Kvennó hafði betur gegn Menntaskólanum í Kópavogi
Menntaskólinn í Kópavogi og Kvennaskólinn í Reykjavík mættust í kvöld í fyrstu viðureign átta skóla úrslita í Gettu betur. Kvennaskólinn vann með 21 stigi gegn 15 stigum Menntaskólans í Kópavogi. Kvennó er því komið áfram í undanúrslit. 05.02.2021 - 20:59
Getur betur í kvöld - 16 liða úrslitin klárast
16 liða úrslit í Gettu betur klárast í kvöld með fjórum viðureignum. Allar keppnirnar verða sendar út á vefnum og á Rás 2. 13.01.2021 - 19:07
16 liða úrslit í Gettu betur
16 liða úrslit í Gettu betur hefjast í kvöld með fjórum viðureignum. Allar keppnirnar verða sendar út á vefnum og á Rás 2. 12.01.2021 - 19:07
MR, FG og Verzló sigurvegarar kvöldsins í Gettu Betur
Menntaskólinn í Reykjavík vann Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, 35 - 6. Fjölbrautarskólinn í Garðabæ vann Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 26 - 22 og Verzlunarskóli Íslands vann Fjölbrautarskóla Suðurnesja 26-14. 07.01.2021 - 22:27
Gettu betur í kvöld
Þrjár viðureignir fara fram í 1. umferð Gettu betur í kvöld. Hægt er að fylgjast með í streyminu hér að ofan. 07.01.2021 - 18:37
Gettur betur í kvöld
Fjórar viðureignir fara fram í 1. umferð Gettu betur í kvöld. Hægt er að fylgjast með í streyminu hér að ofan. 06.01.2021 - 18:37
Gettu betur viðureignir
Úrslit
MR | Kvennó | Úrslit | |
15. mars |
Undanúrslit
Úrslit | |||
1. mars | MR | MA | 33-32 |
8. mars | FSu | Kvennó | 19-35 |
8 liða úrslit
Úrslit | |||
1. feb | MR | MH | 30-25 |
8. feb | MA | Versló | 29-22 |
15. feb | FSu | FG | 37-22 |
22. feb | Kvennó | Borgó | 28-24 |