Mynd með færslu

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 17.03.

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Strangar reglur um opnunartíma bara og skemmtistaða hafa leitt til upprisu rúmlega 30 ára gamallar partíhefðar, en reif-veislur skjóta nú aftur upp kollinum undir berum himni.
30.06.2020 - 16:31

„Aldagamalt misrétti verður ekki upprætt á einni nóttu“

Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku, lögregluofbeldi í Bandaríkjunum eða ótti Íslendinga við meinta COVID-smitaða glæpamenn frá Rúmeníu? Bókin Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee kom fyrst út fyrir fjörutíu árum en nýverið líka í íslenskri...
30.06.2020 - 14:53

Framhaldslíf Skólarapps gleður ítalskan höfund lagsins

Í ár eru 25 ár frá því Skólarapp fór eins og stormsveipur um landið. Lagið er upprunalega ítalskt og er höfundur þess ánægður með velgengni og framhaldslíf þess á Íslandi.

Afbyggir ranghugmyndir og hundahatur Íslendinga

Heimildarmyndin um hundinn Rjóma og baráttu eiganda hans fyrir því að fá að flytja hann til Íslands er umhugsunarverð mynd að mati kvikmyndarýnis Lestarinnar, sem ögrar úreltri hugsun um samband manns og dýra.
28.06.2020 - 11:55

Nýjar uppgötvanir í námunda við Stonehenge

Í vikunni var tilkynnt um einn stærsta fornleifafund undanfarinna áratuga í Bretlandi, eða að minnsta kosti þann víðáttumesta.
28.06.2020 - 08:36

Hvort er lífið upplifun eða endurminning?

Halldór Armand er í sumarskapi og leitar svara við gátum lífsins í brunni argentínska skáldsins Jorge Luis Borges. Er endurminningum okkar treystandi?
28.06.2020 - 08:32

Þáttastjórnendur

kristjang's picture
Kristján Guðjónsson
annamc's picture
Anna Marsibil Clausen