Færslur: Sovétríkin

Sérfræðingar vara við köldu stríði
Spenna magnast dag frá degi milli Bandaríkjanna og Kína. Svo rammt kveður að óeiningunni að sérfræðingar álíta að nýtt kalt stríð geti verið í uppsiglingu.
18.07.2020 - 04:07
Myndskeið
16 fallnir í átökum um yfirráð yfir Nagorno Karabakh
Sextán hafa fallið í átökum Armena og Asera í vikunni. Óttast er að upp úr sjóði í áratuga deilu ríkjanna um héraðið Nagorno Karabakh. Hernaðarátök brutust út á sunnudag og eru ellefu hermenn Asera, fjórir hermenn Armena og einn óbreyttur borgari fallnir.
16.07.2020 - 19:40
Sendiherrar vestrænnar menningar
Maggi Kjartans kýldi Björgvin Halldórs í Sovétríkjunum
Haustið 1982 hélt hljómsveit Björgvins Halldórssonar til Sovétríkjanna í fimm vikna tónleikaferð. Eins og oft vill verða í slíkum ferðum var nálægð á milli ferðalanga mikil og oft á tíðum þurfti að setjast niður og leysa úr ágreiningsmálum. Í eitt skiptið gekk rifrildi svo langt að Magnús Kjartansson og Björgvin Halldórsson slógust.