Færslur: Innlent

Spegillinn
Leynist í Covid-krísunni vegvísir að aukinni vellíðan?
Það eru engin merki um að heimsfaraldurinn og samfélagslegar breytingar vegna hans hafi haft neikvæð áhrif á líðan landsmanna, þvert á móti. Mánaðarlegar kannanir Landlæknis benda til þess að fleirum hafi liðið vel andlega, þá mánuði sem faraldurinn stóð sem hæst, en á sama tíma í fyrra. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri á lýðheilsusviði Landlæknisembættisins, spyr sig hvort krísur geti hjálpað okkur að finna lykilinn að andlegri vellíðan, til frambúðar. 
29.05.2020 - 15:32
Spegillinn
Illa rökstutt og ruglingslegt
Þó að markmið frumvarps um skipan sendiherra sé að fækka þeim, gæti þeim fjölgað samkvæmt ákvæðum í frumvarpinu. Sendiherra segir það illa rökstutt og ruglingslegt. Hann vill að frumvarpið verði dregið til baka. Gagnsæi, samtök gegn spillingu, vara við því að frumvarpið verði afgreitt með hraði.
Spegillinn
Loftslagsáhrif augljós en rokið fletur mengunarkúrfuna
Umferð dróst verulega saman á höfuðborgarsvæðinu á meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst og á vef Vegagerðarinnar er talað um að umferðin um hringveginn hafi hrunið í apríl. Samhliða hefur dregið skarpt úr losun gróðurhúsalofttegunda frá umferð. Áhrifin á loftmengun hafa verið minni. Umhverfisstofnun er nú að taka saman hversu mikið dró úr loftmengun í samkomubanninu. 
Spegillinn
Óttast aukið atvinnuleysi í haust
Um 50 fyrirtæki hafa ákveðið að endurgreiða bætur sem þau hafa fengið vegna hlutabótaleiðarinnar. Útlit er fyrir að almennt atvinnuleysi verði allt að 10 af hundraði í haust þegar uppsagnarfresti margra lýkur.
26.05.2020 - 17:50
Zniesiono stan wyjątkowy w Islandii
W dzisiejszym podsumowaniu: Islandia zmieniła swój alert COVID-19 z „wyjątkowego” na „niebezpieczny” i zwiększa limit zgromadzeń z 50 do 200 osób. Od dziś otwarte są bary i siłownie, a zasada dwóch metrów staje się zaleceniem. Inwestorzy Icelandair w zeszły piątek jednogłośnie głosowali za wprowadzeniem nowych akcji na przełomie czerwca i lipca.
25.05.2020 - 16:54
Spegillinn
„Ákveðin hætta á því að það dragi úr gegnsæi“
Það hvernig stjórnvöld hafa tekist á við COVID-faraldurinn hefur verið eins og kennslustund í stefnumótun. Þetta segir Kristján Vigfússon, aðjúnkt við viðskiptadeild HR, sem hefur sérhæft sig í stefnumótun. Hann segir að það hafi verið rétt ákvörðun að hafa sérfræðingana í forgrunni en að nú þegar úrlausnarefnin eru orðin pólitískari og álitamálin fleiri reyni á að viðhalda gagnsæi.
Myndskeið
„Snýst ekki um að ég vilji ekki beita synjunarvaldi“
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist ekki telja að sá sem gegni embættinu eigi að gefa út skýrt hámark eða lágmark á fjölda undirskrifta sem þurfi til að forsetinn beiti málskotsréttinum. Það fari eftir efnum og aðstæðum hverju sinni. „Þetta snýst ekki um að ég vilji ekki beita synjunarvaldi.“ Hann segist ekki hafa viljað fela sig á bakvið að forsetinn væri ábyrgðarlaus á stjórnarathöfnum í uppreist æru - málinu. „Ég fann það í sál og sinni að það vildi ég ekki gera.“
24.05.2020 - 12:31
Myndskeið
„Hægt að nýta málskotsréttinn á ýmsan hátt“
Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi, segist ekki vera umdeildur en hann hafi sterkar skoðanir. Hann segir að forseti Íslands verði að koma hreint fram og standa með þjóðinni.„Að sjálfsögðu er forsetinn pólitískur og hann verður bara að segja sína skoðun.“ Guðmundur segir að oft myndist gjá milli þings og þjóðar „og forsetinn verður að brúa það bil.“ Hann segir að orkupakkinn hafi ýtt honum út í framboð og að hægt sé að nýta málskotsréttinn á ýmsan hátt.
24.05.2020 - 12:06
Przedłużane wizy i niekończące się negocjacje
Wygasłe wizy i zezwolenia na pobyt są przedłużane podczas trwającego kryzysu COVID-19. W tym samym czasie trwa spór o złagodzenie zasad kwarantanny, o to jak uratować Islandię i czy związki powinny zrzec się praw pracowniczych.
22.05.2020 - 19:04
Fréttaskýring
Lög um neyslurými samþykkt en enn óvissa um framkvæmd
Lög um neyslurými voru samþykkt á Alþingi í dag að lokinni þriðju umræðu. Sveitarfélög geta, að fengnu leyfi frá Landlækni, sett á fót örugg rými fyrir fólk sem sprautar sig með vímuefnum. Ekki er þó víst að sveitarfélögin kæri sig um að nýta þetta tækifæri. Hlýða má á umfjöllunina í heild í spilaranum.
20.05.2020 - 18:55
Obniżki stóp procentowych i nowe zasady od poniedziałku
Centralny Bank Islandii obniżył dziś rano stopy procentowe do najniższego progu w historii. Oczekuje się, że w tym roku Skarb państwa straci 200 miliardów koron. Negocjacje dotyczące zmian w wynagrodzeniach personelu pokładowego Icelandair nadal trwają. Wczoraj zarejestrowano jedno nowe zakażenie COVID-19. I jeszcze więcej informacji w dzisiejszym podsumowaniu.
20.05.2020 - 16:25
Myndskeið
Úrslitastund hjá Icelandair á föstudag
Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair, segir að engir góðir valkostir séu varðandi stöðu flugfélagsins og gjaldþrot sé eitthvað sem menn verði að horfast í augu við að geti raunverulega gerst. Hann segir hluthafafundinn á föstudag vera úrslitastund. „Ég held að þetta sé krítískur tími.“
19.05.2020 - 20:43
Spegillinn
Aukin gróðursæld eykur hættu á gróðureldum
Eftir því sem gróðursæld vex á Íslandi eykst hætta á gróðureldum. Plöntuvistfræðingur segir að það eigi eftir að taka landið sem brann í nótt langan tíma að jafna sig. Veðurstofan hefur lengi viljað auka vöktun á gróðureldum en það hefur strandað á fjármagni. 
Spegillinn
Örorkubætur þyrftu að vera 400 þúsund
Formaður Öryrkjabandalagsins segir að öryrkjar hafi gleymst við gerð kjarasamninga. Hún vill að samningar verði ekki kláraðir fyrr en kjör öryrkja hafa verið skoðuð. Hún telur æskilegt að örorkubætur hækki í 400 þúsund krónur á mánuði.
19.05.2020 - 17:08
 · Innlent · Öryrkjar · ASÍ · BSRB · BHM · Kennarasamband Íslands
Trzech chorych i plany otwarcia kraju
W dalszym ciągu trwają negocjacje w sprawie płac i warunków zatrudnienia między liniami Icelandair, a personelem pokładowym. Wczorajsze spotkanie negocjacyjne przedstawicieli obydwu stron trwało 11 godzin.
19.05.2020 - 16:25
Kolejki na baseny i testy dla przyjezdnych
Po ponad dwóch miesiącach, otwarte zostały baseny w całym kraju. W Reykjaviku otworzono je o godzinie 00:01 i przed budynkami ustawiały się długie kolejki.
18.05.2020 - 16:23
Fréttaskýring
Fréttamaðurinn sem vissi allt um Karl Bernhardsen
Gagnafyrirtæki sem fáir kannast við safna nákvæmum upplýsingum um ferðir fólks. Gögnin eiga að vera dulkóðuð en blaðamenn hafa afhjúpað að svo er ekki. Þegar staðsetningahnitum frá ákveðnu símtæki er safnað yfir langan tíma er oft barnaleikur að átta sig á því hverjum sá sími tilheyrir. Umfjöllun NRK um þessi mál hefur valdið usla í Noregi og hún kom Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar á óvart. 
