Mynd með færslu

Ástandsbörn

Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver að þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við ástandsbörn, börn íslenskra kvenna og erlendra hermanna, og skoðar hið svokallaða Ástand á hernámsárunum, með þeirra augum.

„Ég vissi aldrei hver faðir minn var“

Saga Árna Jóns Árnasonar og David Balsam, líklegum hálfbróður hans, var rakin í þættinum Á ég bróður á Íslandi?
28.12.2017 - 11:36

Hélt syninum leyndum í sextíu ár

„Hann sagði mér á dánarbeðinu að hann hefði átt barn á Íslandi,“ segir David Balsam um föður sinn Roderick Donald Balsam, eða Rod eins og hann var jafnan kallaður.
26.12.2017 - 09:00

Hálfbróðirinn hugsanlega fundinn

Leit Bandaríkjamannsins David Balsam að hálfbróður hér á landi hefur líklega borið árangur. Þeir bræðurnir ætla að hittast á næstunni. Faðir Davids, Roderick Donald Balsam, var bandarískur hermaður og dvaldi hér á landi í síðari heimsstyrjöldinni og...
07.09.2017 - 23:30

Leitar að hálfbróður sínum á Íslandi

Bandaríkjamaðurinn David Balsam freistar þess að finna hálfbróður sinn á Íslandi þegar hann kemur til landsins í október eða fá upplýsingar um örlög hans. Faðir Davids, Roderick Donald Balsam, var hermaður Bandaríkjahers í seinni heimstyrjöldinni og...
07.09.2017 - 14:35

Ástandsbörnin: „Mamma þín er kanamella“

„Hún sagði mér að hann væri hermaður. Það var alltaf verið að spyrja mig af því að ég var svo allt öðruvísi en allir hinir. Það voru engir sólarbekkir og engar Spánarferðir og engin ættleidd börn þannig ég var bara eins og svartur svanur,“ segir...
16.04.2017 - 10:00

„Vissi ekki að þetta hefði verið faðir minn“

„Þau sögðu mér þetta þegar ég var þrettán ára gamall, að þau væru ekki foreldrar mínir heldur kona sem ég hafði alltaf kynnst sem frænku,“ segir Baldur Hrafnkell Jónsson.
14.04.2017 - 11:41