Færslur: hjartasjúkdómar

Viðtal
Snjallforrit fylgist með heilsu hjartasjúklinga
Stafrænu eftirliti með fjarvöktun og fjarstuðningi við hjartasjúklinga er ætlað að stuðla að því að fólk taki virkari þátt í eigin meðferð en eftir núverandi kerfi. Sömuleiðis er gert ráð fyrir að bráðainnlögnum á sjúkrahús fækki.
Myndskeið
Íslenskt smáforrit til hjálpar hjartveikum
Snjalltækni verður brátt beitt til að bæta líðan hjartveikra. Íslenskir læknar vinna nú að gerð smáforrits sem á að hjálpa fólki til að halda sig á beinu brautinni, taka lyfin á réttum tíma, hreyfa sig reglulega og borða hollan mat.