15.05.2020 - 19:07
Kolejny dzień bez zakażeń i turystyka w kraju
W dzisiejszym podsumowaniu między innymi o tym, że wczoraj na Islandii nie zdiagnozowano nowych przypadków zakażeń koronawirusem. Na otwarcie granic Islandii czekają turyści z Niemiec i krajów skandynawskich. Większość firm turystycznych, które miały postój z powodu Covid-19, planuje otwarcie się tego lata. Więcej ludzi rozpoczęło remonty domów i mieszkań niż kiedykolwiek wcześniej.
15.05.2020 - 16:24
Icelandair og flugmenn gera samning til fimm ára
Icelandair og Félag íslenskra atvinnuflugmanna hafa gert nýjan kjarasamning sem gildir til 30. september 2025. „Samningurinn er í samræmi við þau markmið sem lagt var upp með um að auka vinnuframlag og sveigjanleika verulega, segir í tilkynningu frá félaginu. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir þetta tímamótasamning.
15.05.2020 - 09:43
 · Innlent · Icelandair · kjaramál
Fjórar Hollywood-myndir með augastað á Íslandi
„Við erum í dauðafæri,“ segir Leifur Dagfinnsson, kvikmyndaframleiðandi hjá framleiðslufyrirtækinu True North en erlend kvikmyndatökulið geta nú komið til Íslands og unnið í svokallaðri B-sóttkví. Leifur segir áhugann mikinn en að stjórnvöld verði líka að bregðast við samkeppninni frá öðrum löndum og hækka endurgreiðsluhlutfall.
15.05.2020 - 09:05
Planowane rozluźnienie zakazów
W kolejnym etapie rozluźnienia zakazu gromadzenia się, planowane jest zwiększenie liczby ludzi mogących przebywać w tej samej przestrzeni do 200 osób. Dodatkowo szpitale i domy opieki przygotowują się do ponownego przyjmowania gości.
14.05.2020 - 17:28
Spegillinn
„Heldur samfélagið að við séum ódrepandi?“
Fá kórónuveirusmit hafa komið upp á sambýlum og búsetukjörnum á Íslandi. Þetta leiddi eftirgrennslan Landssamtakanna Þroskahjálpar í ljós. Lokanir og skerðing þjónustu bitnuðu þó bæði á fötluðum og aðstandendum þeirra. Móðir fatlaðs unglingspilts segir að í tvær vikur hafi bæði skólinn og öll þjónusta dottið út, sá tími hafi verið nánast óyfirstíganlegur.
Spegillinn
Milljarðar til norrænna fjölmiðla
Sænsk stjórnvöld hafa ákveðið veita fjölmiðlum stuðning vegna COVID-19 sem nemur sjö og hálfum milljarði íslenskra króna. Stuðningur Dana er tæpir fjórir milljarðar og Norðmanna um fjórir komma þrír milljarðar. Alþingi hefur samþykkt að varið verði 400 milljónum króna til að styrkja einkarekna fjölmiðla hér á landi.
14.05.2020 - 11:57
 · Erlent · Innlent · Fjölmiðlar
Spegillinn
Nær ekki fyrri tekjum fyrr en 2024
Samkvæmt verðmati Capacent á Icelandair á félagið ekki eftir að ná sömu tekjum og það var með 2019 fyrr en 2024. Niðurstaða kjarasamninga skipti miklu máli fyrir framtíð félagsins og virði þess.
14.05.2020 - 10:30
 · Innlent · Icelandair · capacent · kjaramál
Nowy przypadek Covid-19
W czasie ostatnich 24 godzin, w Islandii zarejestrowano pierwszy od sześciu dni, nowy przypadek koronawirusa COVID-19. Pacjent, u którego stwierdzono wirusa był już poddany kwarantannie.
13.05.2020 - 16:50