Mynd með færslu

Loftslagsþerapían

Í Loftslagsþerapíunni skoðar Arnhildur Hálfdánardóttir snertifleti loftslagsógnarinnar við allt það mannlega; pólitík og siðferði, trúarbrögð og tilfinningar. Fjallað verður um ótta, visthryggð, skömm og afneitun og rýnt í þversagnir og loft-slagsmál. Við grátum kannski smá en hlæjum líka, horfumst í augu við staðreyndir en látum okkur líka dreyma.  

Arnhildur og Kári verðlaunuð á Degi íslenskrar náttúru

Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV, hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru í dag. Verðlaunin fékk hún fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapíuna sem var á dagskrá Rásar 1 síðasta vetur.

Vill halda fast í lýðræðið á tímum loftslagsbreytinga

Loftslagsváin er stærsta áskorun samtímans og stærsta viðfangsefni stjórnmálanna, að mati forsætisráðherra. Katrín Jakobsdóttir ræddi aðgerðir í loftslagsmálum, ábyrgð stjórnvalda og mikilvægi loftslagsréttlætis í Loftslagsþerapíunni. Hún segir...

Vegan með slátursvín á handleggnum

„Ég bjóst aldrei við því að taka þetta skref, ég var mikill kjötkarl, ég er með svín tattúverað á handlegginn á mér, slátursvín.“ Þetta segir Ágúst Garðarsson, kokkur hjá verkfræðistofunni Eflu. Hann gerðist vegan, nánast á einni nóttu, eftir að...

Afneitararnir skilja umfang vandans

„Ef það er eitthvað sem þessi hópur skilur þá er það umfang vandans, ef þú skoðar til dæmis þær lausnir sem margir frjálslyndir vinstrisinnaðir einstaklingar leggja fram þá hrökkva þær afskaplega skammt. Umfangið er miklu stærra. Aðgerðirnar sem við...

Vill ekki láta kalla sig afneitunarsinna

„Eins og ég horfi á þetta þá er það þannig að vísindamenn eru ekki sammála um þessa hluti. Loftslagið er bara eins og sjórinn, fólk þekkir það ekki mjög vel.“ Þetta segir Erna Ýr Öldudóttir, sjálfstæður blaðamaður á vefritinu Viljanum. Hún hefur...

„Ókei, ég held að heimurinn sé að farast“

„Ég dáist af fólki sem er jákvætt og bjartsýnt en þegar kemur að loftslagsbreytingum er ég bara eins og fúlu karlarnir á svölunum í prúðuleikurunum. Þetta er bara hræðilegt og ég er ekkert hrædd við að segja öllum sem ég þekki frá því,“ þetta segir...