Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

„Þetta hefur enginn gert síðan Selma '99, Felix minn“

Engum hefur tekist að negla bæði söng og dans í senn eins og Selma Björnsdóttir, fyrr en mögulega í ár, að mati Laufeyjar Helgu Guðmundsdóttur Eurovision-sérfræðings. Hún fer yfir lögin í keppninni ásamt Karli Ágústi Ipsen og bendir meðal annars á...
03.05.2022 - 13:51

„Ég hef þurft að vera í sífelldri sjálfsskoðun“

Þorbjörg Þorvaldsdóttir fráfarandi formaður Samtakanna 78 lítur sátt yfir farinn veg eftir þriggja ára formannstíð. Hún segir starfið krefjandi en er ánægð með stöðuna á félaginu. Hún er gift, á tvö börn og starfar sem kennari í Víðisstaðaskóla.

Tók ekki í mál að leika í nauðgunarsenu

„Nei, ég er of ung,“ sagði Helga Braga Jónsdóttir sem kynntist leiklistinni fyrst þegar hún lék með áhugaleikfélagi Akraness. Fyrsta stóra rullan var hlutverk Línu Langsokks, sem hún hreppti aðeins fjórtán ára. Ári áður hafði henni verið falið...

Mælir með því að fólk komi og leggi sig

„Ég sé mig ekki langt yfir fimmtugt með kassagítarinn í einkapartíum,“ segir stórsöngvarinn Matthías Matthíasson. Hann hefur nú hafið störf sem búðareigandi og ætlar að einbeita sér að því að halda tónleika og vera með fjölskyldunni. Dagar harksins...
17.10.2021 - 12:00

Mengaði heilann með ógeðslegum textum

„Nú verður einhver brjálaður, en ætli hann sé ekki einhvers konar Nirvana fyrir mér,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, um rapp-goðsögnina Eminem. Að sögn var móðir hans ekki ýkja hrifin af tónlistarvali sonarins á...
19.09.2021 - 14:00

„Ótrúlega erfitt að sleppa manneskju sem þú elskar“

„Ástin maður, af hverju er hún svona flókin?“ spyr leikkonan Donna Cruz sem hefur verið að vinna í sjálfri sér síðustu misseri, og meðal annars æft sig í að sleppa takinu á ástarsamböndum og gremju þegar það á við. Hún hefur vrið að bæta sig í að að...
30.08.2021 - 14:41

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson