Mynd með færslu

Flakk

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.

Hafnartorg óneitanlega umdeilt

Pálmar Kristmundsson arkitekt Hafnartorgsins segist hafa verið að hugsa til framtíðar, þegar hann hannaði byggingarnar sem þar eru óðum að birtast. Hann segir þó að margir hafir gagnrýnt torgið.
10.05.2019 - 16:02

Lok, lok og læs!

Eitt umdeildasta mál miðbæjar Reykjavíkur síðustu ár, er lokun Laugavegar fyrir akandi umferð. Fyrsti áfangi endanlegrar lokunar verður 1. maí og þá frá Klapparstíg að Bankastræti og neðri hluti Skólavörðustígs.
19.04.2019 - 12:00

Í Urriðaholti er hugsað til framtíðar

Skipulag Urriðaholts einkennist af nýrri hugsun. Unnið er frá grunni með sjálfbæra þróun, fjölbreytileika og virðingu fyrir umhverfinu.
11.04.2019 - 16:15

Elegant lausn á Kringlureit

Framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita er ánægður með rammaskipulaga á Kringlureitnum og hugmyndir Kanon arkitekta um svæðið. Það verður flakkað um Kringlureit og uppbyggingu á honum á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
26.01.2019 - 09:00

Skyndifriðun eður ei

Minjastofnun beitti skyndifriðun á hótelbyggingu á Landsímareit. Styrinn stendur um aðalinngang hótelsins frá Víkurgarði. Garðurinn er friðaður og stofnunin telur að með þessu tileinki hótelið sér garðinn. Fjallað um skyndifriðanir í Flakki á...
19.01.2019 - 09:00

Miklar breytingar á verslunarmynstri

Fleiri þúsund fermetrar af nýju þjónusturými verður tilbúið innan skamms í miðborg Reykjavíkur, meðan verslunarmynstur er að breytast, má spyrja hvort við siglum á móti straumnum. Flakk um nýtt verslunarrými í miðborginni á laugardag kl. 15.00 á Rás...
12.01.2019 - 09:00

Þáttastjórnendur

lisap's picture
Lísa Pálsdóttir