Mynd með færslu

Málið er

Í þættinum er rætt við fólk sem þú vilt vita meira um, sagðar sögur af körlum og konum sem þú vissir ekki að væru til og aflað heimilda um atburði sem þú gast ekki ímyndað þér að hefðu átt sér stað, skildir ekki eða hafðir ekki uppgötvað að væru áhugaverðir. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Eignaðist nýjan pabba þegar hann var 18 ára

„Mig hafði aldrei grunað neitt,“ segir Aron Leví Beck, sem komst að því þegar hann var 18 ára gamall að maðurinn sem hann taldi að væri faðir sinn, var það ekki. 
15.02.2019 - 09:56

„Ég held að þú sért pabbi minn“

„Þetta var aldrei neitt leyndarmál og ég hef alltaf vitað þetta. Eg ólst upp við það að ég átti pabba í Ameríku og allir vissu það. Það spáði enginn í það og ég velti þessu ekki fyrir mér,“ segir Hrafnhildur S. Mooney.
05.02.2019 - 12:05

„Hann var næstur, það var sorglegt“ 

„Ég hugsaði auðvitað að hann gæti orðið næstur. Að það gæti verið... og hann var næstur, það var sorglegt. En einhver er næstur, það er alltaf einhver næstur,“ segir Guðrún Hauksdóttir Schmidt, móðir Þorbjarnar Hauks Liljarssonar, sem lést í...
27.01.2019 - 16:34

Vændi ofbeldi en ekki starfgrein

„Ég gat sett alveg skýr skil milli þess að vera þarna og svo þegar ég var búin að þvo mér og komin út. Þarna hét ég bara öðru nafni, svo þegar ég var komin út þá gat ég farið aftur í að vera Eva Dís. Því greinilegri sem skilin gætu verið því betur...
09.12.2018 - 11:36

Staðráðinn í að koma betri maður úr fangelsi

„Ég er að koma út kannski úr þessu öllu með meiri bakhjarl, ég er búinn að byggja undirgrunninn, ég er búinn að undirbúa mig. Búinn að venjast svolítið frelsinu, það sem bíður mín þarna úti, segiri Sturla Þórhallsson sem fékk fyrir nokkrum árum 10...
28.11.2018 - 11:51

„Sýnir að fikt er dauðans alvara"

„Þetta kom bara eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir okkur,“ segir Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra Óskrssonar, sem lést þann 25. maí síðastliðinn, aðeins átján ára gamall.
16.11.2018 - 14:52