Færslur: rúv

Þjóðskjalasafn óskar eftir svörum frá Verðlagsstofu
„Þetta sýnir mikilvægi þess að vista skjöl á réttan hátt,“ segir Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður, um afdrif gagna hjá Verðlagsstofu skiptaverðs sem komu í leitirnar fyrir helgi. Þjóðskjalasafn undirbýr nú erindi til Verðlagsstofu skiptaverðs vegna málsins.
Verðlagsstofa skiptaverðs staðfestir tilvist gagnanna
Verðlagsstofa skiptaverðs tók saman upplýsingar um karfaútflutning áranna 2010 og 2011 og sendi úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna vegna athugunar á máli sem var til umfjöllunar hjá nefndinni.
12.08.2020 - 15:24
Segir of algengt að auðkýfingar skipti sér af umfjöllun
„Mér finnst fyrir neðan allar hellur að auðkýfingar reyni að koma í veg fyrir eðlilega og sjálfsagða umfjöllun um þá og þeirra starfsemi,“ segir Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, um myndskeið sem Samherji gaf út í dag.
11.08.2020 - 18:30
Norsku útrásarvíkingarnir reyndust frekir á fóðrum
Fjölmiðlanefnd hefur lagt 1,2 milljóna króna stjórnvaldssekt á RÚV fyrir að hafa haft norsku þættina Exit aðgengilega fyrir alla í spilara á vefnum ruv.is. Síminn kvartaði vegna málsins til nefndarinnar, óskaði eftir inngripi hennar og hvatti til hámarkssekta. RÚV hefur verið gert að fjarlægja þættina af vefnum fyrir 5. júní.
01.06.2020 - 16:44
Rannsókn á meintum leka hefur tafist vegna faraldursins
Rannsókn Lögreglunnar á Vestfjörðum á meintum leka frá Seðlabankanum til RÚV hefur lítið þokast áfram. Ástæðan er COVID-19 faraldurinn, að sögn Karls Inga Vilbergssonar, lögreglustjóra á Vestfjörðum. Hann segir að faraldurinn hafi haft áhrif á rannsóknir fleiri mála en þessa. Nú horfi hins vegar til betri vegar. Það sé þó ekkert hægt að segja til um það hvenær rannsókninni ljúki.
29.05.2020 - 15:04
Páskadagskráin á RÚV
Að vanda er boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá á öllum miðlum RÚV yfir hátíðisdagana. Nýtt íslenskt efni og skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður í öndvegi.
08.04.2020 - 09:54
Síminn kvartar undan norsku útrásarvíkingunum í Exit
Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Símanum, hefur sent fjölmiðlanefnd kvörtun vegna norsku þáttanna Exit. Þættirnir, sem eru ekki sýndir í sjónvarpi heldur eru eingöngu aðgengilegir á vef RÚV og í RÚV-appinu, eru stranglega bannaðir innan 16 ára.
04.02.2020 - 11:39
Fjölmiðlar · Innlent · Exit · Síminn · rúv
Almenningur þarf að geta veitt aðhald við ráðningar
Upplýsingaréttur almennings og aðhald að hinu opinbera vegur þyngra en það sjónarmið að færri sæki hugsanlega um stöðu útvarpsstjóra, segir ráðgjafi um upplýsingarétt hjá forsætisráðuneytinu. Stjórn RÚV sé ekki skylt að birta nöfn umsækjenda því RÚV sé ekki opinber stofnun.
03.12.2019 - 19:24
Myndband
Magnús Geir skipaður Þjóðleikhússtjóri
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, hefur skipað Magnús Geir Þórðarson í embætti Þjóðleikhússtjóra, frá og með fyrsta janúar á næsta ári.
01.11.2019 - 17:10
Spegillinn
Varð skyndilega pólitísk eftir 67 ára afmælið
„Ég var aldrei pólitísk, fyrr en eftir að ég komst á lífeyrisaldur,“ þetta segir Auður Dóra Haraldsdóttir. Hún var þjónustufulltrúi í Íslandsbanka í aldarfjórðung og hætti þar 65 ára. Nú undirbýr hún mótmælaaðgerðir með fleirum úr Gráa hernum, vill berjast, hvort sem það er fyrir réttindum sinnar kynslóðar eða þeirrar sem á eftir kemur. Um níu þúsund eldri borgarar búa við fátækt og margir eru ósáttir við kjör sín.
Sjónvarp næst ekki um loftnet í Grindavík
Eitt af útsendingamöstrum á fjallinu Þorbirni fauk niður í gærkvöld og því næst ekki sjónvarp í gegnum loftnet í Grindavík sem stendur. Hægt er að nálgast útsendingar RÚV í gegnum RÚV appið og vefinn ruv.is.
03.10.2019 - 16:46
„Gettu betur-bjallan“ verður tölvustýrð
Í dag voru hljóðrituð hljóð gömlu dyrabjallanna sem fylgt hafa Gettu betur í áratugi. Þessi einkennandi hljóð þegar liðin hringja til að ná svarrétti hafa í gegnum tíðina orðið einskonar rödd þáttarins. Nú er unnið að tölvustýringu sem leysir af hólmi gamla kerfið.
