Líkindi Systrabanda við leikrit vekja umtal
Þáttaröðin Systrabönd hefur víðast hvar fengið jákvæð viðbrögð áhorfenda. Umtal um líkindi þáttanna við leikverk Kristínar Eiríksdóttur, Hystory, er hins vegar hávært á samfélagsmiðlum. 09.04.2021 - 12:09
Brothættur og blákaldur raunveruleiki í Systraböndum
Sjónvarpsþættirnir Systrabönd fjalla um þrjár æskuvinkonur sem þurfa að horfast í augu við drungalega fortíð. „Vönduð persónusköpun yfirgnæfir brostnar væntingar til sögufléttunnar og áhorfendur sogast inn í virkni kvennanna, sem afhjúpar þær bæði... 08.04.2021 - 14:27
„Mér fannst þetta mjög súrrealískt augnablik“
Þórður Ingi Jónsson pistlahöfundur Lestarinnar ræðir við Eydísi Evensen, píanóleikara og tónskáld, sem er upprennandi stjarna í heimi samtímaklassíkur. Bylur nefnist hennar fyrsta plata sem kemur út á næstunni. 06.04.2021 - 13:25
Stefnumótaforrit sem lofar eilífri ást
„Eins og margar ástarsögur fá mann til að trúa á eina sanna ást, þvert á raunsæislega afstöðu til tilverunnar, þá gera The One hið gagnstæða og fylla mann heldur bölsýni og einlægu þakklæti yfir að slíkt sé bara til í ævintýrum,“ segir Júlía Margrét... 02.04.2021 - 13:00
„Ég get staðfest að þessi samskipti eru ekki til“
Twitter logaði um helgina í kjölfarið á óvæntu orðaskaki á milli Bassa Maraj, rappara og áhrifavalds úr sjónvarpsþáttunum Æði, og Hannesar Hólmsteins sem blandaði sér inn í samræður á milli þess fyrrnefnda og Bjarna Ben fjármálaráðherra. Bassi... 30.03.2021 - 13:56
Veröld manneskjunnar andspænis veröld stórfyrirtækja
Nomadland er stórkostleg kvikmynd, bæði tímalaus og nútímaleg, um farandverkafólk í Bandaríkjunum, segir Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi. 28.03.2021 - 15:00