Færslur: Steinar Bragi

„Ég þekki sársaukann og þjáninguna“
Rithöfundurinn Steinar Bragi segir að nýútkomin bók hans fjalli voðalega mikið um ást, hræðilegar afleiðingar hennar og sambandsslit. Hann segir að ástarsambönd fari venjulega afskaplega illa, í það minnsta endar helmingur þeirra með skilnaði.
05.12.2016 - 11:59
Steinar Bragi leikur sér að lesendum
„Ímyndunarafl hans er takmarkalaust, hann sprengir áður óþekktar víddir sem bæði skelfa og hrella,“ segir Sigríður Albertsdóttir, gagnrýnandi Víðsjár, um smásagnasafn Steinars Braga, Allt fer.