Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

„Þetta er orðið svolítið skrímsli“

„Þetta verður hægt, það er mantran,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, nýr forseti Hinsegin daga sem haldnir verða hátíðlegir vikuna eftir verslunarmannahelgi. Engan óraði fyrir því að dag einn yrði hátíðin eins stór og hún er í dag og að samfélagið...

„Hvenær ætlarðu að gangast við því að þú ert leikkona?“

Íris Tanja Flygenring lagðist grátandi á gólfið í tilvistarkreppu, eftir eitt ár í mannfræði í Háskólanum, óviss um hvert hún vildi stefna í lífinu. Faðir hennar, Valdimar Örn Flygenring leikari, kom að henni og spurði hana hvenær hún ætlaði loksins...
13.07.2021 - 14:08

„Ég skil ekki hvað er í gangi með mitt ónæmiskerfi"

Stefán Hannesson hefur slegið rækilega í gegn með Gagnamagninu að undanförnu. Hann veit ekki hvað honum á að finnast um alla athyglina og segist ekki vita hvað hann geti boðið eldheitum Eurovision-aðdáendum upp á inni á samfélagsmiðlasíðunum sínum.

Reiknuðu út hve langan tíma tekur að færa Daða bikarinn

Íslenski hópurinn í Rotterdam hefur varið síðustu dögum á hótelherberginu sínu í sóttkví, en þrátt fyrir að vera meinuð bein þátttaka í hátíðarhöldum dagsins fagna þau úrslitadeginum sem runninn er upp. Skipuleggjendur keppninnar hafa reiknað út að...

„Ég var ekkert vinsæl í skólanum“

Það þekkja hana flestir Evrópubúar á bláa hárinu, Huldu Kristínu Kolbrúnardóttur söngkonu Gagnamagnsins og Kiriyama family. Hún er alin upp á Stokkseyri, var ekki vinsæl í grunnskóla en kynntist Gagnamagninu í FSU þar sem Stefán, dansari...

„Við eigum þennan dásamlega kvíða sameiginlegan“

„Manni líður svolítið eins og maður sé algjörlega allsber að hlaupa niður Laugaveginn, þetta er algjör berskjöldun,“ segir Selma Björnsdóttir. Hún gaf út fyrsta lagið sitt í tíu ár á dögunum. Lagið er hluti af sýningunni Bíddu bara sem ratar á...

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson