Mynd með færslu

Með okkar augum

Níunda þáttaröð hefur nú vegferð sína í því að brjóta niður múra, breikka samfélagið og víkka sjóndeildarhringinn. Þáttagerðarfólk eru þau Andri Freyr Hilmarsson, Ásgeir Tómas Arnarson, Elva Björg Gunnarsdóttir, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Magnús Orri Arnarson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Dagskrárgerð Elín Sveinsdóttir.

„Ég held ég sé rosalega klár, en er það ekki“

Trommuleikarinn Birgir Jónsson er forstjóri flugfélagsins Play sem hóf sig til flugs í júní. Þó hann leiki ekki lengur á trommur með hljómsveitinni Dimmu mun hann ekki hætta að berja húðirnar þegar færi gefst. „Síðan ég var pínulítill var ég að...
22.09.2021 - 13:50

Lykillinn að hafa gott fólk og Tólfuna með sér í liði

„Lars Lagerbäck lét mér líða rosalega vel, leyfði mér að hafa áhrif strax, og ég held að það sé lykillinn að öllu samstarfi,“ segir Heimir Hallgrímsson. Hann rifjar upp ferilinn og EM-ævintýrið 2016 í þættinum Með okkar augum í kvöld þar sem hann...

Bríet forðast fólk sem brýtur hana niður

„Það er ekki neinn annar sem getur gert þig vinsæla nema fólkið sem hlustar á þig, svo það er þeim að þakka,“ segir tónlistarkonan Bríet um ótrúlega velgengni sem hún hefur notið síðasta árið. Hún einbeitir sér að aðdáendum sínum og uppbyggilegum...
01.09.2021 - 14:46

„Ég var álitinn glæpamaður“

„Það vissu allir hver ég var,“ segir mannréttindafrömuðurinn og söngvaskáldið Hörður Torfason sem fyrstur Íslendinga kom opinberlega út úr skápnum sem samkynhneigður. Hann sætti ofsóknum og flúði land um hríð en kom til baka, ferðaðist um landið,...
25.08.2021 - 11:03

„Ég hef sem betur fer aldrei farið til útlanda“

Það er alger óþarfi að fara erlendis ef maður hefur séð nóg af útlöndum í sjónvarpinu, samkvæmt sveiflukónginum skagfirska Geirmundi Valtýssyni. Hann hefur þó heimsótt Hrísey, Grímsey og Vestmannaeyjar og finnst það alveg nóg.
18.08.2021 - 10:41

„Ég held ég sé mildur, feminískur kommi“

„Við erum allt of oft að skilja einhverja hópa eftir,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Hún vill að allir í samfélaginu fái að njóta jafnræðis og segir að þættir eins og Með okkar augum skapi rödd fyrir hópa sem þurfi að heyrast í,...
11.08.2021 - 13:00