Færslur: Masha Amini

Íransstjórn mótmælt í París og Lundúnum
Lögregla í Lundúnum og París stöðvaði mótmælendur frá því að halda að sendiráði Írans í borgunum báðum. Hörð átök brutust út milli lögreglu og mótmælenda.
Mótmælt áfram þrátt fyrir hótanir yfirvalda
Íranar flykktust út götur og stræti borga landsins í kvöld þrátt fyrir viðvaranir dómsvaldsins. Kveikja mótmælanna er andlát ungrar kúrdískrar konu í haldi siðgæðislögreglu landsins.
25.09.2022 - 22:37
Þórdís sagði Úkraínu þurfa að sigra í þágu mannkyns
Utanríkisráðherra Íslands segir að í þágu mannkyns þurfi Úkraína að hafa sigur í stríðinu. Hun segir stríðið hrollvekjandi áminningu um hvernig heimurinn liti út fengju eyðandi öfl að ráða örlögum þjóða fremur en sköpunargeta mannsins.
Slaka á hömlum til að tryggja Írönum netaðgengi
Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að slakað yrði á útflutningshömlum til Íran svo tryggja megi landsmönnum aukið netaðgengi. Írönsk stjórnvöld hafa reynt að bæla niður fjölmenn mótmæli í landinu með því að skerða netsamband almennings.
24.09.2022 - 01:33
Raisi segir málfrelsi ríkja en upplausn sé ekki liðin
Ebrahim Raisi, forseti Írans, segir málfrelsi ríkja í landinu en að stjórnvöld geti ekki sætt sig við upplausnarástand. Að minnsta kosti 17 eru látin í fjölmennum mótmælum vegna dauða ungrar konu í haldi siðgæðislögreglu.