Mynd með færslu

Gettu betur

Bein útsending frá spurningakeppni framhaldsskólanna sem einkennist af stemningu, spennu og virkri þátttöku allra í salnum. Spurningahöfundar og dómarar eru Ingileif Friðriksdóttir, Vilhelm Anton Jónsson og Sævar Helgi Bragason. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. Stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir.

Ari Eldjárn tók ábreiðu af lagi HAM

Í safni RÚV má finna marga góða gullmola. Þar á meðal má nefna tónlistaratriði frá Menntaskólanum í Reykjavík sem grínistinn Ari Eldjárn tók þátt í árið 2001 í spurningakeppninni Gettu Betur.
20.05.2020 - 13:21

MR vann Gettu betur

MR vann Borgarholtsskóla í úrslitum Gettu betur í kvöld með 24 stigum gegn 12. Þetta er í 21. skipti sem MR vinnur. Lið Borgó skipa þau Fanney Ósk Einarsdóttir, Magnús Hrafn Einarsson og Viktor Hugi Jónsson.
13.03.2020 - 21:25
Mynd með færslu

Úrslitin ráðast í Gettu betur

Ljóst verður í kvöld hvaða skóli stendur uppi sem sigurvegari í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, þegar lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík mætast í úrslitum.

Sökktu andstæðingi kvöldsins

Lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík áttust við í sundlaugarþraut í aðdraganda úrslita Gettu betur sem fram fara í kvöld.

Áhorfendalaus úrslit kóróna allt sem á undan er gengið

Úrslit Gettu betur fara fram í kvöld fyrir áhorfendalausum sal. Ákvörðunin var tekin eftir að skólastjórnendur skólanna tveggja sem eigast við, Menntaskólans í Reykjavík og Borgarholtsskóla, óskuðu eftir því við RÚV. Þetta hefur einu sinni áður...
13.03.2020 - 12:26

Engir áhorfendur á úrslitum Gettu betur

Engir áhorfendur verða viðstaddir þegar Menntaskólinn í Reykjavík og Borgarholtsskóli mætast í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, á föstudagskvöld. Þetta er gert til þess að forðast hugsanlegt kórónaveirusmit.

Gettu betur viðureignir

Úrslit

  MR Kvennó Úrslit
15. mars      

Undanúrslit

      Úrslit
1. mars MR MA 33-32
8. mars FSu Kvennó 19-35

8 liða úrslit

      Úrslit
1. feb MR MH 30-25
8. feb MA Versló 29-22
15. feb FSu FG 37-22
22. feb Kvennó Borgó 28-24

Úrslit fyrri umferða

Facebook