikmyndin Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson kemur í bíó á föstudag. Myndin er á pólsku en var mestmegnis tekin á Íslandi og skartar einni stærstu kvikmyndastjörnu Póllands í aðalhlutverki. Árni Ólafur rétt náði að ljúka við myndina ...

Leyfðu tilfinningum að líða hjá og sáu egóið falla

Sterkir litir, andstæður og æðri mættir eru áberandi á sýningu Jóns Sæmundar og Ýmis Grönvold sem opnaði nýverið á Laugavegi 25.
08.10.2021 - 12:56

Vinnur hratt en flýtir sér aldrei

„V.K.N.G. stendur fyrir Valour, Noble, Kindness og Generous. Það sem ég reyni að lifa lífinu eftir,“ segir Björgvin Jónsson listamaður, einnig þektur sem V.K.N.G.,  sem nýverið opnaði fyrstu einkasýningu sína hér á landi í Portfolio Gallerí.
07.10.2021 - 10:34

Ratleikur, dans og endalaus uppgötvun

„Ég held að snertingin sé kannski það sem tengir þetta allt,“ segir Guðný Rósa Ingimarsdóttir listamaður. Yfirlitssýningin opus – oups með verkum hennaropnaði nýverið á Kjarvalsstöðum.
06.10.2021 - 10:49