Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

Börnunum fannst erfitt að sjá mömmu líða illa

„Að vera svona veikur í marga mánuði eftir að vera fullfrískur, það er bara svakalegt,“ segir Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor hjá Háskóla Íslands og prófessor í sálfræði. Hún veiktist illa af COVID 19 í haust og glímir enn við eftirköst en er...

Fengu sér ís saman eftir sögulega keppni

Tækniskólinn komst í undanúrslit í Gettu betur á föstudag í fyrsta skipti í sögu skólans. Skólinn er á mikilli siglingu en í fyrra komst hann í fyrsta sinn í átta liða úrslit. Auður Aþena Einarsdóttir úr liði Tækniskólans segir liðið bara nokkuð...

Fegurðarsamkeppni grunnurinn að atvinnumannaferlinum

Guðni Bergsson spilaði sem atvinnumaður á Englandi í 15 ár og lék með bæði Tottenham og Bolton. Hann spilaði með fjölmörgum stórstjörnum og er Paul Gascoigne einn sá eftirminnilegasti. Þeir urðu nánast eins og bræður eftir að hafa búið saman á...
15.02.2021 - 18:08

Augu Sally Field björguðu Höllu á Ted-fyrirlestri

Halla Tómasdóttir hefur oft þurft að kafa djúpt eftir hugrekkinu til að takast á við ákveðin verkefni. Sú var til að mynda raunin þegar hún stóð upp á sviði á Ted-fyrirlestri og var búin að steingleyma hvað hún ætlaði að segja.
03.02.2021 - 12:50

Vildi frekar beikonbát en að keppa á Ólympíuleikum

Leikkonan og fyrrverandi sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir setti sér markmið að leika í sjónvarpsþáttunum Vikings. Hún skrifaði markmið sín niður á blað og sendi sér jafnvel tölvupósta með þeim. Að lokum skilaði það árangri og nú er nýbúið að sýna...
27.01.2021 - 07:46

„Ég taldi mig vera umburðarlyndan og víðsýnan“

„Það er mikilvægt fyrir þeim að skilja að að allir lifi lífi sínu eins og þau eru, hvort sem það er hann, hún eða hán,“ segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem hefur lært mikið af börnum sínum fjórum. Þau hafa meðal annars kennt honum að...

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson