Mynd með færslu
 Mynd:

Heimskviður

Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón: Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Hvernig hófst ein versta mannúðarkrísa heims?

Milljónir Jemena eru á barmi hungurdauða eftir fimm ára stríðsátök sem ekki sér fyrir endann á. En hvernig hófst þetta hörmulega stríð og hvers vegna? Eiga vesturlönd jafnvel sinn þátt í því að átökin halda stöðugt áfram þrátt fyrir að þar geisi ein...
07.06.2020 - 07:30

Órétti aldanna og klofin Ameríka

Síðustu daga og vikur hefur allt logað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd, morðs sem varpar ljósi á rótgróið samfélagsmein sem hefur fengið að grassera í landinu allt frá stofnun þess.Í Heimskviðum er rætt um ofbeldi lögreglunnar gegn...
06.06.2020 - 07:30

Einræðistilburðir koma í bakið á Bolsonaro

Nýverið tók Brasilía fram úr Rússlandi í þeirri óöfundsverðu keppni um hvar hafa flest kórónuveriusmit verið greind. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri greinst smitaðir en í Brasilíu, en tilfellum fjölgar þar hratt. Líkt og Bandaríkjunum hefur...

Óttast meiri vígbúnað eftir úrsögn afvopnunarsaminga

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur dregið Bandaríkin úr þremur afvopnunarsamningum síðan hann var kosinn forseti - og reyndar fleiri samningum ef út í það er farið. Rússar koma að öllum þessum samningum, en ástæðuna fyrir úrsögninni má aðeins að...
30.05.2020 - 07:31

Þúsundum kínverskra barna rænt ár hvert

Fjölmiðlar í Kína, og víðar, fylgdust í síðustu viku með langþráðum endurfundum ungs manns og foreldra hans. Þau höfðu ekki hist í 32 ár eða frá því að syninum var rænt þegar hann var tveggja ára. Þúsundum barna er rænt á hverju ári í Kína, og þau...
27.05.2020 - 08:00
Erlent · Asía · Heimskviður · Kína · Rás 1

Ísrael og kaldhæðni stjórnmálanna

 Eftir þrennar kosningar á innan við ári, er loks komin ný ríkisstjórn í Ísrael. Í forsetisráðherrastólnum situr þó áfram gamall refur, Benjamín Netanyahu. Að minnsta kosti næsta hálfa árið eða svo, þar til Benny Gantz tekur við stjórnartaumunum....

Þáttastjórnendur

Guðmundur Björn Þorbjörnsson
Birta Björnsdóttir