Mynd með færslu
 Mynd:

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Einræðistilburðir koma í bakið á Bolsonaro

Nýverið tók Brasilía fram úr Rússlandi í þeirri óöfundsverðu keppni um hvar hafa flest kórónuveriusmit verið greind. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri greinst smitaðir en í Brasilíu, en tilfellum fjölgar þar hratt. Líkt og Bandaríkjunum hefur...

Óttast meiri vígbúnað eftir úrsögn afvopnunarsaminga

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur dregið Bandaríkin úr þremur afvopnunarsamningum síðan hann var kosinn forseti - og reyndar fleiri samningum ef út í það er farið. Rússar koma að öllum þessum samningum, en ástæðuna fyrir úrsögninni má aðeins að...
30.05.2020 - 07:31

Þúsundum kínverskra barna rænt ár hvert

Fjölmiðlar í Kína, og víðar, fylgdust í síðustu viku með langþráðum endurfundum ungs manns og foreldra hans. Þau höfðu ekki hist í 32 ár eða frá því að syninum var rænt þegar hann var tveggja ára. Þúsundum barna er rænt á hverju ári í Kína, og þau...
27.05.2020 - 08:00
Erlent · Asía · Heimskviður · Kína · Rás 1

Ísrael og kaldhæðni stjórnmálanna

 Eftir þrennar kosningar á innan við ári, er loks komin ný ríkisstjórn í Ísrael. Í forsetisráðherrastólnum situr þó áfram gamall refur, Benjamín Netanyahu. Að minnsta kosti næsta hálfa árið eða svo, þar til Benny Gantz tekur við stjórnartaumunum....

Upphaf faraldursins í Ischgl - Græðgi eða sinnuleysi?

Hagsmunatengsl ferðaþjónustunnar í Tíról og yfirvalda í Austurríki skýra sinnuleysi við COVID-faraldrinum í skíðabænum Ischgl, að mati stjórnarandstæðinga í Austurríki. Þúsundir taka nú þátt í hópmálsókn og fara fram á bætur frá Austurríska ríkinu...
23.05.2020 - 09:03

Velgengni Jordans og dans á línu réttindabaráttunnar

Þáttaröðinni um Michael Jordan og Chicago Bulls, The Last Dance, sem hefur verið sú langvinsælasta síðustu fimm vikurnar, lauk í gærkvöld. En hvað gerði Michael Jordan að stærstu stjörnu bandaríska körfuboltans og íþrótta um allan heim, og hvað...
18.05.2020 - 10:34

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir