Færslur: Jarðarförin mín

Jarðarförin mín heillar heimsbyggðina
Íslenska sjónvarpsþáttaröðin Jarðarförin mín er komin í lokakeppni Berlin TV Series Festival í Þýskalandi sem haldin verður síðar í mánuðinum. Þar keppir hún við þekktar þáttaraðir eins og Netflix-seríurnar þýsku Unorthodox og Perfect crime og hina austurrísku Freud, svo einhverjar séu nefndar.
09.09.2020 - 11:10
Gagnrýni
Djúpstæð áhrif áfalla móta viðhorfið til lífsins
Jarðarförin mín varpar ljósi á augljósustu og duldustu afbrigði hversdagsleika samtímans á séríslenskan hátt svo áhorfendur gráta og hlæja með, að mati sjónvarpsrýnis Lestarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og sýnd í Sjónvarpi Símans.
10.05.2020 - 14:17
Lestarklefinn
Stórkostlegur leiðindapúki í jarðarför
Í Lestarklefanum að þessu sinni var þáttaröðin Jarðarförin mín til umfjöllunar. Gestir voru sammála um að þættirnir væru vel gerðir, en misgóðir þó. Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er alltaf kallaður, fær sérstakt hrós og þykir vera stórkostlegur í hlutverki sínu sem hinn leiðinlegi Benedikt.
27.04.2020 - 15:10
Menningin
„Hlutverkið sem þjóðin á inni hjá Ladda“
Tökur standa yfir á sjónvarpsþáttunum Jarðarförin mín en þar leikur Laddi mann sem greinist með heilaæxli og ákveður að skipuleggja eigin jarðarför.  
28.11.2019 - 11:17