Færslur: Háskólinn í Reykjavik
Umsóknum fjölgar í HR en fækkar í HÍ milli ára
Umsóknarfrestur um nám á háskólastigi rann út í byrjun júní. Tæplega fjögur þúsund umsóknir bárust Háskólanum í Reykjavík sem er tveggja prósenta aukning frá því í fyrra. Nærri níu þúsund sóttu um nám við Háskóla Íslands sem er töluvert minni aðsókn en síðustu tvö ár þegar metfjöldi umsókna barst skólanum.
15.06.2022 - 16:18
Háskólanám í samkeppni við öflugt atvinnulíf
Í vetur er í fyrsta sinn boðið upp á undirbúningsnám fyrir háskólanám á Austurlandi. Námið er á vegum Háskólans í Reykjavík, í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Í framhaldinu er vonast til að hægt verði að bjóða upp á b.s. nám í tæknifræði og tölvunarfæði.
02.03.2022 - 07:50
Harðari reglur um sóttkví barna hér en í nágrannalöndum
Bjarni Már Magnússon, prófessor við Háskólann í Reykjavík, segir að harðari reglur gildi um sóttkví barna hér á landi en í löndunum í kring.
18.11.2021 - 06:22
Nýútskrifuðum sálfræðinemum neitað um starfsleyfi
Meistaranemar sem útskrifuðust úr klínískri sálfræði í gær, fá ekki starfsleyfi þrátt fyrir að hafa lokið fimm ára háskólanámi í greininni. Íris Björk Indriðadóttir útskrifaðist frá Háskólanum í Reykjavík í gær og segir hún sjái fram á að missa sitt fyrsta starf sem sálfræðingur vegna reglugerðar sem geri kröfu um verklega þjálfun, sem sé hvergi er í boði.
31.10.2021 - 18:09
Umsóknum um framhaldsnám í HR fjölgaði um 33 prósent
Umsóknum um framhaldsnám í Háskólanum í Reykjavík fjölgaði um 33 prósent á milli ára. Alls hafa borist 1.423 umsóknir um meistaranám í ár en í fyrra voru þær 1.073. Í tilkynningu frá HR segir að um metfjölda umsókna sé að ræða.
25.05.2020 - 16:17
Rafrænar brautskráningar úr HA
Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri verður rafræn í ár vegna heimsfaraldursins. Fulltrúar skólans segja þau ætla að gera það besta úr aðstæðunum. Bifröst stefnir að hefðbundinni útskrift en Háskólinn í Reykjavík hefur ekki tekið ákvörðun.
08.05.2020 - 14:47
„Þetta er ekki hætt að vera tabú“
Í dag opnar í Háskólanum í Reykjavík ljósmyndasýningin Við erum svo margt. Myndirnar á sýningunni sýna allar fólk sem á það sameiginlegt að hafa glímt við sjálfsvígshugsanir eða gert tilraunir til sjálfsvígs.
29.04.2019 - 14:32
Nokkur næs námsráð
Nú þegar skólarnir eru að hefjast er tilvalið að fara yfir nokkur góð ráð til þess að
hámarka afköst á komandi skólaári.
23.08.2018 - 13:39
Kynferðisbrot í brennidepli
Dómsmálaráðuneytið, sálfræði og lögfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Háskólinn á Akureyri standa saman fyrir málþinginu Kynferðisbrot í brennidepli sem að fram fer í dag, föstudag, í Háskólanum í Reykjavík.
25.05.2018 - 10:03
Sjávartengt háskólanám í Eyjum
Háskólinn í Reykjavík ýtir úr vör í haust háskólanámi í haftengdri nýsköpun í Vestmannaeyjum. Skólinn hefur þegar opnað fyrir umsóknir. Við erum mjög ánægð með að geta boðið upp á þetta nám“, segir Ari Kristinn Jónsson, rektor H.R. Námið er skipulagt í samstarfi við Háskólann á Akureyri og sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjum.
15.03.2016 - 14:05