Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Segir Rauðagerðismálið klúður af hálfu lögreglu

Aðalheiður Ámundadóttir, fréttastjóri á Fréttablaðinu, segir dóminn í Rauðagerðismálinu gríðarlega sannfærandi. Málið hafi verið klúður af hálfu lögreglu og niðurstaðan sé áfall fyrir hana.
21.10.2021 - 21:47

Vilja samstarf við Facebook vegna stafræns ofbeldis

María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir koma til greina að taka þátt í reynsluverkefni í samstarfi við Facebook til að bregðast við stafrænu kynferðisofbeldi. Hún segir áhrif ofbeldisins geta komið fram þegar langt er...
20.10.2021 - 20:52

Nýta ætti umframorku til að stuðla að orkuskiptum

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, segir að Íslendingar ættu fyrst og fremst að horfa til þess á komandi árum að nýta alla umframorku til að stuðla að orkuskiptum innanlands. Þetta sagði hún í Kastljósi í kvöld.
19.10.2021 - 21:20

Sárast að vita að frásagnir þolenda breyti ekki neinu

Christina Lamb, yfirmaður hjá Sunday Times sem hefur í áratugi flutt fréttir frá stríðssvæðum, segir það sárasta við að ræða við þolendur nauðgana í stríði vera að vita að frásagnir þeirra breyti líklega ekki neinu. Hún segir að skipulagt...
18.10.2021 - 20:45

Skipulagt kynferðisofbeldi gegn konum færst í aukana

Það sárasta við að ræða við þolendur nauðgana í stríði er að vita að frásögn þeirra mun líklega ekki breyta neinu.
18.10.2021 - 16:37

Segir ekki öllu skipta á hvað sé horft heldur hve lengi

Sálfræðingur segir ekki skipta öllu máli hvað börn horfa á heldur hve löngum tíma þau verji í áhorfið. Yfir 100 milljónir hafa séð suðurkóreska þáttinn Squid Game á streymisveitunni Netflix á aðeins öráum vikur.

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir