Lagaleg óvissa um aðgerðir í miðjum heimsfaraldri
Sóttvarnalæknir segir að ljúka hefði þurft endurskoðun á sóttvarnalögum fyrir áramót. Hann telur mjög slæmt að lagaleg óvissa ríki um sóttvarnaaðgerðir í miðjum heimsfaraldri. Nýgengi landamærasmita er nú 25,9, sem er þó nokkuð hærra en innanlands... 13.01.2021 - 22:22
Hugnast vottorð um neikvætt próf innan 48 tíma við komu
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vill fara svipaða leið og nágrannalönd okkar að krefja alla komufarþega til landsins um vottorð um neikvætt COVID-19 próf. Margar Evrópuþjóðir hafa tekið upp slíkar reglur og er ýmist gerð krafa um að próf sé... 13.01.2021 - 20:50
Vill sjá Ísland leiðandi í gervigreindargarðyrkju
Fljúgandi bílar, gervigreindargarðyrkja og heilsuúr fyrir tré eru meðal viðfangsefna Davids Wallerstein, sem stýrir nýjum fjárfestingum fyrir kínverska fyrirtækið Tencent sem er áttunda stærsta fyrirtæki heims. Hann segir mörg tækifæri nú fyrir... 12.01.2021 - 23:52
Leið sem demókratar horfa á til að ná sér niðri á Trump
Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum fór ítarlega yfir stöðuna í bandarískum stjórnmálum eftir óeirðir gærdagsins í þinghúsinu í Washington í Kastljósi í kvöld. 07.01.2021 - 21:25
Þetta eru hóparnir sem eru ekki í klínísku rannsóknunum
Enn sem komið er bendir ekkert til þess að andlát fjögurra aldraðra einstaklinga, sem nýverið höfðu fengið kórónuveirubólusetningu, tengist bólusetningunni, annað en að fólkið var bólusett nokkru fyrir andlát sitt. Þetta segir Rúna Hauksdóttir... 05.01.2021 - 20:37
Tilfinningaþrungin stund þegar dómarinn las úrskurðinn
Talsmaður Wikileaks segir það hafa verið tilfinningaþrungna stund þegar breskur dómari las upp úrskurð sinn í morgun um að Julian Assange skuli ekki framseldur til Bandaríkjanna. Ástæðan er slæm andleg heilsa Assange, sem er talinn í sjálfsvígshættu... 04.01.2021 - 19:40