Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Öld Nicolasar Cage

„Maður í slönguskinnsjakka með blindandi hvítt bros og gullskammbyssur í slíðrum krýpur við altari Þespisar. Nicolas Kim Coppola fer ekki troðnar slóðir. Óskarsverðlaunahafi, hasarhetja, listrænt kameljón, furðufugl, „meme“-uppspretta -...
17.05.2022 - 12:57

Rammpólitísk kvennasaga frá meistara melódramans

Sterkasta mynd Almodóvars segir, gagnrýnandi Lestarinnar um nýjustu mynd þessa dáða leikstjóra. Myndin Samhliða mæður segir sögu tveggja mæðra sem eiga fleira sameiginlegt en þær grunar í fyrstu þegar þær hittast á fæðingardeildinni, báðar komnar á...
15.05.2022 - 16:00

Hvernig ydda skal blýanta – Um lög og siðferði

„Hér snýst allt um það að blýantarnir séu nægilega vel yddaðir en ekki hvað er skrifað með þeim,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson sem lýsir því hvernig það sem telst siðlegt og löglegt þurfi að haldast í hendur. Máli sínu til stuðnings rekur hann...
04.05.2022 - 15:27

Þessi Norðanmaður á að vera þungur

„Þrátt fyrir glæsilegt umfang og spretti er frásögnin of klippt og skorin til að draga fram það skemmtilegasta í fari leikstjórans,“ segir Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar um The Northman, nýja víkingamynd sem lenti í...
03.05.2022 - 10:48

Kynntist eiginmanninum sama ár og Dís varð til

„Ég var bara á Kaffibarnum að bíða eftir að strákurinn sem mér fannst sætur kæmi þangað,“ segir Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona. Frá þeim tíma sem kvikmyndin Dís var tekin upp hefur afar margt breyst í íslenskri menningu samkvæmt henni;...

Synd og skömm að horfa ekki á þetta meistaraverk

It’s a sin, eða Synd og skömm, er heillandi ný bresk smásería sem er aðgengileg á RÚV. Salvör Bergmann, gagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í þættina.
02.05.2022 - 10:04

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
Lóa Björk Björnsdóttir