Mynd með færslu

Með okkar augum

Níunda þáttaröð hefur nú vegferð sína í því að brjóta niður múra, breikka samfélagið og víkka sjóndeildarhringinn. Þáttagerðarfólk eru þau Andri Freyr Hilmarsson, Ásgeir Tómas Arnarson, Elva Björg Gunnarsdóttir, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Magnús Orri Arnarson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Dagskrárgerð Elín Sveinsdóttir.

„Þetta er sannkallaður fjölskyldukækur“

Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju, er dóttir prests og ólst upp á Laufási í Eyjafirði. „Við sem höfum alist upp í sveit höldum alltaf að það sé best. Laufás var sérstakur staður því það er kirkjujörð, þar er falleg gömul kirkja...
16.09.2020 - 15:03

Þakklátur að geta verið samkynhneigður og ráðherra

„Mér finnst mikilvægt að brosa og auðveldara að fara í gegnum daginn ef ég brosi slatta.“, segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sem í æsku jafnan kallaður Mummi af Mýrunum. Hann er sveitastrákur í húð og hár og hefur alla tíð starfað...

Stoltastur af að hafa ekki gefist upp

„Í dag er Tolli 66 ára og giftur fjögurra barna faðir. Búinn að vera lengi á ferðinni. Ég vinn við það að búa til myndlist. En ég er alveg viss um það að ef þú spyrð mig eftir fimm ár gef ég allt annað svar,“ segir myndlistarmaðurinn Þorlákur...
01.09.2020 - 09:52

Vinna gegn fordómum um fatlaða líkama með dansverki

Einn af þeim viðburðum Listahátíðar í Reykjavík sem þurfti að fresta fram á næsta ár er danssýningin Every Body Electric. Þar vinnur austurríski danshöfundurinn Doris Uhlich með listafólki með líkamlega fötlun, sem mörg hver styðjast við hjólastóla...

„Var aldrei viss um að ég væri nógu góður“

Fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins, Guðjón Valur Sigurðsson, er einn besti handboltakappi sem Ísland hefur alið, og þó víðar væri leitað. Andri Freyr Hilmarsson ræðir við Guðjón um ferilinn og lífið í Með okkar augum í kvöld þar sem Guðjón...

Salka og Andri Freyr flytja lag til minningar um Dóra

Rapp- og reggístjarnan Salka Sól Eyfeld var gestur sjónvarpsmannsins Andra Freys Hilmarssonar í þættinum Með okkar augum á RÚV. Salka lék nokkur vel valin lög á píanó og gítar og þau sungu saman vögguvísu eftir Sölku sjálfa. Flutninginn tileinkaði...
20.08.2020 - 13:07