25.01.2019 - 14:49
Mikið úrval í spilara RÚV um jólin
RÚV býður landsmönnum til sjónvarpsveislu um jól og áramót. Spilari RÚV fyllist af sjónvarpsþáttaröðum og kvikmyndum um hátíðirnar og leikið íslenskt efni, erlendar þáttaraðir í heild sinni og vandað heimildaefni er meðal þess sem áhorfendur geta notið yfir hátíðirnar.
20.12.2018 - 13:48
Hver er uppáhalds íslenska tónsmíðin þín?
Í þriðja sinn fer samkvæmisleikur Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, Klassíkin okkar, í gang. Og nú er þema leiksins Uppáhalds íslenskt. Með þátttöku velja hlustendur efnisskrá á sjónvarpstónleikum hljómsveitarinnnar í lok ágúst.
Jólakveðjur í útvarpi vinsælar á internetöld
Í hugum margra landsmanna er lestur jólakveðja á Þorláksmessu órjúfanlegur hluti af undirbúningi jólanna. Sigvaldi Júlíusson er einn af reyndustu þulum landsins en hann fagnar þrjátíu ára starfsafmæli á árinu. Hann segir jólakveðjur í útvarpi sækja í sig veðrið, en lesturinn stendur frá kvöldi 22. desember til miðnættis á Þorláksmessu.
23.12.2017 - 15:59
Jól í lífi þjóðar
Í kjölfar heimildamyndarinnar Dagur í lífi þjóðar - þar sem fjölmargir Íslendingar sögðu frá venjulegum degi í lífi sínu – býður RÚV öllum sem vilja að segja frá því sem fram fer um jólin 2017. Úr þessu efni verður gerð heimildamynd, Jól í lífi þjóðar, sem sýnd verður á RÚV að ári.
19.12.2017 - 13:16
Hugmyndadagar RÚV í fyrsta sinn í haust
Hugmyndadagar RÚV verða haldnir í fyrsta sinn í október en þar geta hugmyndasmiðir, höfundar, framleiðendur og aðrir kynnt tillögur að efni fyrir dagskrárstjórum Ríkisútvarpsins.
29.08.2017 - 09:55
 · rúv
Jón Jónsson með nýjan skemmtiþátt á RÚV
Sýningar á nýjum þrauta- og skemmtiþætti í umsjón Jóns Jónssonar söngvara hefjast í október á RÚV.
24.08.2017 - 14:36
Þóra ritstjóri nýs fréttaskýringaþáttar
Þóra Arnórsdóttir verður ritstjóri nýs fréttaskýringaþáttar sem hefur göngu sína á RÚV í haust. Auk hennar verða Helgi Seljan, Sigríður Halldórsdóttir og Ingólfur Bjarni Sigfússon, umsjónarmenn þáttarins. Á sama tíma verða gerðar breytingar á Kastljósi og verður umsjón þáttarins í höndum Helgu Arnardóttur og Baldvins Þórs Bergssonar.
31.05.2017 - 14:45
Mynd með færslu
RÚV 2021 – Fjölmiðlun til framtíðar
Ráðstefna um fjölmiðlun til framtíðar fer fram í aðalmyndveri RÚV í Útvarpshúsinu við Efstaleiti í dag frá kl. 13 til 16. Bein útsending er frá ráðstefnunni á RÚV 2 og hér á RÚV.is.
18.05.2017 - 12:25
Radiohead á Open Air pt.2 og Quarashi og Sinfó
Í kvöld höldum við áfram með Radiohead-tónleikana sem við heyrðum fyrri hlutan af í síðustu viku og siðan er það Quarashi og Sinfó frá 2001.
11.08.2016 - 19:29
Popptónlist · Quarashi · Radiohead · EBU · rúv
Páskar á RÚV
Hátíðardagskrá RÚV um páskana er fjölbreytt og vönduð. Í sjónvarpinu sýnum við perlur í íslenskri kvikmyndagerð, eins og kvikmynd ársins, Hrútar, og heimildamynd ársins, Hvað er svona merkilegt við það? Við sýnum splúnkunýja íslenska þáttaröð, Ligeglad, leikum afmælistónleika Gunnars Þórðarssonar, leiksýninguna Öldin okkar og margt margt fleira.
21.03.2016 - 13:39
RÚV skerpir á hlutverki sínu
Útvarpsstjóri var í viðtali við mbl.is. Þar kom fram að RÚV væri að skerpa á hlutverki sínu með því að auka áherslu á innlent efni, menningarefni og barnaefni. Einnig kom fram að viðsnúningur hefur orðið í rekstri félagsins sem er orðinn hallalaus.
02.11.2015 - 13:20
Þannig varð Spaugstofan til
Það eru deildar meiningar um það hvenær Spaugstofan varð til, en flestir rekja uppruna hennar til Áramótaskaupsins 1985 þar sem hópurinn kom fyrst fram saman opinberlega gagngert til þess að spauga.
30.10.2015 - 14:56
Starfsemi RÚV efld á landsbyggðinni
Arnaldur Máni Finnsson hefur verið ráðinn í starf frétta- og dagskrárgerðarmanns á Austurlandi. Hann mun starfa við hlið Rúnars Snæs Reynissonar sem hefur unnið hjá RÚV á Austurlandi undanfarin ár.