Færslur: rúv núll efni

Bömmer
Getur upplifað kvíðakast eins og hjartaáfall
Í öðrum þætti Bömmer, sem er úr smiðju Tatsi í samstarfi við RÚV núll, höldum við áfram að fylgjast með vinunum Kristjáni og Fannari sem eiga sér þann draum um að gefa út tónlist saman. Klara, skólasystir þeirra kemur inn í myndina og hlutirnir byrja flækjast.
29.05.2020 - 11:54
RÚV núll
Samfélagsmiðlar loga eftir lögregluofbeldi í Ameríku
Mikil reiði hefur blossað upp á samfélagmiðlum í Bandaríkjunum undanfarna daga vegna manns sem lést við handtöku á mánudag í Minneapolis. Maðurinn, George Floyd, er einn fjölmargra blökkumanna sem látið hafa lífið eftir samskipti við lögregluna en almenningur, og stórstjörnur, berjast fyrir breyttum vinnubrögðum lögreglu þegar kemur að afskiptum af þeldökku fólki.
29.05.2020 - 10:19
Billie Eilish birtir opinberlega stuttmyndina sem lak
Tónlistarkonan Billie Eilish hefur nú opinberlega birt stuttmyndina Not My Responsibility. Myndin var fyrst sýnd í upphafi tónleikaferðalags hennar en lak í kjölfarið á netið, nú hefur Eilish sjálf hins vegar birt myndina á YouTube og á samfélagsmiðlum.
27.05.2020 - 11:16
Nýtt ævintýri úr smiðju J.K. Rowling kemur óvænt út
Rithöfundurinn J.K. Rowling tilkynnti á Twitter í dag að hún væri að vinna að nýrri bók. Bókin ber heitið The Ickabog. Hún hefur ákveðið að gefa út einn kafla á hverjum virka degi þangað til 10. júlí.
26.05.2020 - 14:00
Leyndur „tvíburabróðir“ Kendall Jenner stígur fram
Allt lítur út fyrir það að Kardashian-Jenner fjölskyldunni hafi tekist að halda stórum hluta lífs síns leyndu öll þau ár sem hún hefur verið í sviðsljósinu. Nýir raunveruleikaþættir sem fjalla um meintan tvíburabróður Kendall Jenner, Kirby, hófu göngu sína um helgina en þar er leyndarmálið stóra afhjúpað.
26.05.2020 - 11:25
Stormasamur ferill TikTok drottningarinnar Doja Cat
Ferill tónlistarkonunnar Doja Cat hefur einkennst af hæðum og lægðum síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2013. Hún hefur gert afdrifarík mistök á ferlinum, gömul tíst hafa verið grafin upp og hún hefur verið sökuð um kynþáttahatur og fordóma gagnvart samkynhneigðum. Þrátt fyrir það hefur henni alltaf tekist að koma aftur og hefur nú komið lagi á efsta sæti vinsældalistanna með aðstoð samfélagsmiðilsins TikTok.
25.05.2020 - 16:22
Bjóða upp á tónlistarhátíð í tölvuheimi Minecraft
Framleiðslufyrirtækið Rave Family tilkynnti í dag fyrstu Minecraft tónlistarhátíðina, Electric Blockaloo, sem fer fram dagana 25. - 28. júní, með yfir 300 listamönnum.
25.05.2020 - 11:22
Veifa stúdentshúfum í átt að dróna í beinni útsendingu
Það verður söguleg brautskráning stúdenta Verzlunarskóla Íslands á morgun en athöfnin verður í beinni útsendingu. Aðstandendur útskriftarnema geta verið staddir hvar sem er í veröldinni og fylgst náið með hverjum nemanda taka við skírteininu og setja upp hvíta kollinn.
22.05.2020 - 15:32
Leita lausna við áskorunum sem blasa við eftir Covid
Hakkaþonið Hack The Crisis Iceland hefst í dag og stendur yfir um helgina. Þrátt fyrir að nafnið gæti gefið annað til kynna þá er forritunarþekking alls ekki nauðsynleg til þess að geta tekið þátt heldur er nóg að vera lausnamiðaður.
22.05.2020 - 14:29
Bömmer
Fyrsti þáttur nýrrar unglingaþáttaraðar kominn í loftið
Fyrsti þáttur Bömmer úr smiðju Tatsi í samstarfi við RÚV núll er kominn út. Þættirnir fjalla um tvo vini sem eiga sér draum um að gefa út tónlist saman. Kvíði og depurð þvælist fyrir vinskapnum og þegar Klara, skólasystir þeirra, kemur inn í myndina flækist vináttan enn frekar.
22.05.2020 - 13:02
Allir og amma þeirra gáfu út lög á miðnætti
Nú á miðnætti kom út heill hellingur af nýjum lögum og smáskífum frá íslensku tónlistarfólki. Mánudaginn 25.maí verður samkomubann rýmkað en þá mega 200 manns koma saman. Það styttist því í að almenningur komi saman á tónleikum og heyri þessa ljúfu tóna í lifandi flutningi.
22.05.2020 - 11:33
Lana Del Rey svarar ásökunum um að hún upphefji ofbeldi
Tónlistarkonan Lana Del Rey gaf í gær út yfirlýsingu á Instagram þar sem hún svarar ásökunum um að lög hennar upphefji ofbeldisfull sambönd. Í yfirlýsingunni þykir hún sömuleiðis draga tónlistarkonur á borð við Ariönu Grande, Camilu Cabello, Cardi B, Nicki Minaj og Beyoncé niður í svaðið.
