Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Fjórðungi ódýrara áfengi en hjá ÁTVR

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins tilkynnti í gær til sýslumanns þá skoðun að áfengissalinn Arnar Sigurðsson væri að brjóta lög með vefsölu sinni á áfengi. Arnar telur sig aftur á móti hafa fundið leið framhjá ÁTVR og selur áfengi samdægurs af...

Endurskoða þarf verkaskiptingu í heilbrigðiskerfinu

„Það má alltaf gera betur, eitt af því sem þarf að skoða er verkaskipting í heilbrigðiskerfinu og tilfærsla verkefna milli fagstétta,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en að ekki sé að ástæðulausu að...

Handunnið úr gögnum leghálssýnatöku

Handvinna þarf úr upplýsingum í tengslum við sýnatöku leghálskrabbameinsskimana. Ekki er hægt að samkeyra upplýsingar um fyrri niðurstöður úr gömlum úr sér gengnum gagnagrunni. Forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að ekki verði hægt að...

Greina hegðun kjósenda á samfélagsmiðlum

Stjórnmálaflokkar geta með aðstoð Facebook flokkað kjósendur tiltölulega nákvæmt með svokallaðri „örnálgun“ eða microtargeting. Þá er tækninni beitt til þess að greina hegðun kjósenda á samfélagsmiðlum í þeim tilgangi að finna út hvaða áhugamál eða...

Flokkar kortleggja kjósendur fyrir kosningar

Forstjóri Persónuverndar segir að þverpólitískt frumvarp um upplýsingaskyldu stjórnmálaflokka vegna vinnslu persónuupplýsinga kjósenda gangi ekki nógu langt. Stjórnmálaflokkarnir hafi fæstir sinnt skyldum sínum nægilega samkvæmt lögum um...

Ólíkar áherslur varðandi lækkun hámarkshraða í borginni

Meirihlutinn í Reykjavík hefur samþykkt að lækka hámarkshraða víða í borginni niður í 30 til 40 kílómetra á klukkustund. Umferðaröryggi eru helstu rökin fyrir lækkun hámarkshraðans. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna og Pawel Bartoszek,...

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir