Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

„Við höfum öll verið Jaja dingdong-gæinn“

Hjarta Katrínar Júlíusdóttur, sem var að gefa út sína fyrstu bók, er í laginu eins og Kópavogur. Hún segir marga haldna fordómum gagnvart bænum og geri grín en hún, sem er jafnan kölluð Kata úr Kópavogi, er stolt af honum. Henni þykir líka afar vænt...

„Við ákváðum snemma að verða listbræður“

Rokkararnir og listamennirnir Óttarr Proppé og Sigurjón Kjartansson voru unglingar í Kópavogi þegar þeir kynntust og smullu saman. Þeir deila meðal annars áhuga á óhugnaði og drunga og gerðu ungir saman heimagerðar hryllingsmyndir með miklu...
13.10.2020 - 11:31

Leiddist vinnan í lundabúð og fluttist til Parísar

Steiney Skúladóttir rappari, sjónvarps- og leikkona er mikil flökkukind. Hún hefur ferðast um Asíu og búið í Ástralíu, Bandaríkjunum og París þar sem hún lenti í þeirri leiðinlegu lífsreynslu, þegar hún vann á bar í borginni, að vera rekin úr...

Fimm myndir í uppáhaldi hjá Sölva Tryggvasyni

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason hefur slegið í gegn á nýjum vettvangi með hlaðvarpsþáttum þar sem hann ræðir við áhugavert fólk úr ýmsum áttum.
19.09.2020 - 11:19

„Magnað hvernig eineltið situr í mér“

Þegar Aníta Briem var níu ára fékk hún eitt stórkostlegasta tækifæri lífs síns, að eigin sögn, sem var að leika Idu í Emil í Kattholti. Hún upplifði frelsi og öryggi í leikhúsinu sem var kærkominn flótti frá skólanum þar sem henni var svo mikið...
15.09.2020 - 14:29

Kynntust í söngleik á Selfossi

„Þetta var í Grease Horror þar sem hann lék Frank Einar Stein og ég var Marta,“ rifjar Árný Fjóla Ásmundsdóttir Gagnamagnsmeðlimur og mannfræðingur upp um kynni hennar og Daða Freys tónlistarmanns. Þau voru í Fjölbraut á Suðurlandi þegar ástir...
09.09.2020 - 09:17

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson