Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

„Peter Jackson hefur tvisvar látið mig kúgast“

Ást Hugleiks Dagssonar á hrollvekjum kviknaði í barnæsku. Kvikmyndir af þessu tagi hafa vakið með honum óhug og ánægju áratugum saman og gera enn í dag. Kvikmyndin Bad Taste frá 1987 í leikstjórn Peters Jackson er fyrsta myndin sem Hugleikur man...
12.09.2022 - 13:49

Pantaði tíma hjá spákonu eftir stúdentspróf

Gerður Kristný stóð á krossgötum eftir stúdentspróf. Hún pantaði sér tíma hjá Amy Engilberts spákonu til að ræða næstu skref lífsins. „Hún sagði líka að ef mig langaði að verða rithöfundur eða blaðamaður, ég var eitthvað að tala um þetta við hana,...
11.09.2022 - 13:06

„Það var algjör tilviljun að ég svaraði í símann“

„Ég var svolítið utan við mig það ball,“ segir Magni Ásgeirsson sem var í rútu á leið í Skagafjörð að spila á tónleikum þegar hann fékk afar örlagaríkt símtal frá Hollywood. Nokkrum mánuðum síðar var hann orðinn keppandi í heimsþekktum...

Hrökklaðist aftur inn í skáp

Baráttukonan Arna Magnea Danks hefur tvisvar sinnum stigið út úr skápnum sem trans kona. Fyrra skiptið var árið 2003 en eftir að brotið var á henni - og hún sögð hafa verið að biðja um það, hrökklaðist hún aftur inn í skápinn. Árið 2018 hafði hún um...
17.07.2022 - 10:30

„Þetta var ógeðslega erfitt“

„Þú hlýtur að vera hryðjuverkamaður,“ er á meðal þess sem jafnaldrar sögðu við aktívistann Eddu Falak þegar hún var að vaxa úr grasi. Edda er hálflíbönsk og henni var strítt þegar hún var barn því hún þótti framandi í útliti og með erlent millinafn...
06.07.2022 - 13:57

„Þetta hefur enginn gert síðan Selma '99, Felix minn“

Engum hefur tekist að negla bæði söng og dans í senn eins og Selma Björnsdóttir, fyrr en mögulega í ár, að mati Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur Eurovision-sérfræðings. Hún fer yfir lögin í keppninni ásamt Karli Ágústi Ipsen og bendir meðal annars á...
03.05.2022 - 13:51

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson