Færslur: Líffræði

Sjónvarpsfrétt
Hringormur fannst í bleyju barns
Á hverju ári finnast lifandi hringormar í fólki og dæmi eru um að þeir geti valdið miklum skaða. Sníkjudýrafræðingur segir að einn slíkur hafi fundist í bleyju barns, 
06.02.2022 - 19:35
Kennari handtekinn vegna gruns um ólöglega bólusetningu
Líffræðikennari við skóla í New York í Bandaríkjunum var handtekin á gamlársdag grunuð um að hafa gefið 17 ára nemanda sínum sprautu með bóluefni gegn COVID-19.
Myndskeið
Sindraskel nýjasti landneminn á Íslandi
Nýjasti landneminn í lífríki Íslands er hnífsskel sem nefnist sindraskel. Skelin er flugbeitt og ílöng og talið er að hún hafi borist hingað til lands með kjölvatni skipa.
15.10.2021 - 15:55
Fimm tegundir maura þrífast á Íslandi
Fimm mismunandi tegundir maura hafa fundist á Íslandi, fjórar þeirra þrífast innanhúss vegna hita og raka en ein lifir í görðum utandyra. Það er svokallaður blökkumaur sem hafa fundist á fáum stöðum.
27.02.2021 - 13:00
Fundu COVID-hanska og nýjar tegundir í Surtsey
Gróska í Surtsey er góð samkvæmt niðurstöðum árlegrar vísindaferðar út í eyjuna og var mikið af blómstrandi plöntum. Kórónuveiran minnti þó á sig þar líkt og annars staðar.
Meta stofnstærð makríls í 30 daga leiðangri
Vísindamenn frá Hafrannsóknastofnun héldu í gær af stað í fjölþjóðlegan rannsóknarleiðangur, meðal annars til að meta stærð makrílstofnsins. Tvö síðustu ár hefur minna verið af makríl sunnan og vestan við Ísland en áður.
Grenjavinnsla seinna en vanalega
Grenjaskyttur eru farnar að ganga á greni. Gotin eru víða 2-3 vikum seinna en vanalega. Það er mikið um gelddýr við Öxarfjörð en frjósemi er óvenju mikil í Þingeyjarsveit.
29.06.2020 - 17:09
Pistill
Inni í okkur eru menningarheimar
Í þriðja hluta rannsóknarferðalags Tómasar Ævars Ólafssonar um manneskjuna sem línur, svið og þéttleika heimsækir hann kirkju og finnur líffæravélar.
23.04.2019 - 11:15