Mynd með færslu

Bækur og staðir

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Æsilegur eltingaleikur um Kaldadal

Á fjallaveginum yfir Kaldadal lést Jón Vídalín biskup og þangað á hinn dauðadæmdi Skúli að hafa flúið á hestinum Sörla. Þá hefur dalurinn orðið mörgum skáldum yrkisefni í gegnum tíðina.
11.08.2019 - 12:27

Skáldfeðgar og kommúnistar frá Kirkjubóli

Böðvar Guðmundsson rithöfundur er fæddur á Kirkjubóli í Hvítársíðu. Hann hefur skrifað geysivinsælar skáldsögur, Hýbýli vindanna og Lífsins tré, þar sem segir af Vesturförunum, Íslendingum sem fluttust búferlum til Kanada um aldamótin 1900.
05.08.2019 - 11:50

Séra Árni og Þórbergur

Einhver furðulegasta og merkilegasta ævisaga á Íslandi er saga séra Árna Þórarinssonar eftir Þórberg Þórðarson sem kom út í sex bindum á árunum eftir stríð.
12.08.2018 - 10:39

Víðförulasta kona miðalda

Á Hellnum hafa búið menn sem hafa haft gríðarleg áhrif á íslenska sagnalist auk þess sem skammt frá er minnisvarði um víðförlustu konu miðalda.
26.07.2018 - 10:24

Bárður Snæfellsás hvarf í jökulinn

Þjóðsagnapersónan og hálftröllið Bárður Snæfellsás kom frá Noregi og settist að á Arnarstapa. Þar var líka verslunarstaður á tíma einokunarinnar þar sem umboðsmenn konungs og sýslumenn sátu, og þessar slóðar búa að ríkri bókmenntahefð.
10.07.2018 - 14:51

Sögusvið helstu glæpasögu íslenskra bókmennta

Rauðisandur í Barðastrandasýslu er magnað sögusvið helstu glæpasögu íslenskra bókmennta, Svartfugls eftir Gunnar Gunnarsson.
08.07.2018 - 10:00