Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

„Það var rosa mikið áreiti og mikil ofbeldismenning“

Tónlistarkonan Berglind Ágústsdóttir lýsir Reykjavík tíunda áratugarins sem hörðum heimi þar sem erfitt var að vera til og var hún oft lamin úti á götu um hábjartan dag. Þegar hún flutti til Berlínar gafst henni rými til að kanna nýjar hliðar á...

„Ekki vera löt — allir í Hvöt“

HM karla í fótbolta hófst á dögunum og er að þessu sinni haldið í Katar. Þó margir séu áhugasamir er heimur fótboltans að einhverra mati óaðgengilegur og óspennandi. Viktoría Blöndal, pistlahöfundur Lestarinnar, fjallar um íþróttina á mannlegan hátt.
24.11.2022 - 12:10

„Allt gerist í þessum hræðilega leik við þetta borð“

Á tímum snjallsímavæðingar og samfélagsmiðla kannast margir við að lifa tvöföldu lífi að hluta, öðru í raunheimum og hinu í stafrænum heimi. Sumir fela þar fyrir mökum sínum og aðstandendum ýmsa þá óra sem ekki fá útrás í skynheimum. En hvað gerist...

„Valdinu þar hefur greinilega oft verið misbeitt“

„Kannski má líta á misbeitinguna sem átti sér stað í þessu húsi sem eins konar upphafsreit,“ segir Haukur Már Helgason rithöfundur um Stjórnarráðshúsið sem var reist sem fyrsta fangelsi Íslands. „Þetta er fyrsta stofnun sem er sett á laggirnar með...
23.11.2022 - 13:14

Kvikmynd í dulargervi hljómsveitar

„Mér finnst skemmtilegt að hugsa um The Post Performance Blues Band þannig að það hafi alltaf verið kvikmynd í formi hljómsveitar, hljómsveitin hafi verið í dulargervi sem nú er búið að færa hana úr, þótt það sem við blasi rugli mig samt kannski enn...

Brjálæðislega spennandi togstreita há- og lágmenningar

„Þessi listræna togstreita sem verður með því að blanda saman skírskotunum í klassíska tónlist og teknó, hámenningu og lágmenningu, þessi togstreita hefur svo sterkt listrænt gildi, hún er svo brjálæðislega spennandi,“ segir Nína Hjálmarsdóttir,...

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
Lóa Björk Björnsdóttir