Færslur: Moskva

Spenna áfram við landamæri Indlands og Kína
Kínverjar segja hermenn sína hafa þurft að grípa til „gagnráðstafana" í gær eftir að indverskir hermenn fóru yfir landamæri ríkjanna í Himalaja-fjöllum og hófu skothríð á landamæraverði.
08.09.2020 - 03:22
Ráðist á aktivistann Egor Zhukov í Moskvu
Ráðist var á rússneska aktivistann og bloggarann Egor Zhukov fyrir utan heimili hans í Moskvu í gærkvöld. Zhukov hefur verið leiðandi í gagnrýni á stefnu Kremlar og kallað eftir lýðræðisumbótum.
31.08.2020 - 14:49
Íbúum Moskvu skylt að skrásetja ferðir sínar
Talsvert umferðaröngþveiti myndaðist víða í Moskvu í morgun þegar reglur um nýtt staðsetningarforrit stjórnvalda í Rússlandi tóku gildi.
15.04.2020 - 22:19
Hóf skothríð í höfuðstöðvum rússnesku leyniþjónustunnar
Að minnsta kosti einn lést og annar særðist í skotárás í dag í Lubjanka-byggingunni þar sem höfuðstöðvar leyniþjónustu Rússlands, FSB, eru til húsa. Maður vopnaður vélbyssu hóf skothríð í andyri hússins.
19.12.2019 - 17:05
Fordæma aðgerðir gegn mótmælendum í Moskvu
Lögregla í Moskvu í Rússlandi handtók 1.373 manns á laugardag sem kröfðust frjálsra kosninga í landinu. Bandaríska sendiráðið í Moskvu fordæmdi aðgerðir lögreglu og segir þær grafa undan rétti borgara til þátttöku í lýðræðinu. Evrópusambandið tekur í sama streng.
28.07.2019 - 23:49
Erlent · Evrópa · Rússland · Moskva