Mynd með færslu

Gestaboð

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti góðum gestum í útvarpssal.

„Ég veit ekki hvað gerðist, en þetta var kraftaverk“

„Við háðum þessa baráttu í fimm ár, sem tók mikinn toll. Það var ekki að gera hlutina auðveldari,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona og leikstjóri. Hún komst að því að hún glímdi við óútskýrða ófrjósemi eftir áralangar tilraunir til að eignast börn...
20.05.2021 - 09:00

„Þetta var ótrúlegt dæmi"

„Þetta var ótrúlegt dæmi. Þetta var geggjuð upplifun. Þegar maður hugsar til baka þá auðvitað vill maður ekkert breyta því,” segja Klara Elíasdóttir og Steinunn Camilla Sigurðardóttir sem eru hvað þekktastar fyrir að hafa verið í...
20.02.2021 - 08:30

„Fólk var stundum vandræðalegt til að byrja með“

Lilja Sigurðardóttir var nýbúin að klára samræmdu prófin þegar hún hitti konuna sína, Margréti Pálu, í fyrsta skipti. Lilja varð strax skotin í Margréti sem er fimmtán árum eldri og þegar þær hittust aftur nokkrum árum síðar gafst Lilja ekki upp...
14.01.2021 - 09:11

„Ef Tolli réttir út höndina er mín nákvæmlega þar“

„Við höfum alltaf elskað hvor annan,“ segir Tolli Morthens um vináttu sína og litla bróður síns Bubba. Tolli er þremur árum eldri og er að vissu leyti alltaf stóri bróðirinn í vinasambandinu en þeir eru afar tengdir. Þeir léku sér sem börn, fóru...
05.01.2021 - 13:49

„Manstu ekki eftir mér? Ég er dóttir þín!"

„Við vissum svo sem að við ættum systkini en ekki hvaða systkini, segir Eva Laufey Kjaran Hermanndóttir. Eva Laufey og Edda Hermannsdætur voru gestir Viktoríu Hermannsdóttur í Gestaboði á Rás 1. Faðir þeirra var fjölmiðamaðurinn Hermann Gunnarsson...
07.12.2020 - 12:05

„Þig grunar ekki hver, en þetta er maðurinn þinn“

Þegar Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona kynntist Reyni Lyngdal, leikstjóra og eiginmanni sínum, voru þau ekki orðin tvítug, bæði starfsmenn á kaffihúsinu sáluga Café au lait í Hafnarstræti í Reykjavík. Þau urðu strax góðir vinir en byrjuðu ekki saman...