Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir og Jóhannes Ólafsson.

Uppljómun í eðalplómutrénu – Shokoofeh Azar

Uppljómun í eðalplómutrénu er fyrsta skáldsaga íranska rithöfundarins og blaðamannsins Shokoofeh Azar. Hún er bók vikunnar á Rás 1.
24.03.2021 - 10:33

Aprílsólarkuldi – Elísabet Jökulsdóttir

Aprílsólarkuldi er sjálfsævisöguleg skáldsaga um unga stúlku sem lendir í rússibanareið áfalla sem leiðir til áfengis- og vímuefnaneyslu og endar með því að aðalpersónan, Védís, missir alla stjórn á tilveru sinni. Hún ranglar um bæinn full...

Truflunin – Steinar Bragi

Hvernig lýsir maður því þegar manneskja fer úr einum heimi yfir í annan, sem er alveg eins, og það er engin leið til baka? Þetta segir rithöfundurinn Steinar Bragi að hafi verið verkefni sitt þegar hann skrifaði nýjustu skáldsögu sína, Truflunina.
29.01.2021 - 16:11

Jóhann Kristófer – Romain Rolland

Skáldsagan Jóhann Kristófer eftir Romain Rolland er bók vikunnar á Rás 1.
16.12.2020 - 16:14

Sem ég lá fyrir dauðanum – William Faulkner

„Þarna eru þau að lifa sínu lífi með líkið á milli sín. Þannig við erum alltaf í slagtogi við dauðann, við ferðumst með dauðanum í gegnum líf okkar,“ segir Rúnar Helgi Vignisson þýðandi um skáldsögu Williams Faulkners, Sem ég lá fyrir dauðanum, sem...

Dyrnar - Magda Szabó

Galdurinn við ungversku skáldsöguna Dyrnar er hvernig frásögnum og samtölum er raðað upp og niðurstaðan sem maður kemst að í lokin, segir þýðandi sögunnar, Guðrún Hannesdóttir.
03.12.2020 - 13:43

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir
Jóhannes Ólafsson
Auður Aðalsteinsdóttir

Facebook