Mynd með færslu

Gestaboð

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti góðum gestum í útvarpssal.

„Ég vissi strax að þetta væri minn maður“

Leikhúshjónin Þórhildur og Arnar misstu Guðrúnu Helgu dóttur sína úr krabbameini árið 2003. Fjölskyldan hefur í sameiningu tekist á við sorgina sem á þó alltaf eftir að fylgja þeim. Þau rífast oft en sættast jafnóðum og leysa úr erfiðleikunum, enda...

„Ég hef aldrei rekið mig mikið á að vera kona“

Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona, leikstjóri og handritshöfundur, hikar ekki við að fara sínar eigin leiðir. Móðir hennar, Þórunn Sigurðardóttir leikkona sem situr í stjórn Listahátíðar, er mikill skörugur sem hvetur dóttur sína áfram og ólst Unnur...
01.02.2020 - 10:00

Rotaði mann með franskbrauði á Laugavatni

Á dögunum kom út Með sigg á sálinni, ævisaga Friðriks Þórs Friðrikssonar sem vinur hans til margra áratuga, Einar Kárason, skráði. „Það er margt mjög galið sem ég þurfti að reyna að koma sæmilega sennilega til skila í þessari bók,“ segir Einar,...

Bókin hefði ekki orðið til án listamannalauna

„Það var sagt að ég hefði verið í stjórn Rithöfundasambandsins og úthlutað sjálfum mér fjörutíu milljónum á tíu árum en skrifað aðeins eina bók,“ segir Andri Snær um óvægna umræðu um úthlutun til hans úr launasjóði listamanna fyrir þremur árum. „...

Sætabrauðsdrengir í Gestaboði

Söngkvartettinn Sætabrauðsdrengirnir eru gestir Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í Gestaboði á Rás 1 sem að þessu sinni er líka sýnt í mynd á RÚV.is
08.12.2018 - 12:43

Sætabrauðsdrengirnir syngja Rúdolf

Söngkvartettinn Sætabrauðsdrengirnir mætti í Gestaboð til Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur á Rás 1 sem að þessu sinni var einnig tekið upp í mynd og verður sýnt á RÚV.is á laugardaginn kemur.
06.12.2018 - 13:30