Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Undirbýr flutninga á Bessastaði 

„Ég býð mig fram til forseta til að vera öryggisventill þjóðarinnar á Bessastöðum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi í viðtali við Einar Þorsteinsson í Kastljósi kvöldsins.  
24.06.2020 - 20:53

Vinna nefndarinnar varð marklaus vegna upphlaupa

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, gagnrýndi harðlega viðhorf forsætisráðherra um að telja það góð málalok að ljúka frumkvæðisathugun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndarinnar í ósætti fremur en með efnislegri meðferð. Hún sagði vinnu...

Lögregla fær heimild til að snúa fólki við á landamærum

Eftirlit með ferðamönnum verður aukið og lögregla fær meiri heimildir til að snúa fólki við á landamærum ef grunur leikur á að það muni brjóta gegn sóttvarnarráðstöfunum, til að mynda með því að rjúfa sóttkví.

Lífrænt sorp hirt hjá borgarbúum um mitt næsta ár

Dagur B. Eggerstsson borgarstjóri segir að vilji borgarinnar standi til þess að borgarbúar geti flokkað lífrænan úrgang frá í sér tunnur á næsta ári. Dagur segir að um áramótin verði valið á milli tveggja leiða sem íbúar hafa prófað í tilraunaskyni...

Varaði við göllum gas- og jarðgerðarstöðvarinnar

Talsverð óvissa er um hvort sex milljarða fjárfesting Sorpu í nýrri gas- og jarðgerðarstöð GAJA muni virka eins og vonir standa til. Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir að tæknin byggi á að úrgangurinn sé sérsafnað lífrænt sorp en...
10.06.2020 - 20:02

„Í byrjun næstu viku getum við sagt skýrt af eða á“

Svandís Svarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir að endanleg ákvörðun um það hvort að áætlun ríkisstjórnarinnar um að opna landamærin 15. júní verði að veruleika ráðist eftir helgi. „Það er í byrjun næstu viku sem við getum sagt skýrt af eða á -...

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir