Mynd með færslu

Flóð

Árið 1995 féll stórt snjóflóð á bæinn Flateyri á Vestfjörðum. Hvernig er hægt að segja svona viðkvæma sögu? Samhliða leiksýningunni Flóð sem nú er sýnd í Borgarleikhúsinu um atburðinn hafa Björn Thors og Hrafnhildur Hagalín unnið 10 útvarpsþátta röð um tildrög verksins, sköpunarferlið og sögu snjóflóðanna. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir...

Þáttaröðin Flóð tilnefnd til Prix Europa

Útvarpsþáttaröðin Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors er tilnefnd til evrópsku ljósvakamiðlaverðlaunanna Prix Europa 2016 í nýjum flokki stafrænna hljóðverka.
01.09.2016 - 09:31