Færslur:  Hydroxychloroquine

Geðræn vandamál fylgja notkun hýdroxýklórókíns
Lyfin klórókín og hýdroxýklórókín (Plaquenil), sem notuðu hafa verið í meðferð gegn COVID-19 og ekki gagnast, geta valdið geðrænum vandamálum og sjálfsvígshegðun. Donald Trump Bandaríkjaforseti mælti með notkun lyfjanna gegn veirunni í mars og notaði annað þeirra sjálfur þegar hann greindist með COVID-19 í október.
Hershöfðingi heilbrigðisráðherra Brasilíu
Hershöfðingi sem hefur enga reynslu af heilbrigðismálum var skipaður heilbrigðisráðherra Brasilíu í gær. Hann er þriðji ráðherra heilbrigðismála í landinu frá því kórónuveirufaraldurinn skall á.
Segir Landspítala eiga nægar birgðir lyfja
Ekki hafa neinar aukaverkanir af notkun lyfsins Hydroxychloroquine komið í ljós á Landspítala við meðferð fólks með COVID-19. Þetta segir Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á spítalanum. Hann segir að tvenns konar veirulyf séu nú notuð við meðferð fólks með sjúkdóminn og að spítalinn eigi nægar birgðir af þeim.
11.08.2020 - 08:26