Kastljós Kringlumynd 2022

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. UmsjónBaldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk...

Fóru í helgarferð en komu ekki til baka

Í mars 2020 fóru hjónin Guðný Gígja og Einar Óskar í helgarferð til Patreksfjarðar, þegar allt skall svo í lás. Í stað þess að fara heim urðu hjónin eftir og opnuðu síðar menningarmiðstöðina FLAK. Spennandi sköpun fer nú vaxandi á landsbyggðinni,...

Til hvers í ósköpunum „smassar“ maður hamborgara?

Veitingastöðum sem bjóða upp á hamborgara sem hafa verið kramdir með verklegum spaða á sjóðandi heita pönnu fjölgar nú ört á Íslandi. Þessi rúmlega hálfrar aldar gamla aðferð kallast að „smassa“ og það er ekki langt síðan smassaðir hamborgarar urðu...
24.06.2022 - 11:35

„Mér finnst bara leiðinlegt að vinna ein“

„Það eiginlega verða að vera húmoristar, annars nenni ég voðalega lítið að vinna,“ segir söngkonan Emilíana Torrini sem þykir leiðinlegt að semja tónlist ein. Þegar hún er á Íslandi er hún algjörlega heimavinnandi húsmóðir en fer utan til að semja...

Unglingsstrákar sögðust róast í vefstólnum

Vefnaður var snar þáttur í menningu landans á árum áður. Vinsældir hannyrða hafa aukist á síðustu árum og fyrir marga er prjónaskapur og vefnaður hin mesta dægradvöl. Strákar í 8. bekk sögðust þannig hafa gleymt sér við vefnaðinn, strákar sem ef til...

Sjötíu ára valdaafmæli drottningar fagnað á Íslandi

Mikið er um hátíðarhöld þessa dagana á Bretlandseyjum vegna 70 valdaafmæli Elísa­bet­ar Bret­lands­drottn­ing­ar. Hátíðarhöldin ná einnig hingað til lands og Kastljós heimsótti nokkra áhugamenn um bresku konungsfjölskylduna, sem voru að hita upp...

Segir varasamt að kalla mann og annan „narsissista"

Narsissismi er alvarleg persónuleikaröskun sem getur haft miklar og neikvæðar afleiðingar fyrir þá sem standa nærri þeim sem glíma við röskunina. Það getur því verið varasamt að nota það hugtak yfir einhvern sem sýnir einkenni narsissisma, án þess...

Þáttastjórnendur

baldvinb's picture
Baldvin Þór Bergsson
bergsteinn's picture
Bergsteinn Sigurðsson
gudrunsoley's picture
Guðrún Sóley Gestsdóttir
sigridurda's picture
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
chanelbs's picture
Chanel Björk Sturludóttir
sigridurh's picture
Sigríður Halldórsdóttir