Færslur: Viktor Orban

Ungverskur krókur á móti kínversku bragði
Borgarstjórinn í Búdapest er allt annað en sáttur við áform um kínverskan háskóla í borginni og sendir kínverjum langt nef með því að endurskíra göturnar í næsta nágrenni við fyrirhugaða byggingu.
24.06.2021 - 07:31
ESB með löggjöf Ungverja til skoðunar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hyggst grandskoða ný lög í Ungverjalandi sem banna sýnileika samkynhneigðra í landinu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag, en talsmaður framkvæmdastjórnarinnar vildi ekki gagnrýna lagasetninguna fyrr en búið væri að fara vel yfir hana.