Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Mælir með því að fólk komi og leggi sig

„Ég sé mig ekki langt yfir fimmtugt með kassagítarinn í einkapartíum,“ segir stórsöngvarinn Matthías Matthíasson. Hann hefur nú hafið störf sem búðareigandi og ætlar að einbeita sér að því að halda tónleika og vera með fjölskyldunni. Dagar harksins...
17.10.2021 - 12:00

Mengaði heilann með ógeðslegum textum

„Nú verður einhver brjálaður, en ætli hann sé ekki einhvers konar Nirvana fyrir mér,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, um rapp-goðsögnina Eminem. Að sögn var móðir hans ekki ýkja hrifin af tónlistarvali sonarins á...
19.09.2021 - 14:00

„Ótrúlega erfitt að sleppa manneskju sem þú elskar“

„Ástin maður, af hverju er hún svona flókin?“ spyr leikkonan Donna Cruz sem hefur verið að vinna í sjálfri sér síðustu misseri, og meðal annars æft sig í að sleppa takinu á ástarsamböndum og gremju þegar það á við. Hún hefur vrið að bæta sig í að að...
30.08.2021 - 14:41

„Þetta er orðið svolítið skrímsli“

„Þetta verður hægt, það er mantran,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, nýr forseti Hinsegin daga sem haldnir verða hátíðlegir vikuna eftir verslunarmannahelgi. Engan óraði fyrir því að dag einn yrði hátíðin eins stór og hún er í dag og að samfélagið...

„Hvenær ætlarðu að gangast við því að þú ert leikkona?“

Íris Tanja Flygenring lagðist grátandi á gólfið í tilvistarkreppu, eftir eitt ár í mannfræði í Háskólanum, óviss um hvert hún vildi stefna í lífinu. Faðir hennar, Valdimar Örn Flygenring leikari, kom að henni og spurði hana hvenær hún ætlaði loksins...
13.07.2021 - 14:08

„Ég skil ekki hvað er í gangi með mitt ónæmiskerfi"

Stefán Hannesson hefur slegið rækilega í gegn með Gagnamagninu að undanförnu. Hann veit ekki hvað honum á að finnast um alla athyglina og segist ekki vita hvað hann geti boðið eldheitum Eurovision-aðdáendum upp á inni á samfélagsmiðlasíðunum sínum.

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson