Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03.

Ljót og erfið mynd sem leggur áherslu á þolandann

Hryllingsmyndin Næturgalinn er erfið áhorfs en bæði merkileg og mikilvæg að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar á Rás 1. Hún er líka skýr sönnun þess hvað Jennifer Kent er spennandi leikstjóri, en hún vakti mikla athygli fyrir frumraun sína The Babadook.
01.06.2020 - 10:00

Samsæriskenning um CIA og Scorpions skekur heiminn

Stóð bandaríska leyniþjónustan CIA á bak við kraftballöðuna Wind of Change með vesturþýsku rokksveitinni Scorpions, sem naut mikilla vinsælda í heiminum um það leyti sem Sovétríkin liðuðust í sundur? Þessi kenning er rannsökuð í...
01.06.2020 - 08:35

Fréttir um erlendar fréttir af innlendum fréttum af ...

„Það er auðvelt fyrir okkur að hrósa happi í dag yfir þeim árangri sem náðst hefur fram með réttindabaráttu síðustu áratuga, en þessi árangur getur horfið og gleymst mun hraðar en hann varð til,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson.
31.05.2020 - 14:03

Dansgólfið lýtur Lögmáli Róisín Murphy

Írska nýdiskódívan Róisín Murphy sem áður var í Moloko hefur á síðastliðnu ári gefið út tvö ný lög sem eru með því besta á hennar ferli, en annað þeirra kom út rétt áður en samkomubann tók gildi. Þá hefur hún verið iðin við kolann í sóttkvínni og...
31.05.2020 - 11:57

Ekkert sætt eða fyndið við útgöngubann í Edinborg

„Við erum ekki með neitt krúttlegt samkomubann þar sem Alma kemur í sjónvarpinu og útskýrir af hverju það er bannað að fara í sund í smá stund,“ segir Bylgja Babýlons uppistandari sem er búin að missa húmorinn fyrir því að vera innilokuð og...
27.05.2020 - 15:53

Dragdrottningin og olíuveldið

Hún er leikkona, söngkona, sjónvarpsþáttafrömuður og fyrirsæta. Hún er sköllóttur karlmaður og hárprúð drottning: dragmóðir heimsins sem berst ötullega fyrir réttindum hinsegin fólks og annarra undirokaðra hópa. En hún er líka olíubarón.
24.05.2020 - 16:50
drag · dragmenning · Gas · Lestin · Olía · RuPaul · RÚV núll · Vökvabrot · Menningarefni

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen