Færslur: Háskólinn í Reykjavik

Umsóknum um framhaldsnám í HR fjölgaði um 33 prósent
Umsóknum um framhaldsnám í Háskólanum í Reykjavík fjölgaði um 33 prósent á milli ára. Alls hafa borist 1.423 umsóknir um meistaranám í ár en í fyrra voru þær 1.073. Í tilkynningu frá HR segir að um metfjölda umsókna sé að ræða. 
25.05.2020 - 16:17
Rafrænar brautskráningar úr HA
Brautskráning frá Háskólanum á Akureyri verður rafræn í ár vegna heimsfaraldursins. Fulltrúar skólans segja þau ætla að gera það besta úr aðstæðunum. Bifröst stefnir að hefðbundinni útskrift en Háskólinn í Reykjavík hefur ekki tekið ákvörðun.
Upptaka
„Þetta er ekki hætt að vera tabú“
Í dag opnar í Háskólanum í Reykjavík ljósmyndasýningin Við erum svo margt. Myndirnar á sýningunni sýna allar fólk sem á það sameiginlegt að hafa glímt við sjálfsvígshugsanir eða gert tilraunir til sjálfsvígs.
Nokkur næs námsráð
Nú þegar skólarnir eru að hefjast er tilvalið að fara yfir nokkur góð ráð til þess að hámarka afköst á komandi skólaári.
Kynferðisbrot í brennidepli
Dómsmálaráðuneytið, sálfræði og lögfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Háskólinn á Akureyri standa saman fyrir málþinginu Kynferðisbrot í brennidepli sem að fram fer í dag, föstudag, í Háskólanum í Reykjavík.
25.05.2018 - 10:03
Sjávartengt háskólanám í Eyjum
Háskólinn í Reykjavík ýtir úr vör í haust háskólanámi í haftengdri nýsköpun í Vestmannaeyjum. Skólinn hefur þegar opnað fyrir umsóknir. Við erum mjög ánægð með að geta boðið upp á þetta nám“, segir Ari Kristinn Jónsson, rektor H.R. Námið er skipulagt í samstarfi við Háskólann á Akureyri og sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjum.
15.03.2016 - 14:05