Mynd með færslu

Hinseginleikinn

Þáttaröð um ungt hinsegin fólk á Íslandi, baráttu þeirra og daglegt líf. Umsjón: Ingileif Friðriksdóttir. Dagskrárgerð: Guðmundur Einar Sigurðsson Lárusson.

Kynlausir klefar ekki í boði í sundi

Nýr þáttur af Hinseginleikanum er nú kominn í loftið á vef RÚV. Í þessum lokaþætti þáttaraðarinnar er fjallað um kynsegin fólk.
12.04.2018 - 20:00

Leitaði lækningar en reyndist eikynhneigð

Nýr þáttur af Hinseginleikanum er frumsýndur á vef RÚV í dag. Í þættinum er fjallað um eikynhneigð, en orðið er nýyrði hér á landi og er íslenskuð útgáfa af enska orðinu asexual.
05.04.2018 - 16:34

Langvarandi veikindi eftir aðgerðir á kynfærum

Fjórði þáttur Hinseginleikans fjallar um intersex fólk. Talið er að um 1,7 prósent mannkyns séu intersex en skalinn er breiður og birtingarmyndirnar mismunandi.
29.03.2018 - 13:00

Telja skáp hinsegin fólks tilheyra fortíðinni

Nýr þáttur af Hinseginleikanum er nú aðgengilegur á vef RÚV. Að þessu sinni fjallar þátturinn um pan- og tvíkynhneigt fólk, stundum nefnt persónukynhneigt.
22.03.2018 - 13:00