Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir og Jóhannes Ólafsson.

Jóhann Kristófer – Romain Rolland

Skáldsagan Jóhann Kristófer eftir Romain Rolland er bók vikunnar á Rás 1.
16.12.2020 - 16:14

Sem ég lá fyrir dauðanum – William Faulkner

„Þarna eru þau að lifa sínu lífi með líkið á milli sín. Þannig við erum alltaf í slagtogi við dauðann, við ferðumst með dauðanum í gegnum líf okkar,“ segir Rúnar Helgi Vignisson þýðandi um skáldsögu Williams Faulkners, Sem ég lá fyrir dauðanum, sem...

Dyrnar - Magda Szabó

Galdurinn við ungversku skáldsöguna Dyrnar er hvernig frásögnum og samtölum er raðað upp og niðurstaðan sem maður kemst að í lokin, segir þýðandi sögunnar, Guðrún Hannesdóttir.
03.12.2020 - 13:43

Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason

„Áskorunin var að skrifa um málefni sem eru í rauninni stærri en tungumálið. Þú getur ekki bara sagt að þetta sé alvarlegt í tólfta veldi,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur um bókina sína, Um tímann og vatnið. Í henni er Andri í leit að...

Kærastinn er rjóður – Kristín Eiríksdóttir

Ljóðabókin Kærastinn er rjóður, eftir Kristínu Eiríksdóttur, er bók vikunnar á Rás 1.

Lífsins tré - Böðvar Guðmundsson

„Bækurnar sem hafa verið kallaðar Vesturfarasögurnar, það er að segja Lífsins tré og Híbýli vindanna, þær urðu til sem eitt verk. Ég skrifaði þetta sem langa skáldsögu fyrst en útgefanda mínum sýndist að þetta myndi verða allt of langt fyrir eina...
12.11.2020 - 18:30

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir
Jóhannes Ólafsson
Auður Aðalsteinsdóttir

Facebook