Færslur: Kassym-Jomart Tokayev

Forseti Kasakstan afþakkar alþjóðlega rannsókn
Kassym-Jomart Tokayev, forseti Kasakstan, afþakkaði í dag alþjóðlega rannsókn á blóðugum mótmælum sem ollu dauða á þriðja hundrað í upphafi árs. Hann kveðst ekki hyggja á stjórnarskrárbreytingar sem lengja myndi setu hans á forsetastóli.
30.01.2022 - 01:29