Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Dansa og bánsa við týnda hústóna tíunda áratugarins

Það er íronískt að hugsa til þess að helsti partíslagari síðasta árs á Íslandi hafi litið dagsins ljós í miðjum heimsfaraldri og þess vegna aldrei fengið að blómstra. Hvað sem er með hljómsveitinni Inspector Spacetime er sumarslagari sumarsins 2020...
24.01.2021 - 12:58

Merkilega kraftlaus heimsendir Georges Clooneys

Kvikmyndin The Midnight Sky er glæsileg á að líta, segir Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi, en myndin sé þess utan óspennandi og að mestu óeftirminnileg.

Stórbrotin fæðing verður klisjum að bráð

Kvikmyndin Pieces of a Woman hefst á atriði sem er hreint út sagt ótrúlegt áhorfs, segir Gunnar Eggertsson gagnrýnandi, en því miður reiði myndin sig fullmikið á augljósa táknfræði að því loknu.

Eini nándarþjálfinn á Íslandi

„Það vill enginn lenda í óþægilegri stöðu. Það er heldur enginn að reyna það en það getur allt gerst ef það er ekki hugsað út í þessa hluti,“ segir Kristín Lea Sigríðardóttir, sem tekið hefur að sér að leiða unga sem aldna leikara í gegnum...

Sólon óskast! – Um misskiptingu, mótmæli og þannig

„Er Joe Biden, innanbúðarmaður í Washington til 50 ára, Sólon okkar tíma?“ spyr Halldór Armand Ásgeirsson pistlahöfundur Lestarinnar. Hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir.
18.01.2021 - 09:32

Þegar spegillinn horfir til baka

Einhverfusamfélagið verður sífellt sýnilegra, ekki af því að einhverfa sé í örum vexti heldur fleygir tækninni til að greina hana fram. Þar með kemur einhverft fólk einnig betur auga á hvert annað. Guðlaug Kristjánsdóttir, nýr pistlahöfundur...

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen