Færslur: Hjálparstofnanir
Fátækt sýnileg, áþreifanleg og fer vaxandi
Stærsti hópurinn sem leitar aðstoðar hjálparsamtaka er fólk sem framfleytir sér með fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og fólk á atvinnuleysis- eða örorkubótum. Æ fleira fólk af erlendum uppruna hefur ekki aðrar bjargir en að
framfleyta sér og sínum með fjárhagsaðstoð félagsþjónustunnar.
16.01.2021 - 12:17
Kaupfélag Skagfirðinga gefur 40 þúsund máltíðir
Kaupfélag Skagfirðinga og fyrirtæki þess sem framleiða matvöru af ýmsu tagi ætla að gefa sem nemur 40 þúsund máltíðum. Þær eru ætlaðar fólki sem á í erfiðleikum vegna kórónuveirukreppunnar og verða afhentar fram að jólum.
31.10.2020 - 13:14