Tsékov á tímum kólerunnar
Sumarið 1892 gaus upp kólerufaraldur í Moskvu, höfuðborg Rússlands, og nágrenni. Yfirvöld gripu til harðra aðgerða til að reyna að kveða sóttina í kútinn og meðal þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem stóðu í framlínunni var Anton Tsékov, ötull læknir... 20.04.2020 - 09:41
Nóbelshöfundur á flótta undan nasistum
Írski rithöfundurinn Samuel Beckett fékk árið 1969 Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir leikrit og skáldsögur sem „hefja bjargarleysi mannsins upp til nýrra hæða“, eins og Nóbelsnefndin komst að orði. Hann var þá orðinn heimsfrægur fyrir leikritið... 02.12.2019 - 09:34
Landnemar útrýma risafugli
Nýja Sjáland komst í sviðsljósið vegna voðaatburða sem þar urðu nýlega og þóttu brjóta mjög í bága við þá friðsælu ímynd sem landið hefur alla jafna í vitund fólks. En Nýja Sjáland á sér merkilegri og fjölskrúðugri sögu en margir gera sér grein... 01.04.2019 - 11:01
Hryllingur í Norðurhöfum
Í lok júní 1942 lagði skipalestin PQ-17 upp frá Hvalfirði og tók stefnuna norður Grænlandssund og síðan út á Norðuríshafið. Ferðinni var heitið til borgarinnar Arkhangelsk við Hvítahafið rússneska. 29.03.2019 - 14:22
Varasamt venslafólk: Kládíus keisari í hættu
Einn sérkennilegasti keisari Rómaveldis var Kládíus sem var helsta söguhetjan í vinsælli sjónvarpsseríu BBC á ofanverðum 8. áratug síðustu aldar. Illugi Jökulsson hefur í þremur þáttum af Frjálsum höndum undanfarnar vikur rakið hina ótrúlegu og... 11.03.2019 - 13:52
Úr algjörri örbirgð til sigurs í heimsstyrjöld
Einn frægasti hershöfðingi síðari heimsstyrjaldar var Rússinn Georgí Konstantínovitsj Súkov. Að öðrum ólöstuðum átti hann einna ríkastan þátt í að stöðva sókn þýska hersins við Moskvu í desember 1941. 18.02.2019 - 13:00