22.05.2020 - 11:02
Snýst ekki bara um að sitja við tölvu og forrita
Verkefnið Stelpur í tækni var haldið í sjöunda skipti í dag. Það er Háskólinn í Reykjavík sem stendur að verkefninu sem er ætlað að hvetja konur til náms og starfs í tæknigreinum. Ný rannsókn á verkefninu sýnir að dregið hefur úr neikvæðum staðalímyndum og áhugi á tækninámi og störfum hefur aukist hjá þeim sem tekið hafa þátt.
20.05.2020 - 16:53
Ari Eldjárn tók ábreiðu af lagi HAM
Í safni RÚV má finna marga góða gullmola. Þar á meðal má nefna tónlistaratriði frá Menntaskólanum í Reykjavík sem grínistinn Ari Eldjárn tók þátt í árið 2001 í spurningakeppninni Gettu Betur.
20.05.2020 - 13:21
Bömmer
Voru í tökum á miðnætti á gamlárskvöld
Það var mikið lagt á sig í tökum fyrir þáttaröðina Bömmer sem verður frumsýnd á RÚV núll föstudaginn 22. maí. Einn þáttur gerist til að mynda á gamlárskvöld sem þýddi að leikarar og tökulið eyddu áramótunum saman.
20.05.2020 - 12:40
Harry Styles flytur óð til snertingar í nýju myndbandi
Söngvarinn Harry Styles gaf í gær út tónlistarmyndband við lagið Watermelon Sugar sem kom út á plötunni Fine Line í desember á síðasta ári. Myndbandið er óður til snertingar og er stútfullt af sumri.
19.05.2020 - 16:54
Löglega ljóskan mætir á hvíta tjaldið í þriðja sinn
Þriðja kvikmyndinni um löglegu ljóskuna Elle Woods er væntanleg en nú hefur verið staðfest að leikkonan og handritshöfundurinn Mindy Kaling og Dan Goor munu skrifa handritið.
19.05.2020 - 15:04
Jonah Hill og Leonardo DiCaprio blóta mest allra
Leikarinn Jonah Hill blótar mest allra leikara samkvæmt ítarlegri rannsókn Buzz Bingo á 3500 kvikmyndahandritum. Þennan heiður á hann mestu að þakka kvikmyndunum Wolf of Wall Street og Superbad.
18.05.2020 - 15:18
Obama fagnaði með bandarískum útskriftarnemum
3,7 milljónir bandarískra menntaskólanema hefðu nú, undir venjulegum kringumstæðum, verið að útskrifast með pompi og prakt. Heimsfaraldur setti strik í reikninginn en nemendur fögnuðu samt sem áður útskriftinni um helgina ásamt fólki á borð við Barack Obama, LeBron James og Malala Yousafzai.
18.05.2020 - 12:40
Myndu deyja fyrir stelpurnar sínar
Raftónlistartvíeykið ClubDub gáfu út lagið, Ég myndi deyja fyrir stelpurnar mínar, fyrir helgi. Lagið unnu þeir í samstarfi við Ra:tio, Arnar Inga Ingason og Magnús Jóhann Ragnarsson. Þeir fluttu lagið í Vikunni með Gísla Marteini.
18.05.2020 - 10:50
Er Ragnhildur Steinunn raunverulega róbóti?
Eurovision gleðin var í hámarki í gærkvöldi þegar Íslendingar völdu sitt uppáhaldslag í söngvakeppninni sem aldrei varð. Eins og alltaf þegar Eurovision er annars vegar þá voru tístararnir ekki langt undan með sín #12stig.
15.05.2020 - 12:23
Fimm skemmtilegar gönguleiðir fyrir byrjendur
Sumarið er komið og veðurspáin fyrir helgina er ekki af verri endanum. Fjallgöngur eru að verða sívinsælli, ekki bara fyrir eldri kynslóðina heldur líka fyrir þá sem halda að Laugavegurinn sé bara í miðbæ Reykjavíkur. Hér fyrir neðan eru fimm góðar gönguleiðir fyrir byrjendur.
15.05.2020 - 11:47
Greta Thunberg er spákona í nýju myndbandi Pearl Jam
Hljómsveitin Pearl Jam gaf í gær út myndband við nýtt lag, Retrograde. Myndbandið sýnir spákonu spá fyrir um afleiðingar þess að ekkert verði gert til að sporna við loftslagsbreytingum. Í miðju myndbandi kemur svo í ljós að spákonan er engin önnur en Greta Thunberg.
Ómissandi leikur fyrir Eurovision partýið
Í kvöld er auðvitað kvöldið sem Daði Freyr og Gagnamagnið hefðu átt að stíga á svið í Eurovision í Rotterdam. Keppninni var aflýst vegna Covid-19 faraldursins en það þýðir ekki að það verði engin Eurovision gleði í ár.
14.05.2020 - 13:32
Réðu svarta konu í aðalhlutverkið til að ögra sögunni
Þættirnir Hollywood eru nýir á streymisveitunni Netflix. Þættirnir fjalla um hóp af leikurum, eftir seinni heimsstyrjöldina, sem eru að reyna að koma sér á framfæri í borg englanna og meika það sama hvað það kostar.
13.05.2020 - 14:49