Færslur: krakkarúv

Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Dagleg fræðsla og fíflagangur fyrir grunnskólakrakka
Heimavist er nýr fræðslu- og skemmtiþáttur sem hóf göngu sína í dag. Þar verður næstu daga boðið upp á menningarefni, hugleiðslu, morgunteygjur og fjölbreytt fræðsluefni auk þess sem skorað verður á áhorfendur í ýmsum verkefnum, þrautum og tilraunamennsku.
30.03.2020 - 12:41
Tveir nýir daglegir sjónvarpsþættir hefja göngu sína
Í ljósi þess að skóla- og frístundastarf er með skertu móti þessa dagana hefur RÚV ákveðið að bjóða upp á tvo nýja daglega sjónvarpsþætti sem báðir eru ætlaðir ungu fólki. Annars vegar er það þátturinn Heimavist og hins vegar er það þátturinn Núllstilling. Báðir þættir verða sýndir á RÚV alla virka daga.
27.03.2020 - 18:36
Sigyn kveður Stundina okkar
Síðustu þrjú ár hafa Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann í Stundinni okkar farið þrisvar í kringum landið þrjú sumur í röð, leyst skapandi þrautir, búið til stuttmyndir og lært um geiminn. Nú er komið að leiðarlokum.
07.05.2019 - 12:29
Barnamenningarhátíð í beinni
Í dag verður Barnamenningarhátíð 2019 sett með opnunarviðburði í Eldborgarsal Hörpu. Viðburðum verður streymt í beinni á vef KrakkaRÚV, en með útsendingunni er öllum börnum víðs vegar um landið gert kleift að fylgjast með.
09.04.2019 - 09:26
Tíkall til að auka fjármálalæsi barna
Í tilefni alþjóðlegrar viku um fjármálalæsi hefur KrakkaRÚV og Stofnun um fjármálalæsi framleitt tíu stutt myndbönd til að auka skilning barna á fjármálum á einfaldan og aðgengilegan hátt.
15.03.2016 - 14:33
Krakkarúv tekur virkan þátt í Söngvakeppninni
Söngvakeppnin er ekki síst hátíð barnanna, enda fylgjast þau grannt með hverju skrefi söngvaranna, læra lögin og hafa miklar skoðanir á því hvaða lög séu best. Krakkarúv tekur að sjálfsögðu virkan þátt í gleðinni.
27.01.2016 - 15:39
Krakkafréttir hefjast á RÚV
Mánudaginn 2. nóvember hefst nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn, Krakkafréttir, á RÚV. Þátturinn verður á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 18:50. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.