Kastljós Kringlumynd 2022

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. UmsjónBaldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk...

Íslenskt tónskáld skrifar undir hjá útgáfurisa

Skáldskapur Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi veitti tónskáldinu Gabríel Ólafs innblástur fyrir nýjustu plötu hans, Solon Islandus. Gabríel skrifaði nýverið undir samning við Decca Records, dótturfélag útgáfurisans Universal Music Group.
22.09.2022 - 09:00

Í leit að upprunanum á áttræðisaldri

Á áttræðisaldri kemst Árni Jón Árnason óvænt að því hver sé mögulegur faðir hans. Heimildarmyndin Velkominn Árni, í leikstjórn Viktoríu Hermannsdóttur og Allans Sigurðssonar, fjallar um ferðalag Árna til Bandaríkjanna í leit að uppruna sínum.

Öfundar Íslendinga af að búa á eyju án nágranna

Andrej Kúrkov, þekktasti samtímahöfundur Úkraínu, hlaut alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness, í vikunni. Kúrkov hefur verið á vergangi eins og milljónir landa hans en haldið dagbækur frá því í aðdraganda innrásar Rússa sem gefa áhrifaríka...

Manneskja skyldunnar umfram allt

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, og Bogi Ágústsson, fréttamaður, ræddu um andlát Elísabetar Englandsdrottningar í Kastljósi kvöldsins.

„Ég kom til Íslands og við urðum ástfangin“

„Ég er ánægður. Hér bý ég með hundunum mínum, með Mörtu. Við eigum kaffihúsið. Þetta er hamingjuríkt líf,“ segir Jan Van Haas. Hann er frá Kólumbíu, kominn af kaffibændum og rekur kaffihús á Grundarfirði ásamt konu sinni Mörtu Magnúsdóttur.
08.09.2022 - 11:46

Vill ráðast í breytingar á veiðigjöldum fljótlega

Bjarkey Olsen, þingmaður Vinstri grænna og fulltrúi flokksins í atvinnuveganefnd á Alþingi, telur að hægt verði að ráðast í breytingar á veiðigjöldum fljótlega. Formaður Viðreisnar vonar að það rætist en segir Vg hafa hingað til lagst gegn öllum...
02.09.2022 - 17:00

Þáttastjórnendur

baldvinb's picture
Baldvin Þór Bergsson
bergsteinn's picture
Bergsteinn Sigurðsson
gudrunsoley's picture
Guðrún Sóley Gestsdóttir
sigridurda's picture
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
chanelbs's picture
Chanel Björk Sturludóttir
sigridurh's picture
Sigríður Halldórsdóttir