Færslur: Umhverfismál

Sjónvarpsfrétt
Hollendingar heimsækja Hrísey
Hollenskir grunnskólanemendur heimsækja nú jafnaldra sína í Hrísey til að ræða þær áskoranir sem eyjasamfélög standa frammi fyrir. Umhverfismálin eru þeim sérstaklega hugleikin. 
13.05.2022 - 16:57
Rautt kjöt á útleið
Stefán Gíslason ræddi um rautt kjöt og ástæður þess að nauðsynlegt er að draga úr neyslu á því.
12.05.2022 - 13:34
Helmingslíkur á að hlýnun jarðar fari yfir 1,5 gráður
Það eru helmingslíkur á því að hitastig á jörðinni fari tímabundið yfir 1,5 gráðu markmið Parísar sáttmálans, samkvæmt nýjum mælingum alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar.
Mold og moltugerð
Hafdís Hanna flutti fróðlegan pistil um hinar ýmsu leiðir til moltugerðar sem allir ættu að geta nýtt sér.
09.05.2022 - 11:29
Adidas og fleiri noti bómull frá þrælavinnu í Xinjiang
Bómull frá Xinjiang-héraði í Kína hefur fundist í fatnaði frá þýsku tískurisunum Adidas, Puma og Hugo Boss. Í Xinjiang er um hálf milljón manna úr minnihlutaættbálkum neydd af stjórnvöldum til þess að tína bómull.
05.05.2022 - 20:23
Sjónvarpsfrétt
Hafrar og hlaupbangsar gott nesti í hjólatúrinn
Hjálmum prýddur og mikið til neongrænn hópur lagði hjólandi af stað frá Laugardalnum í Reykjavík í morgun, staðráðinn í að hjóla sem flesta kílómetra á næstu þremur vikum. Atvinnuhjólreiðarmaður hvetur fólk til þess að taka með sér hafrastykki og jafnvel sælgætismola í hjólatúrinn. Og ekki sé verra að detta í nokkrar teygjur á leiðarenda. 
04.05.2022 - 19:28
Sjötta stöðuskýrslan
Stefán Gíslason fjallar um nýja skýrslu um loftlagsmálin og hvernig fíllinn í stofunni reynir að hafa áhrif á orðalag hennar og ábendingar.
07.04.2022 - 14:49
„Síðasta viðvörunin“ um loftslagsbreytingar
Losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu verður að ná hápunkti ekki síðar en árið 2025 svo hægt verði að halda aftur af loftslagsbreytingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.
Úrgangsvísitalan
Stefán Gíslason flutti umhverfispistilinn í Samfélaginu á Rás 1 og ræddi þar um hvort hægt væri að virkja keppnisskap Íslendinga til aukinnar umhverfisvitundar.
01.04.2022 - 16:08
Vind- og sólarorka 10% allrar raforku
Um 10% af allri raforku sem notuð var í heiminum í fyrra voru framleidd með vind- og sólarorkugjöfum og hefur það hlutfall aldrei verið hærra. Um 38% voru frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Kolabrennsla hefur einnig aukist verulega.
30.03.2022 - 04:49
Kóralrifið mikla fölnar eftir óvenjuhlýjan mars
Kóralrifið mikla undan ströndum Ástralíu hefur orðið fyrir gríðarlegum skemmdum undanfarið vegna hlýnandi sjávar. Sjórinn umhverfis kóralrifið hefur í mars mælst fjórum gráðum heitari að meðaltali en síðustu ár.
25.03.2022 - 06:41
Komi ekki til greina að fresta loftslagsaðgerðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, segir að það komi ekki til greina að fresta loftslagsaðgerðum til að bregðast við dýrtíð og áhrifum vegna stríðsins í Úkraínu. Nokkur Evrópuríki hafa frestað loftslagsmarkmiðum vegna vandræða við orkuöflun og mikillar verðhækkunar.
