Hjuggu stórt skarð í kolefnissporið á tveimur mánuðum
Að meðaltali náðu fjölskyldurnar fjórar sem tóku þátt í Loftslagsdæminu að minnka kolefnissporið um þriðjung á tveggja mánaða tímabili. Markmiðið var að minnka sporið um fjórðung. Fjölskyldurnar fóru ólíkar leiðir að markinu, sumar beittu sér á... 20.02.2021 - 10:44
Kýs frekar gott líf en aðeins meiri ávöxtun
„Ég ætla ekki að fara á eftirlaun fyrr en eftir um 25 ár og auðvitað skiptir máli að fá einhverja ávöxtun á peninginn en það skiptir mig miklu meira máli að það verði ennþá siðmenning á Íslandi þegar ég fer á eftirlaun,“ þetta segir Kristján Rúnar... 06.02.2021 - 10:52
Kvíðinn getur ekki verið eini drifkrafturinn
„Ég veit alveg hvað getur skeð og allt það en ég er ekki með þvílíkar áhyggjur. Það eru svo margir í kringum mann sem eru ekkert að pæla í þessu þannig að af hverju á ég að vera ógeðslega mikið að passa mig? Á ég bara að taka þetta á mig? Mér finnst... 05.02.2021 - 13:20
Skoðaðu kolefnisspor fjölskyldnanna í Loftslagsdæminu
Hvað losa fjórar venjulegar fjölskyldur á Íslandi mikið magn af koltvísýringi út í andrúmsloftið ári? Hvernig er það reiknað? Í Loftslagsdæminu fylgjumst við með fjórum fjölskyldum reyna að minnka kolefnissporið um fjórðung á tveggja mánaða tímabili... 16.01.2021 - 10:30
„Þetta er bara svona sjórusl, það á að vera hérna“
„Finnst þér auðvelt að vera umhverfisvæn, Ingibjörg?“ Spyr Iðunn Hauksdóttir, Ingibjörgu, þriggja ára dóttur sína. Þær eru niðri í fjöru á æskuslóðum Iðunnar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, að tína rusl. „Heldurðu að þú sért umhverfissóði eða... 13.01.2021 - 14:02
„Ég hef svolítið stjórnað þessu hjá okkur“
Snjallsími, ryksuguróbot, ilmolíulampi, rafmagnssög, borðstofustólar, barnaeldhús og blómapottar. Þetta er meðal þess sem þau Eydís Helga Pétursdóttir og Björgvin Logi Sveinsson festu kaup á á fyrstu átta mánuðum ársins 2020. Já og svo slatti af... 03.01.2021 - 14:02