Mynd með færslu

Á allra vörum

Söfnunarþáttur fyrir átakið Á alllra vörum, unninn í samvinnu við RÚV og Sjónvarp Símans. Söfnun fyrir Kvennaathvarfið en þangað leita konur og börn sem orðið hafa fyrir ofbeldi heima fyrir og hafa ekki í nein hús að venda. Landsþekktir listamenn stíga á stokk. Útsending: Egill Eðvarðsson.

Kristjana Stefáns syngur Tinu Turner

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir kom fram í söfnunarþætti Á Allra Vörum og söng What's Love Got To Do With It.
24.09.2017 - 12:53

Pétur Ben syngur Skinny Girl í Á allra vörum

Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kom fram í söfnunarþætti Á allra vörum og söng lag sitt Skinny Girl sem verður á væntanlegri breiðskífu kappans.
24.09.2017 - 11:07

Fengu fyrsta páskaeggið í Kvennaathvarfinu

Systurnar Monika Eva og Anna Lára Orlowska eyddu nokkrum mánuðum með móður sinni í kvennaathvarfinu eftir að ofbeldisfullur sambýlismaður móður þeirra henti þeim út á guð og gaddinn.
23.09.2017 - 21:43

Lít ég út fyrir að búa við heimilisofbeldi?

Dr. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum fréttamaður, varð fyrir heimilisofbeldi um árabil. Hún sagði frá því opinberlega í fyrsta skipti í sjónvarpinu í kvöld, í söfnunarþættinum Á allra vörum, þar sem safnað var fyrir nýju húsnæði fyrir konur og börn sem...
22.09.2017 - 19:33

Á allra vörum

Bein útsending frá söfnunarþætti fyrir átakið Á alllra vörum. Safnað er fyrir Kvennaathvarfið en þangað leita konur og börn sem orðið hafa fyrir ofbeldi heima fyrir og hafa ekki í nein hús að venda. Landsþekktir listamenn stíga á stokk.
23.09.2017 - 19:37