Mynd með færslu

Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir og Jóhannes Ólafsson.

Óbærilegur léttleiki (...) - Milan Kundera

Bók vikunnar að þessu sinni er Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Bókin um ástina, kynlífið, heimspekin og pólitíkina í Evrópu á sjöunda og áttunda áratugnum sem sló í gegn tíu árum síðar og gerði...
15.10.2015 - 18:33

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á...
26.05.2020 - 23:07

Ástir - Javier Marias

Þetta er saga um ástina og dauðann; um svik og vináttu. Hún er innihaldsrík, einföld á yfirborðinu en afskaplega flókin undir niðri, segir Sigrún Ástríður Eiríksdóttir um skáldsöguna Ástir efftir spænska rithöfundinn Javier Marias sem kom út í...
13.05.2020 - 16:57

Meira - Hakan Günday

Skáldsagan Meira eftir tyrkneska rithöfundinn Hakan Günday hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum. Hún er skrifuð beint inn í samtímann og gefur innsýn í líf smyglara við Miðjarðarhafið sem hýsa og flytja flóttafólk sem í örvæntingu sinni...
03.05.2020 - 21:45

Rotturnar - Ragnheiður Eyjólfsdóttir

Skáldsagan Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur fjallar um vísindi og plágu um leið er þetta hörkuspennandi unglingasaga um samstöðu og svik og kjark til að halda áfram þegar öll sund virðast lokuð.
17.04.2020 - 17:45

Ína - Skúli Thoroddsen

Skúli Thoroddsen var á ferðalagi í Öskju og rakst á vörðu sem þýskur listmálari, Ina von Grumbkow, hafði reist við Öskjuvatn til minningar um unnusta sinn, Walter von Knebel, sem árið áður hafði drukkað í vatninu ásamt félaga sínum, málaranum Max...
09.04.2020 - 14:27

Þáttastjórnendur

jorunns's picture
Jórunn Sigurðardóttir
Jóhannes Ólafsson
Auður Aðalsteinsdóttir

Facebook