Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Forsætisráðherra sér ekki fyrir sér að loka landinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að fari svo að Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að lagastoð skorti fyrir reglugerð ráðherra um dvöl fólks frá áhættusvæðum í sóttkvíarhúsi þurfi annað hvort að breyta...

Hefur efasemdir um litakóðunarkerfið

Alma Möller, landlæknir, segir ekki tímabært að opna landamærin meira og hefur efasemdir um að taka upp litakóðunarkerfi 1. maí. „Ég tel að við eigum áfram að viðhafa ítrustu varkárni á landamærunum og að það sé kannski ekki tímabært að fara að opna...
29.03.2021 - 20:26

Hátt hlutfall smita vegna fólks sem ferðast vegna bóta

Stór hundraðshluti smita sem greinast á landamærum kemur frá fólki sem þarf að ferðast fram og til baka hingað til lands til að sækja atvinnuleysisbætur. Þetta kom fram í máli Kára Stefánssonar í Kastljósi í kvöld.

Óvenjulegt hraun sem kemur djúpt að

Hraunið sem kemur upp í gosinu í Geldingadölum er frábrugðið hrauni sem runnið hefur á sögulegum tíma á Reykjanesskaganum. Þetta sýna efnagreiningar vísindamanna. Kvikan kemur líka úr miklu meira dýpi en í þeim gosum sem við þekkjum.
23.03.2021 - 20:10

Tekur af allan vafa um litakóðunarkerfi 1. maí

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra segir að frá og með 1. maí verði tekið upp litakóðunarkerfi við landamærin. Það sé ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Aðgerðir innanlands verða óbreyttar fram yfir páska. Stefnt er að því að bólusetja þorra...
15.03.2021 - 21:02

Þrengir sífellt að kvikunni neðanjarðar

Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur segir að flekahreyfingar í gegnum árin og aldirnar hafi skapað svigrúm fyrir kviku að flæða inn í og mynda spennu í jarðskorpunni. Fyllist upp í það er ljóst að hún þarf að losna upp á yfirborð.
10.03.2021 - 20:23

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir