Mynd með færslu

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Talíbanar í sókn á meðan Bandaríkjaher pakkar saman

Undanfarnar vikur og mánuði hafa talíbanar sótt í sig veðrið í Afganistan, á sama tíma og herlið Bandaríkjanna og annarra ríkja Atlantshafsbandalagsins undirbýr brottför frá landinu eftir nærri 20 ára hersetu.

Hver er réttur fanga til ástarsambanda?

Danski þjóðarflokkurinn hefur lagt fram frumvarp sem myndi banna lífstíðardæmdum föngum að stofna til ástarsambanda við fólk utan veggja fangelsisins. Meðal þeirra sem mæla með slíkri lagasetningu er ung kona sem átti í sambandi við Peter Madsen...

Fyrstu 100 dagar Bidens

Stjórnmálaskýrendur telja flestir að allt annar bragur hafi verið á fyrstu mánuðum stjórnartíðar Joe Bidens en Donalds Trumps fyrir fjórum árum. Gengið hafi verið skipulega til verka, stjórnin í Washington sé skipuð reyndu og hæfu fólki og stefnan...

Ástæða til að hafa áhyggjur af örlæti Kínverja í Afríku

Afríkuríkjunum miðar hægt að því marki sínu að bæta lífskjör almennings. Eftir stöðugan vöxt síðustu áratuga eru erfiðleikar fram undan. En það er ekki vegna faraldursins heldur skuldavanda. Skuldum vafin eru sum þeirra að þrotum komin. Keníumenn...
21.04.2021 - 08:05

Hið þjáða andlit X-kynslóðarinnar

Á mánudaginn var voru liðin 27 ár frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Cobain svipti sig lífi. Hann var þá 27 ára að aldri og forsprakki einnar vinsælustu hljómsveitar heims. Hann var tákn heillar kynslóðar. En vanlíðanin var aldrei langt...
11.04.2021 - 07:30

Kosningar á Grænlandi

Grænlendingar ganga að kjörborðinu þriðjudaginn eftir páska. Boðað var til kosninga þó að kjörtímabilið renni ekki út fyrr en eftir rúmt ár, síðast var kosið á vormánuðum 2018. Bogi Ágústsson fjallar um grænlensk stjórnmál og ræðir við Kristjönu...

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir