Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Þegar allt fer úrskeiðis

„Þeir eru allir nett óhugnanlegir, eða eiga að vera það,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson, gagnrýnandi, í umfjöllun sinni um íslensku kvikmyndina Skuggahverfið. Svo virðist þó sem ekki takist að skapa alvöru ógn í myndinni.
20.06.2021 - 11:00

Afturfætur fíls: Staða kvenna í þremur löndum

Fyrir fjórum árum tók Melkorka Gunborg Briansdóttir viðtal við þrjár ungar konur frá mismunandi heimshornum til þess að fá innsýn í reynsluheim þeirra. Ein er frá Eistlandi, önnur frá Pakistan og sú þriðja frá Tælandi, en þar er hlutverki kvenna...
20.06.2021 - 08:30

Hljóðlát ævintýri í Þögluvík

Upplegg A Quiet Place-myndanna snýst um skortinn á því sem við teljum sjálfsagt, segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi. Seinni myndin rími sterkar við samtímann.

Baltasar og Idris Elba ná vel saman í Suður-Afríku

Baltasar Kormákur, leikstjóri, er staddur í Suður-Afríku og leikstýrir þar Hollywood-kvikmyndinni Beast fyrir Universial Studios. Með aðalhlutverkið fer stórleikarinn Idris Elba. „Hann er einn af örfáum stjörnum sem er líka frábær leikari,“ segir...
14.06.2021 - 18:00

Ferlega krúttlegt farsóttarsjónvarpsefni

Sjónvarpsrýnir Lestarinnar á Rás 1 lét gabba sig enn eina ferðina og horfði á nýja farsóttarþætti Netflix sem nefnast Sweet Tooth. Þættirnir segja frá samfélagi sem hefur að mestu þurrkast út vegna faraldurs en samhliða uppgangi hans fæðast öll börn...

Flaggskipið heldur kúrsi á elleftu skífu GusGus

Í meira en aldarfjórðung hefur GusGus verið í framvarðasveit danstónlistarinnar. Meðlimaskipan hefur breyst reglulega í gegnum tíðina og nú hefur sveitin bætt við sig Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu úr hljómsveitinni Vök. Hún spilar stórt...
12.06.2021 - 09:30

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen