Mynd með færslu

Fram og til baka

Felix Bergsson rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar notalega tónlist. Hann býður upp á hlustendagetraun og fær til sín góða gesti sem segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra.

„Magnað hvernig eineltið situr í mér“

Þegar Aníta Briem var níu ára fékk hún eitt stórkostlegasta tækifæri lífs síns, að eigin sögn, sem var að leika Idu í Emil í Kattholti. Hún upplifði frelsi og öryggi í leikhúsinu sem var kærkominn flótti frá skólanum þar sem henni var svo mikið...
15.09.2020 - 14:29

Kynntust í söngleik á Selfossi

„Þetta var í Grease Horror þar sem hann lék Frank Einar Stein og ég var Marta,“ rifjar Árný Fjóla Ásmundsdóttir Gagnamagnsmeðlimur og mannfræðingur upp um kynni hennar og Daða Freys tónlistarmanns. Þau voru í Fjölbraut á Suðurlandi þegar ástir...
09.09.2020 - 09:17

Spurði Schneider til vegar á Kraftwerk-tónleika

Sigurjón Jónsson og vinur hans eyddu heilu eftirmiðdegi með Florian Schneider vorið 2004. Þeir stoppuðu hann úti á götu í Bern og spurðu hvernig þeir ættu að komast leiðar sinnar í tónlistarhöll en þar áttu þeir miða á tónleika og hann eftir að koma...
11.05.2020 - 08:29

„Þetta var eins og Disneyland fyrir víkinga“

Hlutverk höfuðskúrksins í fjórðu seríu víkingaþáttanna The Last Kingdom, sem eru nú í sýningu á streymisveitunni Netflix, er í höndum Eysteins Sigurðarsonar sem landsmenn þekkja meðal annars úr sjónvarpsmyndinni Mannasiðum. Eysteinn býr í London með...

Katrín Halldóra hafnaði Bubba tvisvar

Söng og leikkonan ástsæla Katrín Halldóra Sigurðardóttir kom í morgunkaffi til Felix Bergssonar á Rás 2 og sagði honum af fimm stöðum sem hafa haft afgerandi áhrif á líf hennar. Staðirnir hennar Kötu eru:

Þekkir hvern bílskúr og bakgarð í 104

Á æskuslóðum sínum í Vogahverfinu bar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra út póst á yngri árum, las Nancybækurnar á Sólheimasafninu á rigningardögum og þekkti hvern krók og kima í hverfinu. Hún segist þó vera hætt að paufast í bakgörðum að kíkja á...

Þáttastjórnendur

felix's picture
Felix Bergsson