Færslur: Hekla 1947

Heklugos 1947
Stærsta gos 20. aldarinnar
„Eldsúlurnar á háfjallinu ná um 800 metra í loft upp. Þyrla þær upp glóandi björgum feikilega miklum að stærð. Stórbjörgin þeytast í loft upp með kyngikrafti en falla svo niður í eldhafið aftur,“ svona lýsti blaðamaður Morgunblaðsins gosinu, morguninn sem það hófst. Gosið stóð í rúmt ár og reyndist vera það stærsta á Íslandi á síðustu öld. „Hekla er tilbúin í næsta gos,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur, „en hún gæti látið bíða eftir sér.“
29.03.2017 - 06:38
Hekla · Innlent · eldgos · Hekla 1947