Kastljós Kringlumynd 2022

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. UmsjónBaldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk...

Segir andlegri heilsu efnaminna fólks hraka ört

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, segir að andlegri heilsu þeirra sem glíma við fjárhagserfiðleika hafi hrakað mjög mikið í faraldrinum og það sé nauðsynlegt að bregðast við þessum vanda sem fyrst. Þetta séu oftast einstæðir foreldrar og fólk...
19.01.2022 - 21:01

Brandari sem varð að alvöru hljóðfæri

Dórófónninn er hljóðfæri sem varð frægt á einni nóttu þegar Hildur Guðnadóttir hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í Jókernum. Hönnuður hljóðfærisins hefur afhent Listaháskóla Íslands eitt slíkt.

Sagan öll við Hagatorg

Hótel Saga hefur tekið á móti sínum síðasta gesti. Ríkissjóður og Félagsstofnun stúdenta keyptu húsið og ætla að leggja það undir starfsemi Háskólans og stúdentaíbúðir. Fyrrverandi starfsmenn og góðkunningjar hótelsins minnast þess með hlýjum hug og...
13.01.2022 - 14:56

Á sundskýlunni í heimspressunni

Þættirnir Verbúðin hafa slegið í gegn um þessar mundir. Margir velta fyrir sér sannleiksgildi þáttanna enda er þar raunverulegt fólk sem kemur við sögu. 
11.01.2022 - 12:32

Fangaði sköpunarkraftinn í miðju eyðileggingarinnar

Brak úr siglfirskum skíðaskála sem varð undir snjóflóði er uppistaðan í skúlptúr sem Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður bjó til og sýnir myndir af í Hverfisgallerí nú um mundir.
06.01.2022 - 10:13

Segir ummæli jaðra við útlendingahatur

„Ég myndi bara kalla það jafnvel útlendingahatur,“ segir Joanna Marcinkowska, verkefnisstjóri ráðgjafarstofu innflytjenda, vegna ummæla um að óbólusettir útlendingar séu þeir sem séu að sliga heilbrigðiskerfið. Hún segist hafa orðið vör við aðra...
04.01.2022 - 20:51

Þáttastjórnendur

baldvinb's picture
Baldvin Þór Bergsson
bergsteinn's picture
Bergsteinn Sigurðsson
gudrunsoley's picture
Guðrún Sóley Gestsdóttir
sigridurda's picture
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
sigridurhb's picture
Sigríður Hagalín Björnsdóttir