Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Hver tapar kúlinu í kappræðum kvöldsins?

Klukkan eitt í nótt á íslenskum tíma munu þeir Donald Trump og Joe Biden eigast við í síðustu kappræðunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fram fara 3. nóvember. Andrés Jónsson almannatengill fer yfir hvernig frambjóðendur eru venjulega...

Bíó paradís vinnur að því að stofna eigin streymisveitu

Í dag hefst norræn kvikmyndaveisla í Bíó paradís í tilefni af kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Hægt verður að nálgast allar tilnefndar myndir á vef kvikmyndahússins en þar er unnið hörðum höndum að því að koma á fót streymisveitu.

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Er ástin farin að lúta lögmálum markaðarins þar sem allt er skuldbindingarlaust? Eða hefur kófið fært okkur nándina aftur og minnkað óvissuna í tilfinningatengslum?
20.10.2020 - 12:55

Elítismi fyrir fólkið

„Við eigum að sýna samstöðu. Við eigum að haldast í hendur. Kannski ekki í bókstaflegri merkingu en í ritúelskri merkingu,“ segir rithöfundurinn Hermann Stefánsson í hugvekju sinni um lýðræði á tímum COVID.
18.10.2020 - 11:43

Upphafið að endinum og enn í ljósinu áratugum síðar

Um þessar mundir eru 40 ár frá því að hryggjarstykkið í höfundarverki Talking Heads leit dagsins ljós – þar sem það hefur haldið sig síðan. Platan Remain in Light kom út 8. október árið 1980 og ber nafn með rentu því ljóskastarar, tónlistargrúskarar...
18.10.2020 - 10:00

„Litla fólkið segir mér að ég svæfi þau á kvöldin“

Mörg íslensk börn alast upp við að hlýða á rödd Hafdísar Huldar á hverju kvöldi og sofna ekki öðruvísi en við söng hennar. Plata hennar, Vögguvísur, hefur verið ein mest streymda íslenska platan á Spotify svo árum skiptir og ekkert lát er á...
16.10.2020 - 11:29

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen