Færslur: hryðjuverkamenn

Þrír Ítalir og Tógómaður fangar mannræningja í Malí
Tógómanni, ítölskum hjónum og barni þeirra hefur verið rænt suðaustanvert í Vestur-Afríkuríkinu Malí. Allt er gert til að tryggja frelsun fólksins en mannrán eru algeng í landinu.
21.05.2022 - 05:00
Ellefu egypskir hermenn féllu í átökum við vígasveitir
Ellefu egypskir hermenn féllu í tilraun til koma í veg fyrir hryðjuverkaárás á svæðinu umhverfis Súez-skurðinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu egypska hersins en Sínaí-skaginn er sagður gróðrarstía fyrir sveitir öfgafullra jíhadista.
Vitni segja fangara sína hafa gert allt til að dyljast
Ekkert vitni í réttarhöldum yfir hryðjuverkamanninum El Shafee Elsheikh hefur verið beðið um að bera kennsl á hann. Ástæðan er sú að meðan fólkið var í haldi hans og þriggja félaga hans gerðu þeir allt til að fela ásýnd sína.