Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

„Ég vil ekki spá einhverri stórri bylgju“

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist ekki reiðubúinn að spá því að hér sé að skella einhver stór bylgja af kórónuveirusmitum. Það sé þó viðbúið að virkum smitum muni fjölga næstu daga. Þá tölu verði samt að skoða í því ljósi að verið sé að...

Segir brottvísun hafa tafist vegna útrunnina vegabréfa

Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, segir að hægt hefði verið að flytja egypska fjölskyldu úr landi í ársbyrjun, fyrir kórónuveirufaraldur. Til þess hefðu foreldrarnir þó þurft að sækja um framlengingu vegabréfa tveggja barnanna...
15.09.2020 - 20:31

Vildi ekki að lífið væri búið fyrir tvítugt

Kamilla Ívarsdóttir, 18 ára stúlka sem varð fyrir stórfelldri árás af hálfu þáverandi kærasta síns í fyrra, hefur kært sama mann fyrir grófa líkamsárás stuttu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Maðurinn sætir ákæru fyrir ítrekuð brot gegn...
10.09.2020 - 19:59

„Ég í rauninni man ekkert eftir þessu kvöldi“

Kamilla Ívarsdóttir þríbrotnaði í andliti og er með gervikinnbein eftir að þáverandi kærasti hennar réðst á hana í október 2019. Kamilla var þá aðeins sautján ára gömul. Maðurinn fékk tólf mánaða dóm fyrir líkamsárásina, en sat aðeins inni í fimm og...
10.09.2020 - 17:17

Hlutafjáreign áhættusamari en ríkisábyrgð lánalínu

Birgir Ármannson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það væri mun meiri áhætta fyrir ríkið að eignast hlutafé í Icelandair en að veita ríkisábyrgð á lánalínu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, varaformaður Pírata, telur að gengið sé út frá...
08.09.2020 - 20:59

Segir Krabbameinsfélagið hafa viljað óbreytt skipulag

Sjúkratryggingar Íslands vissu vel af áhyggjum sérfræðinga um að um of hefði verið vikið frá evrópskum leiðbeiningum um hvernig standa ætti að skimun eftir krabbameini. Þetta sagði Kristján Oddsson, fyrrverandi yfirlæknir leitarsviðs...
07.09.2020 - 20:04

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir