Mynd með færslu

Gettu betur

Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum.

Mótuðu Gettu betur andstæðingana í leir

Keppendur í úrslitum Gettu betur fengu kennslu í skúlptúragerð í Myndlistarskólanum í Reykjavík fyrir úrslitaeinvígið í kvöld. Verkefnið sem lagt var fyrir var að gera eftirmynd af andstæðingunum en það heppnaðist mis vel hjá liðunum.
18.03.2022 - 20:21

Menntaskólinn í Reykjavík sigurvegari Gettu betur 2022

Úrslitin réðust í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Menntaskólinn í Reykjavík bar þá sigur úr býtum gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 31-26.
18.03.2022 - 21:10

Leið FG og MR í úrslit Gettu betur

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Menntaskólinn í Reykjavík mætast í úrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Leið liðanna í úrslitin var löng og ströng en fyrstu keppnir liðanna voru í byrjun janúar.
18.03.2022 - 14:16

Verzlingar syngja Mamma Mia en MR-ingar Bill Withers

Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík mættust í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í kvöld. Milli spurninga stigu fulltrúar frá skólunum á stokk og fluttu tónlistaratriði.
11.03.2022 - 20:51

MR í úrslit Gettu betur eftir sigur í bráðabana

Menntaskólinn í Reykjavík tryggði sér farseðil í úrslit Gettu betur í kvöld þegar lið skólans vann lið Verzlunarskóla Íslands. MR mun mæta Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í úrslitum keppninnar næsta föstudag, 18. mars.
11.03.2022 - 21:10

Snoðaður af skólastjóranum í góðgerðarvikunni

Seinni undanúrslitaviðureign spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, fer fram í kvöld þegar Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík mætast. RÚV fékk að því tilefni að kíkja á lífið í þessum tveimur skólum.

Facebook