Færslur: Nicola Sturgeon

Rannsóknar krafist á breska lestarkerfinu
Breska ríkisstjórnin hefur kallað eftir rannsókn á öryggi járnbrautakerfisins eftir banaslys í Skotlandi í gær.
Minnst einn talinn látinn í lestarslysi í Skotlandi
Lest fór út af sporinu vestur af Stonehaven í Aberdeen-skíri í Skotlandi rétt fyrir klukkan tíu í morgun.
12.08.2020 - 12:43
Stjórnarandstaðan í Bretlandi ævareið
Gífurleg ólga er í breskum stjórnmálum eftir að Boris Johnson forsætisráðherra ákvað að senda þingið heim frá annarri viku september til 14. október. Stjórnarandstaðan telur að með þessu vilji Johnson hindra að þingmenn geti komið í veg fyrir að Bretar fari samningslausir úr Evrópusambandinu.
28.08.2019 - 15:54
Sjálfstæðismál á ný á dagskrá í Skotlandi
Sjálfstæðismál Skotlands eru aftur komin á dagskrá eftir að Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, boðaði fyrr í vikunni að stjórn sín vildi efna til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu ef Bretland gengur úr Evrópusambandinu. Skoski þjóðarflokkurinn heldur landsþing í Edinborg um helgina.
Skoska stjórnin braut á Alex Salmond
Yfirvöld í Skotlandi fóru ekki að lögum í rannsókn á meintum kynferðisbrotum Alex Salmonds, fyrrverandi fyrsta ráðherra skosku stjórnarinnar. Þetta er niðurstaða réttar í Edinborg sem fjallaði um kæru hans gegn skoskum stjórnvöldum. Stjórnvöld féllust á úrskurðinn og að greiða málskostnað Salmonds.
08.01.2019 - 14:18