Færslur: Heilsuvera

Samfélagið
Metaðsókn og bólusetningavottorðin komin á Heilsuveru
Bólusetningavottorðin eru komin á Heilsuveru segir Ingi Steinar Ingason, sviðstjóri miðstöðvar rafrænna heilbrigðislausna hjá embætti landlæknis. Metaðsókn var á Heilsuveru á síðasta ári. Þá notuð vefinn tæplega tvö hundruð þúsund manns og var farið þrisvar sinnum oftar á vefinn árið 2020 heldur en árið á undan.
25.01.2021 - 13:30