Eldgos við Keili gæti komið af stað keðjuverkun
Eldgos við Keili gæti komið af stað kvikuinnskotum á öðrum sprungusveimum á Reykjanesskaganum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Reykjanesskaginn sé allur virkt svæði og eldvirkni á svæðinu tengist milli kerfa. Páll telur mögulegt að... 03.03.2021 - 20:57
Kristín: Hröð gliðnun í tengslum við kvikugang
Viku eftir að jörð skalf á öllu suðvesturhorni landsins með tveimur skjálftum upp á 5,7 og 5,1 mældist óróapúls suður af Keili við Litla Hrút klukkan 14:20 í dag. Slík merki mælast í aðdraganda eldgosa sem Kristín Jónsdóttir, hópstjóri... 03.03.2021 - 20:13
Gos yrði hvorki stórt né hættulegt
Gos nærri Keili, ef af því yrði, mundi hvorki verða stórt né fara hratt yfir, það myndi fyrst og fremst einkennast af hraunframleiðslu en sprengivirknin væri frekar væg. Þetta sögðu þeir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur og Þorvaldur... 01.03.2021 - 20:34
Skýr skilaboð um að taka brotin alvarlega
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir að nýsamþykkt lög um kynferðislega friðhelgi séu ákveðin viðurkenning á brotaflokkinum og skýr skilaboð frá Alþingi um að taka eigi slík brot alvarlega. 25.02.2021 - 20:42
Svipar til fyrri hrina sem lauk með 6,0 skjálfta
Náttúruvársérfræðingar óttast að skjálfti að stærðinni sex eða meira geti orðið í Brennisteinsfjöllum eða Bláfjöllum og þá talsvert nær höfuðborgarsvæðinu en stærsti skjálftinn í dag. Skjálftahrinan sem staðið hefur yfir í rúmt ár minnir á fyrri... 24.02.2021 - 22:06
Traust á Alþingi að nálgast það sem var fyrir hrun
Allir flokkar virðast komnir í kosningagírinn þrátt fyrir að tæpir sjö mánuðir séu nú til Alþingiskosninga, segir Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur. Hann segir einkennandi í þinginu nú að þingmenn séu óvenjulega æstir að koma sér og sínum... 22.02.2021 - 20:47