Færslur: Verbúðin

Pétur Jóhann: „Ég er náttúrlega bara asnalegur“
Þriðja þáttaröðin af grínþáttunum Venjulegt fólk er nýkomin út en einn þeirra sem kemur þar nýr inn er Pétur Jóhann Sigfússon. Hann veiktist illa af COVID-19 í síðasta mánuði en er nú kominn á ról á ný. Hann leikur lögreglumann í þáttunum Verbúðin sem nú eru í tökum og heldur sér uppteknum í faraldrinum með hlaðvarpsgerð.
„Það var bara unnið, drukkið og djammað“
„Þetta er átta þátta sería sem heitir Verbúðin og gerist frá '83 til '91, þegar kvótakerfið er sett á og svo framsal kvótans gefið frjálst,“ segir Björn Hlynur Haraldsson einn leikstjóri Verbúðarinnar, sjónvarpsþáttar sem leikhópurinn Vesturport framleiðir í samstarfi við RÚV.
04.07.2020 - 09:45
Tökur hafnar á spennuþáttum um kvótakerfið
Tökur eru hafnar á spennuþáttunum Verbúðinni og standa yfir næstu 14 vikur. Tekið verður upp á höfuðborgarsvæðinu og vestur á fjörðum. Verbúðin er sjónvarpsþáttaröð í átta hlutum og verður þáttaröðin frumsýnd á RÚV fyrri hluta árs 2021.
21.05.2020 - 09:59