Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Illa lyktandi sjálfsmynd Kópavogs

Magnús Thorlacius eyddi sumrinu í að rannsaka Kópavog. Í þeim rannsóknum fann hann ýmsar óvæntar hliðar bæjarfélagsins og sínum fyrsta pistli um efnið í Lestinni á Rás 1 veltir hann fyrir sér hvað Kópavogslækur, eða skítalækurinn eins og hann er...
25.09.2021 - 12:43

Kotbóndasaga Íslands ryður sér til rúms í tölvuleikjum

Leikjafyrirtækið Parity sendi fyrir helgi frá sér fyrstu kitluna fyrir tölvuleikinn Island of Winds, eða Eyju káranna, sem á að koma út á næsta ári.
23.09.2021 - 09:31

Femínisti áður en hún vissi að orðið væri til

Nígeríski rithöfundurinn og stjörnufemínistinn Chimamanda Ngozi Adichie var gestur á bókmenntahátíð. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína en líka verið gagnrýnd fyrir ummæli sín á samfélagsmiðlum um trans konur.

Makaði sig nakinn með brúnsápu í tólf tíma

Mikill tilfinningahiti einkenndi umræður eftir nokkuð óvenjulega leiksýningu sem félagarnir Dóri DNA og Björn Leó tóku þátt í í herstöð í Þýskalandi í skiptinámi sínu. „Taktu þessa japönsku hönnunarpeysu og troddu henni upp í rassgatið á þér,“ var á...
18.09.2021 - 13:30

Hvetjandi, örvandi og bitlaust raunveruleikasjónvarp

Sjónvarpsrýnir Lestarinnar hélt niðri í sér andanum þegar áhorf nýrra íslenskra raunveruleikaþátta hófst. Katrín Guðmundsdóttir tók að sér að horfa á þættina #Samstarf, Fyrsta blikið og Allskonar kynlíf. Sumir þeirra komu skemmtilega á óvart en...

Ein frægasta týnda kvikmynd Íslandssögunnar

Kvikmyndin Sóley eftir myndlistarkonuna Rósku og eiginmann hennar Manrico Pavelottino verður sýnd í fyrsta skipti í langan tíma í Bíó Paradís um helgina. Myndin hefur verið ófáanleg um langa hríð en unnið hefur verið hörðum höndum seinustu ár við að...
18.09.2021 - 09:00

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen