Færslur: Glæpir

Auðkýfingar þolendur netsvindls
Twitter-síður ýmissa bandarískra auðmanna og stórfyrirtækja urðu fyrir árás netsvindlara í gær.
16.07.2020 - 00:30
Kona látin eftir hnífstunguárás í Noregi
Þrjár konur urðu í gærkvöldi fyrir hnífstunguárás í Sarpsborg, í Viken-fylki suður af Osló í Noregi. Ein þeirra er sögð vera látin.
15.07.2020 - 01:31
Fréttaskýring
Börn Brittu Nielsen dæmd í fangelsi
Börn hinnar dönsku Brittu Nielsen voru í morgun dæmd í eins og hálfs til þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hylma yfir fjárdrátt móður sinnar. Þyngsta dóminn fékk yngsta dóttir Nielsen, sem talin er hafa fengið hæstu fjárhæðirnar frá móður sinni. Börnin hafa öll áfrýjað dómnum.
09.07.2020 - 12:37
Nokkrar annir hjá lögreglu
Nokkrar annir voru hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt.
11.06.2020 - 06:21
Innlent · Lögreglan · Glæpir · Slys · Bruni · partý
Neymar kærður fyrir hatursorðræðu
Agripino Magalhaes, brasilískur baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra, hefur lagt fram kæru á hendur knattspyrnumanninum Neymar da Silva Santos. Nokkrir vinir hans eru einnig kærðir.
10.06.2020 - 03:43
Grunaður um að tengjast hvarfi annarrar stúlku
Þýska lögreglan rannsakar nú hvort að karlmaður, sem grunaður er um að hafa myrt bresku stúlkuna Madeleine McCann í Portúgal árið 2007 hafi átt aðild að hvarfi fimm ára stúlku í Þýskalandi átta árum síðar.  
05.06.2020 - 16:58
Pantaðir innbrotsþjófar brutust inn í rangt hús
Ástrali var á dögunum sýknaður fyrir innbrot vopnaður sveðju. Hann ætlaði að brjótast inn í annað hús eftir pöntun, binda húsráðanda og strjúka með kústi. Dómarinn í málinu sagði málið vissulega óvenjulegt.
30.05.2020 - 12:06
Myndskeið
Setja spurningamerki við játningar dæmds morðingja
Áratugagamlar játningar þroskaskerts manns, sem var dæmdur í Danmörku fyrir að myrða 38 menn, konur og börn, eru nú dregnar í efa. Séu ásakanir um brotalamir í yfirheyrslum á rökum reistar, yrði það eitt stærsta hneykslismál danskrar réttarsögu, segir norskur sérfræðingur. Þetta kemur fram í nýrri heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður í Danmörku í kvöld.
25.05.2020 - 20:25
Glæpasérfræðingur laug til um látna eiginkonu
Franskur metsöluhöfundur, sem selt hefur ótal bækur um sannar frásagnir af glæpum, hefur nú játað að hafa logið til um margt á ferli sínum, meðal annars um þjálfun hjá bandarísku alríkislögreglunni og dauða eiginkonu sinnar.
13.05.2020 - 21:16
Reyndi Hagen að setja á svið fullkominn glæp?
Frá Noregi bárust í morgun fréttir um að undarlegasta mannrán síðari tíma væri upplýst – eða svo gott sem. Anne Elísabet Hagen hvarf fyrir hálfu öðru ári og mannræningjar sagðir krefjast lausnargjalds. Núna er eiginmaður hennar, einn ríkasti maður Noregs, grunaður um að hafa sett allt á svið og blekkt lögreglu mánuðum saman.
28.04.2020 - 17:03
 · Glæpir · Noregur · Erlent · Morð