Mynd með færslu

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Fólk sem ákveður að láta sig hverfa - „Johatsu“ í Japan

Talið er að þúsundir Japana láti sig hverfa á ári hverju - segi skilið við fyrra líf og byrji upp á nýtt annars staðar. Stundum er þetta leið kvenna út úr ofbeldissamböndum og stundum telur fólk, af ýmsum ástæðum, betra að það fari að eilífu frekar...
18.10.2020 - 07:00
Erlent · Asía · Heimskviður · Japan

Fátt breytt eftir eitt mesta mótmælasumar sögunnar

Hvað situr eftir að loknu sögulegu mótmælasumri í Bandaríkjunum og Evrópu? Talið er að um tuttugu milljónir hafi tekið þátt í mótmælum Black Lives Matter-hreyfingarinnar, en vinsældir hennar í Bandaríkjunum hafa dalað síðustu mánuði. Eitt af...
11.10.2020 - 08:06

Loftslagsumræðan fellur í skugga veirunnar

Kórónuveirufaraldur hefur varpað skugga á það nauðsynlega samtal sem þjóðir heims þurfa að eiga um aðgerðir í loftslagsmálum, nú þegar 5 ár eru liðin frá undirritun Parísarsáttmálans. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, átti að fara fram í...

Hóta mótmælendum nauðgunum og sviptingu forræðis barna

Lögregluofbeldi og handtökur hafa færst í aukana í Hvíta-Rússlandi síðustu vikur, samkvæmt Human Rights Watch, Mannréttindavaktinni. Ofbeldið hefur tekið á sig ýmsar myndir, samkvæmt frásögnum þolenda; það er líkamlegt, andlegt og kynferðislegt....
04.10.2020 - 06:53

Fá börnin í al-Hol að snúa heim til Svíþjóðar?

Í al Hol fangabúðunum í Sýrlandi hafast við um 60 þúsund konur og börn sem tengjast hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu. Þar af eru nær 35 þúsund börn undir 12 ára aldri, hverra foreldrar hafa eða höfðu tengsl við samtökin. Ástandið í búðunum er...

Uppgjörið við Franco

Í fyrra voru liðin 80 ár frá lokum borgarastríðsins á Spáni. Það stóð í 3 ár og var blóðugt og sorglegt. Við tók 36 ára valdatíð Francos einsræðisherra, sem var ekki síður blóðug. Þjóðinni hefur tekist vel að feta einstigið frá einræði til lýðræðis...
27.09.2020 - 08:30

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir