Færslur: Eurovision 2021

Myndskeið
Fengu styrk og blái kjóllinn fer til Húsavíkur
Til stendur að opna Eurovision-safn á Húsavík í sumar. Verkefnið fékk styrk frá ríkisstjórninni í morgun. Blár kjóll sem Jóhanna Guðrún klæddist í keppninni árið 2009 verður á meðal sýningargripa.
26.02.2021 - 19:38
Annaðhvort fáir eða engir á Eurovision
Útlit er fyrir að Eurovision söngvakeppnin, sem fyrirhuguð er dagana 18. - 20. maí í Rotterdam í Hollandi verði haldin annaðhvort með takmörkuðum fjölda áhorfenda eða alfarið án þeirra. Keppendur munu stíga á stokk í Ahoy tónleikahöllinni í borginni og þeir sem ekki geta komið þangað vegna ferðatakmarkana í eigin löndum munu senda myndband með flutningi sínum.
03.02.2021 - 12:59