Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Réttur barns að njóta samvista með báðum foreldrum

Í nýju frumvarpi félagsmálaráðherra til fæðingarorlofs er lagt til að skipting fæðingarorlofsréttar verði þannig að foreldrar geti nýtt sex mánuði hvort um sig en þó verði heimilt að framselja einn mánuð á milli foreldra sé þess óskað í því skyni að...
26.11.2020 - 21:05

Brynjar segist vera búinn að skamma Bjarna „aðeins“

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að taka þátt í pólitískum upphlaupum og þess vegna hafi hann ákveðið að hætta í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hann segir að formennska þingmanna stjórnarandstöðuflokkanna...
24.11.2020 - 21:11

„Það er verið að mylja undir þá sem eiga“

Drífa Snædal forseti Alþýðusambands Íslands, segir þörf á greiningu á því hvort aðgerðir ríkisstjórnarinnar til hjálpar fólki og fyrirtækjum vegna kórónuveirunnar séu að fara til þeirra sem helst þurfi á að halda. Hún óttast að þetta ástand leiði...

Peningunum sé ekki deilt til þeirra sem þurfa þá ekki

Kristrún Frostadóttir aðalhagfræðingur Kviku banka segir að Seðlabankinn og stjórnvöld séu á rangri leið. Hún segir að stór hluti þess fjármagns sem var sett  í umferð til að styðja við hagkerfið hafi runnið inn á fasteignamarkaðinn í stað þess að...

Eldri sjúklingar hornreka í kerfinu

Ólafur Samúelsson, formaður félags íslenskra öldrunarlækna, segir hópsmitið á Landakoti sýna að eldri sjúklingar hafi orðið hornreka í heilbrigðiskerfinu. „Aðstaðan sem boðið er upp á þjónar ekki þeim þörfum sem þessi hópur hefur,“ segir hann....
17.11.2020 - 20:51

Viðspyrnustyrkir fram á mitt næsta ár

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir fregnir af 90% öryggi bóluefnis gegn COVID-19 ljós í myrkrinu og ofboðslega gleðileg tíðindi. Viðspyrnustyrkir sem stjórnvöld samþykktu í liðinni viku verða í gildi fram á mitt næsta ár.
10.11.2020 - 21:21

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir