Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Full ástæða til að vera bjartsýnn

Miðað við það sem boðað var við kynningu stjórnarsáttmálans þykir Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, vanta allar sóknarhugleiðingar í fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir ríkið...

Ekkert sérstök ánægja með formennsku stjórnarandstöðu

„Það var svona ekkert sérstök ánægja með formennskuna í öllum þeim nefndum,“ segir Katrín Jakobsdóttir í Kastljósi í kvöld um þær nefndir sem stjórnarandstaðan fékk formennsku í á síðasta kjörtímabili. Það sé meðal ástæðna fyrir því að...

Óeining innan Vinstri grænna varðandi kjörbréfin

Þær Svandís Svavarsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir, sem eiga sæti í kjörbréfanefnd, eru sammála um að ekki eigi að staðfesta öll kjörbréf. Þar sem varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi á milli talninga komust þær báðar að þessari...
25.11.2021 - 20:32

Vísar fullyrðingum þingmanna í Kastljósi á bug

Heilbrigðisráðuneytið vísar á bug fullyrðingum sem settar voru fram í Kastljósi í gær um að ráðuneytið hafi afþakkað hjúkrunarrými af hendi einkaaðila. „Þetta er í öllum atriðum rangt,“ segir í tilkynningu á vef heilbrigðisráðuneytisins. 

Vill fleiri mælikvarða á gæði kennslu

Gæði kennslu og skólastarfs er eitt af því sem ástæða er til að vinna að, segir Magnús Þór Jónsson, nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands. Hann segir Pisa ágætan mælikvarða en þeir þurfi að vera fleiri til að gera fullt gagn.
09.11.2021 - 21:29

Allt bendir til að hjarðónæmi geti náðst

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vonir standa til þess að hægt verði að búa til hjarðónæmi með örvunarskammti bólusetningar gegn covid. Aðeins tíu hafa smitast af covid af þeim 30 þúsund sem hafa fengið örvunarskammt hérlendis. Til...
08.11.2021 - 20:09

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir