Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Líkindi Systrabanda við leikrit vekja umtal

Þáttaröðin Systrabönd hefur víðast hvar fengið jákvæð viðbrögð áhorfenda. Umtal um líkindi þáttanna við leikverk Kristínar Eiríksdóttur, Hystory, er hins vegar hávært á samfélagsmiðlum.

Brothættur og blákaldur raunveruleiki í Systraböndum

Sjónvarpsþættirnir Systrabönd fjalla um þrjár æskuvinkonur sem þurfa að horfast í augu við drungalega fortíð. „Vönduð persónusköpun yfirgnæfir brostnar væntingar til sögufléttunnar og áhorfendur sogast inn í virkni kvennanna, sem afhjúpar þær bæði...

„Mér fannst þetta mjög súrrealískt augnablik“

Þórður Ingi Jónsson pistlahöfundur Lestarinnar ræðir við Eydísi Evensen, píanóleikara og tónskáld, sem er upprennandi stjarna í heimi samtímaklassíkur. Bylur nefnist hennar fyrsta plata sem kemur út á næstunni.
06.04.2021 - 13:25

Stefnumótaforrit sem lofar eilífri ást

„Eins og margar ástarsögur fá mann til að trúa á eina sanna ást, þvert á raunsæislega afstöðu til tilverunnar, þá gera The One hið gagnstæða og fylla mann heldur bölsýni og einlægu þakklæti yfir að slíkt sé bara til í ævintýrum,“ segir Júlía Margrét...
02.04.2021 - 13:00

„Ég get staðfest að þessi samskipti eru ekki til“

Twitter logaði um helgina í kjölfarið á óvæntu orðaskaki á milli Bassa Maraj, rappara og áhrifavalds úr sjónvarpsþáttunum Æði, og Hannesar Hólmsteins sem blandaði sér inn í samræður á milli þess fyrrnefnda og Bjarna Ben fjármálaráðherra. Bassi...
30.03.2021 - 13:56

Veröld manneskjunnar andspænis veröld stórfyrirtækja

Nomadland er stórkostleg kvikmynd, bæði tímalaus og nútímaleg, um farandverkafólk í Bandaríkjunum, segir Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi.
28.03.2021 - 15:00

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen