Færslur: Neyðaraðstoð

Rannsaka mengun af sprengingunni í Beirút
Rannsókn stendur yfir á hvaða mengandi efni dreifðust yfir Beirút og Miðjarðarhafið í sprengingunni miklu 4. ágúst síðastliðinn.
Ítreka að fólk taki fram hugsanlegt smit í neyðarkalli
Þrír starfsmenn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eru í einangrun vegna kórónuveirusmits. Fjórir starfsmenn eru í sóttkví og sex hafa lokið sóttkví og einangrun. Í tilkynningu frá slökkviliðinu í dag er biðlað til almennings að láta vita af mögulegu smiti þegar óskað er eftir neyðaraðstoð.
Neyðarástand í Bangladess vegna flóða
Á þriðja hundrað þúsund manns í norðvesturhluta Bangladess eru í nauðum staddir vegna flóða í landshlutanum að undanförnu. Stjórnvöld og Matvlælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hafa tekið höndum saman um að aðstoða fólkið.
24.07.2019 - 19:10