Mynd með færslu

Kastljós

Ítarleg umfjöllun um það sem er efst á baugi í fréttum og mannlífi. Farið er ofan í kjölinn á stærstu fréttamálum dagsins með viðmælendum um land allt.  Umsjónarmenn eru Einar Þorsteinsson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.

Ber ekki saman um atburðarás á Landakoti

Forstjóri Landspítalans og framkvæmdastjóri meðferðarsviðs fullyrtu bæði í kvöld að enginn grunur hafi leikið á smiti á Landakoti fyrr en seinnipart fimmtudags. Þá fengu starfsmenn þar jákvæðar niðurstöður úr skimun og búið var að flytja smitaða...
26.10.2020 - 22:14

„Öllum velkomið að flytja þessi frumvörp með mér“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær á móti undirskriftum ríflega fjörutíu þúsund Íslendinga sem vilja að Alþingi samþykki að breyta stjórnarskrá Íslands samkvæmt tillögum stjórnlagaráðs frá árinu 2011. Píratar, Samfylking og Flokkur...
21.10.2020 - 21:06

Enn líkur á skjálfta allt að 6,5 að stærð

Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðfræði við Háskóla Íslands, segir að skjálftinn í dag sé merkilegur fyrir margra hluta sakir. Á þessu ári hafi lítil skjálftavirkni verið þar sem upptök hans voru. Uppsöfnuð spenna í jarðskorpunni hafi brostið...
20.10.2020 - 20:55

„Þetta var fólk í blóma lífsins“

Finnur Einarsson, sem lést ásamt Jóhönnu Sigríði Sigurðardóttur, konu sinni, í vélhjólaslysi á Kjalarnesi í sumar, hafði þungar áhyggjur af lélegu malbiki á vegum landsins. Þetta segir dóttir hans. Slysið hefur verið rakið til galla í klæðningu sem...
12.10.2020 - 20:16

„Femínismi tryggi að engin kona verði útundan“

„Sögulega hefur femínisminn sett í forgang þarfir hvítra sís kvenna og miðstéttar- og yfirstéttarkvenna í ofanálag. Við sjáum það nú þegar haldið er upp á aldarafmæli kosningaréttar kvenna í Bandaríkjunum. Það er aldarafmæli kosningaréttar hvítra...
08.10.2020 - 20:35

Var hópnauðgað 12 ára og byggði virki úr líkama sínum

Rithöfundurinn og baráttukonan Roxane Gay segir að meginstraums femínismi sé á forsendum hvítra efnaðra kvenna og hundsi hagsmuni þeldökkra, hinsegin og fátækra kvenna. Hún segir samfélagið virði ennfremur ekki réttindi fólks í ofþyngd og sýni því...
08.10.2020 - 18:11

Þáttastjórnendur

einar's picture
Einar Þorsteinsson
johannav's picture
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir