Mynd með færslu

Grínland

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við nokkra íslenska grínista og fær þá til að segja sögur og tala um sig og sína. Rætt er um æskuárin og hvernig það æxlaðist að þeir gerðust grínistar. Meðal þeirra sem koma fram eru Björn Bragi, Sverrir Þór (Sveppi), Saga Garðars, Pétur Jóhann, Ari Eldjárn, Steindi Jr. og Anna Svava.

Svo fær þessi þáttur arfaslæma dóma

Hópi grínara var att saman árið 1993 til þess að búa til nýja og ferska gamanseríu fyrir sjónvarpið. Þarna voru Radíusbræður, Hjálmar Hjálmarsson, Helga Braga, Sigurjón Kjartansson og nýliðinn í hópnum, Jón Gnarr, sem átti þarna frumraun sína í...
30.07.2019 - 11:23

„Mið-Ísland er bara ofmetið Morfís-lið"

Varaforseti Mið-Íslands, Ari Eldjárn, hefur verið einn vinsælasti uppistandari landsins undanfarin 10 ár. En hann hefur komið fram á skemmtunum af öllum stærðum og gerðum, bæði einn sem uppistandari og á hvers kyns viðburðum með félögum sínum í Mið-...
03.06.2019 - 16:53