Viðtal
Íslenskri náttúru yrði fórnað með 125% meiri orkuöflun
Framkvæmdastjóri Landverndar andmælir því sem kemur fram í nýrri skýrslu starfshóps umhverfisráðherra, að eigi að ná fullum orkuskiptum fyrir 2040 og halda áfram að auka framleiðslu, verði að afla 125% meiri raforku. „Þetta er spurning um hvaða ákvarðanir við tökum. Með þessari ákvörðun, ef þetta verður úr, þá erum við að taka ákvörðum um að fórna íslenskri náttúru,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Lífræna árið 2022
Stefán Gíslason flutti pistil í Samfélaginu og rýndi í lífræna ræktun og áhuga á lífrænum vörum.
04.03.2022 - 13:42
Hörð á því mjúka
Stefán Gíslason ræddi um reynslusögur af kaupum á þarfa og óþarfa og hvernig við metum áhrif okkar á umhverfið.
21.02.2022 - 14:53
Færri áfangastaðir á friðlýstum svæðum í hættu
Þeim áfangastöðum sem finna má innan friðlýstra svæða og teljast í góðu ástandi fjölgaði nokkuð árið 2021. Alls voru 64 staðir metnir í góðu ástandi samanborið við 60 ári fyrr. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunnar.
17.02.2022 - 15:40
Náttúrumiðaðar lausnir
Hafdís Hanna Ægisdóttir fjallar um náttúrumiðaða lausnir og hvað þær gera fyrir umhverfið.
10.02.2022 - 15:34
Sjónvarpsfrétt
Óleyfilegt niðurhal of mikið
Frá því að hreinsistöð fráveitu var tekin í notkun á Akureyri fyrir rúmu ári síðan hafa um 20 tonn af rusli verið síuð úr frárennslinu sem annars hefðu lent í sjónum. Prófessor við Háskólann á Akureyri segir að ganga þurfi lengra í hreinsun fráveituvatns.
Hugmyndir um umhverfisakademíu í Húnavatnssýslu
Hugmyndir eru uppi um að stofna lýðskóla að Húnavöllum sem leggur áherslu á umhverfisfræðslu. Ef allt gengur eftir ætti skólinn að geta hafist á næsta ári. 
27.01.2022 - 08:54
Sjónvarpsfrétt
Safna hárlokkum í þágu olíuhreinsunar í Perú
Mikil hráolía fór í sjóinn við Perú á dögunum með tilheyrandi mengun, eftir flóðbylgjuna sem fylgdi neðansjávareldgosinu við Tonga. Olíugildrur úr mannshárum hafa reynst vel til að ná olíunni og hafa hundruð Perúmanna gefið lokka sína til að leggja hreinsuninni lið. 
25.01.2022 - 09:41
Hringrásargloppuskýrslan
Í pistli Stefáns Gíslasonar í Samfélaginu á Rás 1 var rýnt í hagkerfi hringrásarinnar og hvers illa gengur að viðhalda því.
24.01.2022 - 17:47
Viðtal
Með orkusparnaði þurfi ekki að virkja 50% meira
Ekki er nauðsynlegt að virkja fimmtíu prósentum meira en nú til að ljúka orkuskiptum. Þetta er mat framkvæmdastjóra Landverndar sem andmælir virkjunaráformum Landsvirkjunar. Þá verði fólk að sætta sig við færri utanlandsferðir.
Viðtöl
Innviðaráðherra telur nauðsynlegt að virkja meira
Innviðaráðherra og forstjóri Landsvirkjunar segja að reisa þurfi nýjar virkjanir til að ljúka orkuskiptum á landi, lofti og sjó. Landsvirkjun telur að auka þurfi orkuöflun um fimmtíu prósent svo unnt verði að ná markinu.
Lífið á jörðinni
Fjallað var um breytingar á líffræðilegri fjölbreytni á jörðinni í pistli í Samfélaginu á Rás 1. ---------------------------
13.01.2022 - 15:21
Umhverfisárið 2022
Stefan Gíslason horfði fram á við í umhverfispistli sínum í Samfélaginu á Rás 1 og leyfði sér bjartsýni.
10.01.2022 - 14:20